Gunnlaugur Kristmundsson (1880-1949) Sandgræðslustjóri Gunnarsholti á Rangárvöllum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gunnlaugur Kristmundsson (1880-1949) Sandgræðslustjóri Gunnarsholti á Rangárvöllum

Parallel form(s) of name

  • Gunnlaugur Kristmundsson Sandgræðslustjóri

Description area

Dates of existence

26.6.1880 - 19.11.1949

History

Gunnlaugur Kristmundsson 26. júní 1880 - 19. nóv. 1949. Sandgræðslustjóri og kennari í Hafnarfirði 1930. Sandgræðslustjóri í Gunnarsholti. Ókv 1920.
Bálför hans fór fram 28.11.1949.

Places

Þverá V-Hvs; Hafnarfjörður; Gunnarsholt Rang;

Legal status

Gagnfr. Flensborg:

Functions, occupations and activities

Kennari Miðnesi 1907-1908; Leiru 1908-1910; Keflavík 1910-1914; Hafnarfirði 1914-1918 og aftur 1919-1942.
Sandgræðslustjóri frá upphafi 1942-1947;
Formaður nemendasambands Flensborgarskóla frá upphafi 1929-dd

Mandates/sources of authority

Greinar í blöðum um sandgræðslu og menntamál:

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þórdís Gunnlaugsdóttir 6. júlí 1841 - 17. jan. 1917. Fósturbarn í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Búrfelli í Miðfirði. ... »

General context

Gunnlaugur Kristmundsson hefir um 40 ára skeið unnið brautryðjendastörf í einni mikilvægustu grein ræktunarmála vorra. Ungur fór hann til útlanda til þess að kynna sér beztu aðferðir, er þar þekktust þá, til þess að hindra uppblástur gróðurlendis og ... »

Relationships area

Related entity

Þórdís Gunnlaugsdóttir (1841-1917) Þverá V-Hvs (6.7.1841 - 17.1.1917)

Identifier of related entity

HAH07117

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórdís Gunnlaugsdóttir (1841-1917) Þverá V-Hvs

is the parent of

Gunnlaugur Kristmundsson (1880-1949) Sandgræðslustjóri Gunnarsholti á Rangárvöllum

Dates of relationship

26.6.1880

Related entity

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1884-1952) frá Þverá í Núpsdalstungu (19.3.1884 - 1.6.1952)

Identifier of related entity

HAH06614

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1884-1952) frá Þverá í Núpsdalstungu

is the sibling of

Gunnlaugur Kristmundsson (1880-1949) Sandgræðslustjóri Gunnarsholti á Rangárvöllum

Dates of relationship

19.3.1884

Control area

Authority record identifier

HAH04567

Institution identifier

IS HAH

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ ættfræði.
Tíminn, 254. tölublað (27.11.1949), Blaðsíða 3. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1009558

Language(s)

  • Icelandic

Sources

®GPJ ættfræði

  • Clipboard

  • Export

  • EAC