Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Kristmundsdóttir (1884-1952) frá Þverá í Núpsdalstungu
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.3.1884 - 1.6.1952
Saga
Ingibjörg Kristmundsdóttir 19.3.1884 - 1.6.1952. Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Staðarbakka 1910, lausakona Aðalbóli 1920, Ráðskona bróður síns í Hafnarfirði 1930. Ógift barnlaus
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Kristmundur Guðmundsson 25.1.1839 - 29.5.1900. Var á Útbleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Búandi í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsb., lifir á fjárrækt á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi á Búrfelli í Miðfirði og kona hans 8.7.1869; Þórdís Gunnlaugsdóttir 6. júlí 1841 - 17. jan. 1917. Fósturbarn í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Búrfelli í Miðfirði. Vinnukona í Meli, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Ekkja Staðarbakka 1910
Systkini hennar;
1) Elínborg Elísabet Kristmundsdóttir 3.10.1871 - 11.8.1946. Húsfreyja á Þambárvöllum, Óspakseyrarsókn, Strand. 1901. Var á Svarfhóli, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja á Lambastöðum, Dal. Maður hennar; Þorleifur Jónsson 24.9.1869 - 22.4.1935. Kaupamaður á Svarfhóli, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Bóndi á Lambastöðum, Dal. Átti um skeið heima á Þambárvöllum og víðar í Bitru og síðar á ýmsum stöðum í Dal.
2) Guðmundur Kristmundsson 11.12.1877 - 26.1.1949. Bóndi í Sveinskoti, Hvaleyri. Var á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi í Hafnarfirði 1930. Brekkugötu 12 Hafnarfirði 1949. Ókvæntur barnlaus
3) Gunnlaugur Kristmundsson 26.6.1880 - 19.11.1949. Sandgræðslustjóri og kennari í Hafnarfirði 1930. Sandgræðslustjóri í Gunnarsholti. Ókv bl.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Ingibjörg Kristmundsdóttir (1884-1952) frá Þverá í Núpsdalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Ingibjörg Kristmundsdóttir (1884-1952) frá Þverá í Núpsdalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Ingibjörg Kristmundsdóttir (1884-1952) frá Þverá í Núpsdalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er vinur
Ingibjörg Kristmundsdóttir (1884-1952) frá Þverá í Núpsdalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ingibjörg Kristmundsdóttir (1884-1952) frá Þverá í Núpsdalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Kristmundsdóttir (1884-1952) frá Þverá í Núpsdalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 12.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði