Hjörleifur Einarsson (1831-1910) prestur Undirfelli ov

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hjörleifur Einarsson (1831-1910) prestur Undirfelli ov

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.5.1831 - 13.10.1910

Saga

Hjörleifur Einarsson 25. maí 1831 - 13. okt. 1910. Prestur í Blöndudalshólum í Blöndudal 1859-1869, Goðdölum í Vesturdal 1869-1876 og á Undirfelli í Vatnsdal 1876-1906.
Fæddur á Ketilsstöðum á Úthéraði.
Prófastur í Húnavatnssýslu 1886-1907. „Áhugamaður mikill bæði um búnaðarframfarir, kirkjumál og landsmál“ segir í Skagf.1850-1890 III.

Staðir

Réttindi

Stúdent 13.7.1856, Cand. theol frá Prestaskólanum, 23.8.1858

Starfssvið

Heimiliskennari Víðivöllum í Blönduhlíð 1858-1859
Prestur Blöndudalshólum 24.11.1859, vígður 20.5.1860, Goðdölum 28.10.1869, Undirfell 15.5.1876.
Settur prófastur 29.6.1885, skipaður 2.9.1886, lausn frá embætti 23.2.1906.
Aukaþjónusta Þingeyraklaustursprófastsdaæmi 11.10.1880 til fardaga 1882, Auðkúlu 12.7.1885 til fardaga 1886
Formaður prestafélags hins forna Hólastiftir 1898-1899

Lagaheimild

Sæmdur Dannebrogsorðu 1892.
Rit; Úr unglingaheiminum Ak 1902
Þýðingar 50 smásögur eftir D. L. Moody Reykjavík 1907

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Einar Hjörleifsson 4. nóv. 1798 - 19. ágúst 1881. Var á Hjaltastöðum, Hjaltastaðasókn, Múl. 1801. Aðstoðarprestur á Hjaltastað í Útmannasveit 1823-1828. Prestur á Dvergasteini á Seyðisfirði 1835-1850 og í Vallanesi á Völlum 1850-1877 og 2. kona hans 7.7.1830; Þóra Jónsdóttir Schjöld 10. ágúst 1811 - 19. jan. 1855. Húsfreyja á Vallanesi.
M1, 29.10.1818; Elín Vigfúsdóttir 1778 - 28. júní 1829. Var í Garði, Garðssókn, Þing. 1801. Var að Eiðum, Eiðasókn, N-Múl. 1816. Barnlaus.
M3, 13.10.1857; Jórunn Anna Stefánsdóttir 4. des. 1810 - 14. ágúst 1892. Prestfrú á Vallanesi á Völlum, N-Múl. Var á Völlum, Vallnasókn, Eyj. 1816, 1835 og 1845. Prestfrú í Vallanesi, Vallanessókn, N-Múl. 1860, 1870 og 1880.

Alsystkini hans;
1) Margrét Einarsdóttir 1835 - 23. júlí 1885. Húsfreyja á Víkingsstöðum, Vallanessókn, S-Múl. Maður hennar 13.10.1857; Sölvi Jónsson 9.6.1828 - 21. feb. 1891. Bóndi á Víkingsstöðum, Vallanessókn, S-Múl. „afbragðs smiður á járn“, segir Einar prófastur.
2) Þórey Einarsdóttir 1836 - 28. nóv. 1867. Húsfreyja á Skjöldólfsstöðum. Maður hennar 30.5.1858; Þórarinn Stefánsson 1819 - 2. júní 1870. Bóndi og snikkari. Bjó fyrst í Skógum í Öxarfirði, síðan Arnarnesi í Kelduhverfi og loks Skjöldólfsstöðum. Var á Skinnastöðum, Skinnastaðasókn, 1845. Bóndi í Arnanesi, Garðssókn, N-Þing. 1860.
3) Þórður Einarsson 23. maí 1841 - 13. nóv. 1873. Bóndi á Kollstöðum, Vallasókn, N-Múl. kona hans 24.10.1864; Þórdís Eiríksdóttir 13. okt. 1836 - 17. okt. 1903. Húsfreyja á Kollsstöðum, Vallasókn, síðar á Skjöldólfsstöðum, „rausnarkona“, segir Einar prófastur.
4) Elín Einarsdóttir 21. ágúst 1842 - 17. ágúst 1885. Var í Dvergasteini, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1845. Maður hennar 11.9.1867; Ludvig Johan Christian Schou 1.12.1825 - 26. nóv. 1889. Verslunarstjóri á Húsavík um tíma. Var á Vopnafjarðarhöndlunarstað, Hofssókn, N-Múl. 1835. Verslunarmaður í Vallaneshjáleigu, staddur á Vestdalseyri, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1880. Seinni kona hans.
5) Jón Einarsson 31. des. 1843 - 27. feb. 1920. Var í Dvergasteini, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1845. Bóndi á Bóndastöðum í Hjaltastaðaþinghá og Meðalnesi í Fellum. Barnsmóðir hans 22.12.1869; Þuríður Halldórsdóttir 6.7.1838 - 18. mars 1914. Var í Kjafteyri, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1845. Vinnukona í Kirkjubólsseli, Stöðvarsókn, S-Múl. 1860. Flutti að Gestsstöðum í Fáskrúðsfirði 1870, líklega úr Vallanessókn. Fór frá Gestsstöðum ,,til Norður-Múlasýslu„ 1871 eins og segir í prestþjónustubók Kolfreyjustaðar. Vinnukona í Vallanesi 1872. Virðist komin í Eiðasókn fyrir 1875. Vinnukona í Mýnesi, Eiðasókn, S-Múl. 1877, fór þaðan í Fáskrúðsfjörð 1878. Vinnukona í Höfðahúsum, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1880, 1890 og 1901. Var í Baldurshaga, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1910. Kom til Skjaldbreiðar, Vestmannaeyja 1911. Kona hans 10.10.1871; Guðlaug Einarsdóttir 9. feb. 1849 - 7. feb. 1929. Húsfreyja á Bóndastöðum í Hjaltastaðaþinghá.

M1, 18.7.1859; Guðlaug Eyjólfsdóttir 14. febrúar 1833 - 18. apríl 1884 Var í Gíslastaðagerði, Vallanessókn, S-Múl. 1845. Húsfreyja á Undirfelli. „Orð lá á, að Guðlaug þessi væri í raun og veru dóttir sr. Hjálmars Guðmundssonar“, segir Einar prófastur.
M2, 23.4.1885; Björg Einarsdóttir 13. september 1851 - 16. mars 1946 Húsfreyja í Goðdölum í Vesturdal, Skag. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Var á Mælifelli, Mælifellssókn, Skag. 1930

Börn Hjörleifs og Guðlaugar;
1) Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran 6. desember 1859 - 21. maí 1938 Var í Goðdölum, Goðdalasókn, Skag. 1870. Skólapiltur í Lækjargötu, Reykjavík 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Rithöfundur á Sólvallagötu 3, Reykjavík 1930. Rithöfundur. Maki 1: Matthilde Petersen, lést 1887/1888. M2 22.9.1888; Gíslína Gísladóttir Kvaran 23. júlí 1866 - 26. júní 1945 Frá Reykjakoti í Mosfellssveit. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Seinni kona Einars. Kom til Íslands aftur. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Börn þeirra; a) Ragnar (1894-1939) faðir Ævars R Kvaran (1916-1994) sonur hans Gunnar Kvaran (1944) Sellóleikari. b) Matthildur (1889-1980) fyrri maður hennar var 10.10.1908; Ari Arnalds (1872-1957) sýslumaður á Blönduósi, þau skildu. Sonur þeirra; Sigurður (1909-1998) faðir Ragnars Arnalds (1938) alþm og ráðherra kona hans; Hallveig Thorlacius brúðuleikari (1939) bróðir hennar Örnólfur (1931-2017) rektor. Sigurður faðir þeirra var bróðir Birgis ráðuneytisstjóra, kona Birgis var Sigríður Thorlacius (1913-2009) formaður Kvenfélagasambandanna.
2) Þóra Hjörleifsdóttir sk 29.7.1861 Fór til Vesturheims 1887 frá Undirfelli, Áshr., Hún. Dó ytra, ógift.
3) Sigurður Jón Hjörleifsson Kvaran 13. júní 1862 - 2. febrúar 1936 Læknir, ritstjóri blaðsins Norðurlands og síðan Ísafoldar og alþingismaður á Akureyri og Eskifirði. Læknir í Læknishúsi, Grenivíkursókn, S-Þing. 1901. Fyrrverandi héraðslæknir á Sólvallagötu 3, Reykjavík 1930. Kona hans 7.8.1895; Gíslína Gísladóttir Kvaran 23. júlí 1866 - 26. júní 1945 Frá Reykjakoti í Mosfellssveit. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Seinni kona Einars. Kom til Íslands aftur. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
4) sra Jósef Kristján Hjörleifsson Kvaran 8. september 1865 - 6. maí 1903 Prestur í Otradal, Barð. 1888-1890 og á Breiðabólstað á Skógarströnd, Snæf. 1890-1903. Kona hans 12.6.1889; Lilja Metta Kristín Ólafsdóttir 5. júlí 1863 - 11. febrúar 1930 Húsfreyja á Breiðabólsstað á Skógarströnd. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
5) Guttormur Björn Hjörleifsson 2. janúar 1872 - 17. júní 1872

Börn Bjargar og Hjörleifs:
1) Guðlaug Hjörleifsdóttir 3. mars 1886 - 8. desember 1964 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 17.12.1921; Sigurður Kristinsson 2. júlí 1880 - 14. nóvember 1963 Forstjóri SÍS í Reykjavík 1945. Fósturdóttir skv. ÍÆ.: Valgerður Sigurðardóttir.
2) Egill Hjörleifsson 1. júlí 1890 - 13. desember 1890
3) Tryggvi Guttormur Hjörleifsson Kvaran 31. maí 1892 - 5. ágúst 1940 Var í Reykjavík 1910. Prestur á Sauðárkróki 1930. Heimili: Mælifelli, Lýtingsstaðahr. Prestur á Mælifelli, Skag. 1919-1937 og í Glaumbæ, Skag. frá 1937 til dauðadags. Kona hans 29.6.1919; Anna Grímsdóttir Thorarensen 6. september 1890 - 7. nóvember 1944 Húsfreyja á Mælifelli, Mælifellssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Mælifelli, Skag.
Fóstursynir, foreldrar þeirra; Eyjólfur Einarsson 28. nóvember 1852 - 26. desember 1896 (bróðir Bjargar). Bóndi á Mælifellsá á Efribyggð og Reykjum í Tungusveit, Skag. Bóndi á Mælifellsá 1890 og kona hans 16.5.1881; Margrét Þormóðsdóttir 23. september 1859 - 4. júní 1896 Vinnukona í Melshúsi, Reykjavík 1880. Húsfreyja á Mælifellsá á Efribyggð, Skag.
4) Þormóður Eyjólfsson 15. apríl 1882 - 27. janúar 1959 Fóstursonur í Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901. Síldarsöltunarmaður á Siglunesi, Siglufirði 1930. Framkvæmdastjóri og norskur ræðismaður. Síðast bús. á Siglufirði. Kjörbörn Þormóðs og Guðrúnar Önnu skv. Reykjahl.: Sigrún Þormóðsdóttir f.11.10.1912 á Siglufirði og Nanna Þormóðsdóttir f.28.5.1915. Kona hans 30.7.1911; Guðrún Anna Björnsdóttir 28. júní 1884 - 15. desember 1973 Kennari, skólastjóri og bæjarfulltrúi á Siglufirði. Síðast bús. í Hveragerðisbæ.
5) Einar Eyjólfsson 26. nóvember 1885 - 24. september 1969 Fóstursonur í Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi í Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð. Var þar 1930. Síðast bús. á Siglufirði.
6) Hannes Eyjólfsson 1889 Var á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1890. Fóstursonur í Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Abigael Ólafsdóttir (1870-1958) Reykjavík (28.12.1870 - 6.9.1958)

Identifier of related entity

HAH09386

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Kvaran (1859-1938) rithöfundur Reykjavík (6.12.1859 - 21.5.1938)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Kvaran (1886-1964) Reykjavík (3.3.1886 - 8.12.1964)

Identifier of related entity

HAH03917

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðlaug Kvaran (1886-1964) Reykjavík

er barn

Hjörleifur Einarsson (1831-1910) prestur Undirfelli ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Eyjólfsson (1885-1969) Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð (26.11.1885 - 24.9.1969)

Identifier of related entity

HAH03103

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Eyjólfsson (1885-1969) Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð

er barn

Hjörleifur Einarsson (1831-1910) prestur Undirfelli ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Einarsdóttir (1851-1946) Undirfelli (13.9.1851 - 16.3.1946)

Identifier of related entity

HAH02718

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Einarsdóttir (1851-1946) Undirfelli

er maki

Hjörleifur Einarsson (1831-1910) prestur Undirfelli ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorleifur Klemensson (1839-1902) Botnastöðum ov Svartárdal (4.7.1839 - 11.5.1902)

Identifier of related entity

HAH06742

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorleifur Klemensson (1839-1902) Botnastöðum ov Svartárdal

is the cousin of

Hjörleifur Einarsson (1831-1910) prestur Undirfelli ov

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Blöndudalshólar

er stjórnað af

Hjörleifur Einarsson (1831-1910) prestur Undirfelli ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðkúla Kirkja og staður ([900])

Identifier of related entity

HAH00015

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Auðkúla Kirkja og staður

er stjórnað af

Hjörleifur Einarsson (1831-1910) prestur Undirfelli ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergstaðakirkja í Svartárdal (1883 -)

Identifier of related entity

HAH00065

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bergstaðakirkja í Svartárdal

er stjórnað af

Hjörleifur Einarsson (1831-1910) prestur Undirfelli ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Undirfell í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00569

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Undirfell í Vatnsdal

er stjórnað af

Hjörleifur Einarsson (1831-1910) prestur Undirfelli ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Undirfellskirkja (1893) (1893-1990)

Identifier of related entity

HAH10010

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Undirfellskirkja (1893)

er stjórnað af

Hjörleifur Einarsson (1831-1910) prestur Undirfelli ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06532

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.3.2020. Innsetning og skráning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1974 bls 172

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir