Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Hindisvík á Vatnsnesi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1900)-1957
Saga
Bæjarstæðið sérkennilegt og fagurt, vestan í klettarima, við litla vík sem skerst inn í Vatnsnesið norðanvert. Jörðin er sögð hálf í sjó að gæðum, svo eru þar hlunnindi mikil ef nýtt væru. Í Hindisvík er löggilt höfn. Þar hefur sami karlleggur búið frá 1830, síðast sra Sigurður Norland. Íbúðarhús það er síðast var var notað reisti Jóhannes Sigurðsson faðir sra Sigurðar. Þar standa auk þess tvö smá íbúðarhús sem sra Sigurður lét byggja. Eigendur Sverrir Norland og Agnar Norland. Íbúðarhús byggt 1953 349 m3. Fjárhús yfir 160 fjár. Hlaða 1313 m3. Tún 18,4 ha. Selveiði, æðavarp og reki.
Staðir
Vatnsnes; Þverárhreppur; Hindisvík; Markvíkurhöfði; Háusnasar; Keldumynnisholt; Krossanefsfellshali; Bjarkalækur; Bjarkabunga; Guliklettur; Skipagarðavík; Fáskrúður; Kálklettur; Torfi;
Torfasker; Markvík; Krossanes; Þingeyrarklaustur; Tjörn;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Skriður spilla túninu sem kirkjunnar parti tilheyrir. Hætt er klausturpartinum fyrir sama skaða. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Vestara Hópshreppur 1705).
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
<1870-1891- Sigurður Jónsson 7. nóv. 1828 - 4. nóv. 1891. Bóndi og sjómaður í Hindisvík á Vatnsnesi. Drukknaði. Kona hans; Ragnhildur Jónsdóttir 27. sept. 1827 - 12. maí 1894. Húsfreyja í Hindisvík á Vatnsnesi.
1891-1908- Jóhannes Sigurðsson 23. ágúst 1855 - 3. júní 1908. Bóndi í Hindisvík á Vatnsnesi, Þverárhr., V-Hún. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Kona hans; Helga Björnsdóttir 4. apríl 1856 - 11. jan. 1925. Fósturdóttir í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Hindisvik. Helga er þar húsfreyja 1910.
<1920> Annas Sveinsson 12. apríl 1884 - 12. maí 1935. Húsmaður Hindisvík 1920. Bóndi á Engjabrekku, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Tjörn og Kirkjubóli á Vatnsnesi. Kona hans; Helga Jakobsdóttir 23. okt. 1883 - 27. júlí 1959. Húsfreyja á Engjabrekku, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Guðmundarhúsum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Hvammstanga.
<1920> Björn Benediktsson 17. mars 1872. Húsmaður Hindisvík 1920. Bóndi á Tjörn, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Kona hans; Margrét Guðmundsdóttir 16. des. 1877 - 5. feb. 1958. Bústýra í Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Var í Kambholti, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
1923 og 1957- Sigurður Jóhannesson Norland 16. mars 1885 - 27. maí 1971. Var í Hindisvík í Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Aðstoðarprestur á Hofi í Vopnafirði, Múl. 1911-1912. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi, Hún. 1912-1919 og aftur eftir 1922. Prestur í Krossþingum, Rang. 1919-1922. Prestur á Hindisvík í Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Hindisvík 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.4.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Landamerkjabók sýslunnar No 21 bl. 12.
Húnaþing II bls 438