Illiflói á Grímstunguheiði

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Illiflói á Grímstunguheiði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1900)

Saga

Staðir

Grímstunguheiði; Grímstunga; Öldumóða; Öldumóðuskáli; Gilhagi; Sellækur; Kleppukvísl; Stekkjarfoss; Fremstaselsholt; Gægishóll; Gaflsgirðing; Grímstungumannaseljar; Haukagilsheiði; Hestás; Sílvatnsás; Sílvatn; Gilsvötn, austara og vestara; Þórarinsvatn; Svínavatn; Gedduvatn; Galtarvatn:

Réttindi

Starfssvið

Frá Grímstungu í Vatnsdal að Öldumóðuskála.
Þorgils skarði og Sturla Þórðarson sendu framvarðarsveit á undan sér um Grímstunguheiði, þegar þeir fóru að Ásgrími Þorsteinssyni í Hvammi í Vatnsdal árið 1255. “Þeir höfðu hestakost lítinn og fórst þeim seint; en þeir Bergur riðu ákaft norður eftir heiðinni og gátu tekið njósnarmenn Nikuláss hjá Grímstungumannaseljum; voru þeir þegar bundnir og barðir mjög.” Þessi heiði var á Sturlungaöld sjaldnar farin til Vatnsdals en Haukagilsheiði, sem er næst fyrir vestan hana. Báðar höfðu þann kost, að þær lágu ekki um byggðir, svo að minni líkur voru á, að njósn bærist þeim, sem riðið var að.

Förum frá Grímstungu beint suður Tunguna á Grímstunguheiði og suðsuðaustur um Hestás og Sílvatnsás. Síðan til suðurs vestan við Sílvatn og Austara-Gilsvatn og suður Illaflóa. Þar förum við austan við Þórarinsvatn og vestan við Svínavatn, síðan til suðsuðausturs austan við Gedduvatn og vestan við Galtarvatn að vegamótum. Þar er slóði um þrjá kílómetra austur í fjallakofann í Öldumóðu.
24,8 km
Húnavatnssýslur
Skálar:
Öldumóða: N65 10.928 W19 54.823.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Gilhagi

  1. gr.
    Við eigendur Gilhaga seljum hér með nefndu upprekstrarfélagi allt land jarðarinnar Gilhaga sunnan Sellækjar (stóri). Ráði nefndur lækur merkjum, svo langt sem hann nær og þaðan stystu línu í Kleppukvísl.

  2. gr.
    Sem greiðslu fyrir land þetta, setur upprekstrarfélagið upp fjárhelda girðingu á sinn kostnað og heldur henni að öllu leyti við næstu 15 – fimmtán – ár frá uppsetningu. Girðing þessi skal liggja sem næst því, er hér segir: Frá Stekkjarfossi suðvestur á Fremstaselsholt, vestur yfir Illaflóa, þaðan norðvestur um Gægishól í Kleppukvísl, allt eftir þegar merktri línu, og þaðan vestur í Gaflsgirðingu.

  3. gr.
    Loki Gilhagaeigendur landi sínu með girðingu að vestan, fellur viðhaldsskyldan á þá, svo sem landslög ákveða. Jafnframt komi aldrei til greina krafa á hendur upprekstrarfélaginu um kostnað á girðingu norðan Gilhagalands, nema upprekstrarfélagið verði eigandi að því landi, eða hluta þess, sem móti Gilhagalandi liggur.

  4. gr.
    Þrátt fyrir landamerki þau, er um getur í 1.gr. skal girðing sú er að framan er nefnd, vera gild landamerki meðan hún stendur og er viðhaldið af nefndum aðilum.

  5. gr.
    Girði Gilhagaeigendur land sitt samkv. 3.gr. fellur niður girðingarskylda upprekstrarfélagsins frá Kleppukvísl í Gaflsgirðingu.

Gjört að Saurbæ 24. júní 1958.
Ágúst B. Jónsson (sign) Gísli Pálsson (sign)
Gestur Guðmundsson (sign) Konráð Eggertsson (sign)
Ólafur Magnússon (sign) Grímur Gíslason (sign)
Jón S. Pálmason (sign)

Vitundarvottar:
Niels Kr. Bundgård Pedersen (sign)
Sesselja Svavarsdóttir (sign)

Tengdar einingar

Tengd eining

Þingeyrar ((1000))

Identifier of related entity

HAH00274

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kornsá í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00051

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hof í Vatnsdal (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00048

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal (9.6.1892 -28.9.1987)

Identifier of related entity

HAH01055

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Pálsson (1920-2013) Hofi (18.3.1920 - 30.1.2013)

Identifier of related entity

HAH01245

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ (10.1.1912 - 31.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01253

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gestur Guðmundsson (1916-2009) Sunnuhlíð (20.9.1916 - 27.6.2009)

Identifier of related entity

HAH01240

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00044

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinsvatn á Grímstunguheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00277

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Öldumóðuflá Grímstungurheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00278

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímstunguheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00017

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00328

Kennimark stofnunar

IS HAH-Nat

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

http://www.jonas.is/grimstunguheidi-1/
Landamerkjasamningur 24.6.1958

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir