Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Gísladóttir (Abba) (1898-1987) Saurbæ
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.12.1898 - 30.1.1987
Saga
Ingibjörg Gísladóttir (Abba) 16.12.1898 - 30.1.1987. Var í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Ógift barnlaus.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Gísli Jónsson 18. janúar 1878 - 18. maí 1959. Bóndi í Saurbæ í Vatnsdal, Þórormstungu o.v. Flutti til Reykjavíkur 1944 og barnsmóðir hans 16.12.1898; Guðrún Gísladóttir 6. október 1856 - 29.10.1933. Sveitaómagi á Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Vinnukona á Auðkúlu og Ytri-Löngumýri, Hún. Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bróðir hennar samfeðra; Jónbjörn (1879-1969)
Kona Gísla í Saurbæ 26.6.1902; Katrín Grímsdóttir 18. október 1875 - 13. september 1956. Húsfreyja í Saurbæ í Vatnsdal. Flutti til Reyjavíkur 1944.
Systkini hennar samfeðra;
1) Anna Gísladóttir 26. apríl 1906 - 27. desember 1993 Húsmóðir og starfsstúlka. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jóhannes Nordal Þorsteinsson 18. október 1905 - 12. júní 1937 Húsbóndi á Laugavegi 81, Reykjavík 1930. Iðnrekandi í Reykjavík. Dóttir þeirra Jóhanna gift Þór Jakobssyni veðurfræðing.
2) Kristín Gísladóttir 25. mars 1910 - 23. desember 1968 Var í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verslunarmaður í Reykjavík. Ógift.
3) Grímur Gíslason 10. janúar 1912 - 31. mars 2007 Vinnumaður í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Saurbæ, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Saurbæ, A-Hún. til 1969. Starfaði á skrifstofu kaupfélags Húnvetninga. Fréttaritari Ríkisútvarpsins á Blönduósi. Kona hans; Sesselja Svavarsdóttir 31. ágúst 1922 - 4. janúar 2000 Var í Saurbæ, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Saurbæ um árabil.
4) Salóme Gísladóttir (Lóa) 29. október 1913 - 21. ágúst 1990 Vinnukona í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Danmörku. M: Gorm Erik Hjort efnaverkfræðingur, f. 11.9.1917 í Stövring, Danmörku.
5) Ingibjörg Gísladóttir 13. október 1915 - 9. júlí 2006 Vinnukona í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Dagbjartur Sigurðsson 30. október 1919 - 6. júlí 1957 Var á Njálsgötu 30 a, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Trésmiður í Reykjavík. M2; Jósef Halldórsson 12. október 1917 - 28. apríl 2008 Húsasmiður. Var í Garðakoti, Hólasókn, Skag. 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ingibjörg Gísladóttir (Abba) (1898-1987) Saurbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Gísladóttir (Abba) (1898-1987) Saurbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Gísladóttir (Abba) (1898-1987) Saurbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ingibjörg Gísladóttir (Abba) (1898-1987) Saurbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.4.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 7.4.2021
íslendingabók
ÆAHún bls 992