Indriði Jósefsson (1877-1935) Baldurshaga Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Indriði Jósefsson (1877-1935) Baldurshaga Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Indriði Jósefsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.8.1877 - 13.8.1935

Saga

Indriði Jósefsson 30. ágúst 1877 - 13. ágúst 1935. Tökubarn á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1880. Lausamaður í Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Verkamaður Baldurshaga á Blönduósi.

Staðir

Helgavatn; Breiðabólsstaður í Þingi; Sunnuhvoll 1914; Árbakki 1914-1917; Baldurshagi 1920;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jósef Frímann Jóhannsson 21. desember 1852 - 4. maí 1898 Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Helgavatni í Vatnsdal og kona hans 4.2.1893; Sigríður Oddrún Frímannsdóttir 22. febrúar 1850 - 16. júlí 1926, Húsfreyja á Helgavatni. Nefnd Sigríður Oddbjörg skv. Kb. Undirf.

Systkini;
1) Ágústa Guðrún Jósepsdóttir 4. september 1884 - 3. júní 1962 Vinnukona á Möðruvöllum, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Var á Lindarbrekku, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Maður hennar 26.9.1920; Guðjón Stefán Þorkelsson 18. apríl 1892 - 6. október 1957 Trésmiður á Blönduósi 1930. Smiður í Lindarbrekku. Barnlaus.
2) Jósef Jón Jósefsson 26. september 1894 - 16. júlí 1967 Fjárhirðir í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Másstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957, Bóndi þar. Áður lausamaður á Þingeyrum. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Kona hans 18.5.1941; Tómasína Ingibjörg Jóhannsdóttir 24. febrúar 1898 - 1. janúar 1992 Daglaunakona á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Másstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. ÆAHún bls 1109.

Kona hans 20.2.1919; Margrét Friðriksdóttir 30. maí 1876 - 6. október 1959 Húsfreyja á Blönduósi. Var í Baldurshaga, Blönduóshr., A-Hún. 1957. ÆAHún bls 1226.

Börn þeirra;
1) Jósef Jón Indriðason 26. júlí 1904 - 27. júní 1991. Daglaunamaður í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Bala, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Blönduósi.
2) Kristín Indriðadóttir 16. júlí 1906 - 25. okt. 1987. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Var á Efri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
3) Ingibjörg Emma Emilía Indriðadóttir 3. ágúst 1910 - 25. mars 1995. Húsfreyja í Eyjarhólum í Mýrdal. Var á Blönduósi 1930. Síðast bús. á Selfossi.
4) Sigríður Indriðadóttir 16. apríl 1913 - 6. nóv. 1983. Var á Lágafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
5) Friðrik Gunnar Indriðason 20. júlí 1916 - 20. nóvember 1993. Var á Blönduósi 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsvörður og bifreiðastjóri á Blönduósi. Kona hans; Þórunn Sigurjónsdóttir 1. september 1915 - 10. febrúar 2000 Var á Hamri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helgavatn í Vatnsdal ((1000))

Identifier of related entity

HAH00287

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósef Frímann Jóhannsson (1852-1898) Helgavatni (21.12.1852 - 4.5.1898)

Identifier of related entity

HAH09333

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jósef Frímann Jóhannsson (1852-1898) Helgavatni

er foreldri

Indriði Jósefsson (1877-1935) Baldurshaga Blönduósi

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft (3.8.1910 - 25.3.1995)

Identifier of related entity

HAH01476

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft

er barn

Indriði Jósefsson (1877-1935) Baldurshaga Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Gunnar Indriðason (1916-1993) Langaskúr Blönduósi ov (20.7.1916 - 20.11.1993)

Identifier of related entity

HAH01227

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Friðrik Gunnar Indriðason (1916-1993) Langaskúr Blönduósi ov

er barn

Indriði Jósefsson (1877-1935) Baldurshaga Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósef Jósefsson (1894-1967) Másstöðum í Þingi (26.9.1894 - 16.7.1967)

Identifier of related entity

HAH09334

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jósef Jósefsson (1894-1967) Másstöðum í Þingi

er systkini

Indriði Jósefsson (1877-1935) Baldurshaga Blönduósi

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágústa Jósepsdóttir (1884-1962) Lindarbrekku Blönduósi (4.9.1884 - 3.6.1962)

Identifier of related entity

HAH03505

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágústa Jósepsdóttir (1884-1962) Lindarbrekku Blönduósi

er systkini

Indriði Jósefsson (1877-1935) Baldurshaga Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Friðriksdóttir (1876-1959) Baldurshaga Blönduósi (30.5.1876 - 6.10.1959)

Identifier of related entity

HAH06660

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Friðriksdóttir (1876-1959) Baldurshaga Blönduósi

er maki

Indriði Jósefsson (1877-1935) Baldurshaga Blönduósi

Dagsetning tengsla

1919

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldurshagi / Indriðabær Blönduósi (1910 -)

Identifier of related entity

HAH00083

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Baldurshagi / Indriðabær Blönduósi

er eigandi af

Indriði Jósefsson (1877-1935) Baldurshaga Blönduósi

Dagsetning tengsla

1917 - 1935

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árbakki Blönduósi 1914 (1914 -)

Identifier of related entity

HAH00023

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Árbakki Blönduósi 1914

er í eigu

Indriði Jósefsson (1877-1935) Baldurshaga Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04891

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1226.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir