Hulda Pálsdóttir (1923-2011) Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hulda Pálsdóttir (1923-2011) Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.8.1923 - 29.9.2011

Saga

Hulda Pálsdóttir 4. ágúst 1923 - 29. sept. 2011. Var í Hólagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturforeldrar Jón Klemensson og Guðrún Ólöf Sigurðardóttir. Var á Bogabraut 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Faðir hennar var Páll Pétursson f 24. júlí 1889 - 22. október 1963. Vinnumaður á Spákonufellil við Skagaströnd. Vinnumaður á Holtastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957 og Anna Sigríður Sölvadóttir f. 19. mars 1892 - 19. október 1965 Var á Lækjarbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Höfðakaupstað. Var í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Fósturforeldrar Jón Klemensson f. 23. september 1884 - 19. maí 1935. Sjómaður í Hólagerði í Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Kambakoti á Skagaströnd. Síðar bóndi á Kaldrana á Skaga og í Árbakkabúð hjá Höfðakaupstað og Guðrún Ólöf Sigurðardóttir f. 23. desember 1886 - 8. maí 1972. Húsfreyja í Hólagerði í Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Kambakoti og síðar í Barnaskólanum í Höfðahr., A-Hún. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Systkini Huldu
1) Rósa Pálsdóttir f. 1. september 1911 - 1. maí 2002. Vinnukona á Skúfi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skagaströnd. Síðar bús. í Reykjavík og loks á Skagaströnd. Maki Rósu var Bjarni Jóhann Jóhannsson frá Bjarnastaðagerði í Skagafirði, f. 22.11. 1900, d. 12.9. 1971.
2) Guðrún Pálsdóttir f 3. september 1913 - 12. ágúst 1952 Húsfreyja á Akranesi.
3) Pétur Pálsson f. 28. október 1916 - 20. febrúar 1997. Trésmiður í Reykjavík. Var í Brandaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturfaðir Vilhjálmur Benediktsson. Verkamaður í Reykjavík 1945. Hinn 1. júlí 1944 kvæntist Pétur Kristínu Guðlaugsdóttur, fv. kaupmanni, f. í Rvík 15. október 1919
4) Þorbjörg Jóninna Pálsdóttir f. 12. apríl 1919 Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Sunnuhvol, Höfðahr., A-Hún. 1957.
5) Knútur Berndsen

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Holtastaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00212

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kambakot ((1950))

Identifier of related entity

HAH00340

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bogabraut Skagaströnd

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd (19.3.1892 - 19.10.1965)

Identifier of related entity

HAH02411

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd

er foreldri

Hulda Pálsdóttir (1923-2011) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Þorfinnsdóttir (1952) Skagaströnd (30.6.1952 -)

Identifier of related entity

HAH06816

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Þorfinnsdóttir (1952) Skagaströnd

er barn

Hulda Pálsdóttir (1923-2011) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingþór Þorfinnsson (1950) Skagaströnd (5.3.1950 -)

Identifier of related entity

HAH06817

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingþór Þorfinnsson (1950) Skagaströnd

er barn

Hulda Pálsdóttir (1923-2011) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd (1.9.1911 - 1.5.2002)

Identifier of related entity

HAH01878

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

er systkini

Hulda Pálsdóttir (1923-2011) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði (28.10.1916 - 20.2.1997)

Identifier of related entity

HAH01843

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði

er systkini

Hulda Pálsdóttir (1923-2011) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi (25.10.1925 - 31.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01647

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi

er systkini

Hulda Pálsdóttir (1923-2011) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd (5.5.1918 - 6.11.2005)

Identifier of related entity

HAH02140

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd

er maki

Hulda Pálsdóttir (1923-2011) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06732

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.3.2020. Innsetning og skráning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir