Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir (1858-1934) Dalkoti á Vatnsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir (1858-1934) Dalkoti á Vatnsnesi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.2.1858 - 16.1.1934

Saga

Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir 4.2.1858 - 16.1.1934. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Var í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Var á Gnýsstöðum á Vatnsnesi 1881 og 1883. Húsfreyja í Dalkoti á Vatnsnesi. Var í Múla, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ólafur Jónsson 16.11.1826 - 7.6.1906. Var á Melum, Árnessókn, Strand. 1835. Bóndi í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1855 og 1860. Bóndi á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870 og víðar á Vatnsnesi. Skipasmiður sem smíðaði 112 skip og kona hans 24.7.1851; Sesselja Jónsdóttir 8. sept. 1827 - 9. nóv. 1914. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á sama stað 1855 og 1860. Húsfreyja á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsmannsfrú á Gnýstöðum 1901.

Systkini hennar;
1) Margrét Ólafsdóttir 22.7.1852 - 17.5.1892. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1855. Húsfreyja í Tungu. Húsfreyja í Tungu, Tjarnarsókn, V-Hún. 1880 og 1890. Maður hennar 31.7.1879; Guðmundur Jónsson 10.7.1845 - 27.1.1923. Bóndi í Tungu, Stöpum og á Gnýstöðum. Bóndi í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880 og enn 1890. Bóndi á Stöpum 1895. „Búmaður var hann góður, hagur á tré og járn, traustur, hagsýnn og fengsæll formaður“ segir í Húnaþingi. Fyrri kona hans.
2) Ólína Steinunn Jónsdóttir 22.7.1853 - 30.9.1861. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1855. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860.
3) Guðrún Ólafsdóttir 5.9.1854 - 17.3.1942. Húsfreyja í Stóru-Ávík. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1855. Var á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Stóru-Árvík, Árnessókn, Strand. 1901. Var í Stóru-Ávík, Árnesssókn, Strand. 1930. Stjúpa Guðmundar Jónssonar í Stóru-Ávík og Guðrúnar Jónsdóttur í Kjörvogi. Maður hennar; Jón Pétursson 8.12.1847 - 4.2.1920. Húsbóndi, bóndi á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Stóru-Ávík, Árneshr., Strand. Bóndi á Felli, Árnessókn, Strand. 1870. Bóndi í Stóru-Ávík 1901.
4) Jón Ólafsson 1860 - 15.6.1896. Var á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870 og 1880. Húsbóndi á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Drukknaði.
5) Ólafur Ólafsson 11.1.1868 - 29.7.1941. Var á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Póstur á Vatnsnesi, síðar á Hvammstanga. Kona hans 1893; Margrét Björnsdóttir 12.9.1852 - 18.11.1918. Ekkjufrú á Hvammstanga.

Maður hennar 5.9.1880; Jón Mars Jósefsson 12. jan. 1855 - 28. sept. 1921. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi í Dalkoti og á Sauðadalsá á Vatnsnesi, V.-Hún. Húsmaður á Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Var á Gnýsstöðum á Vatnsnesi 1881 og 1883. Húsbóndi í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.

Börn þeirra;
1) Ámundi Jónsson 26.5.1855 - 10.3.1971. Bóndi í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Dalkoti, Kirkjuhvammsókn, Hún. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Kona hans 1907; Ásta Margrét Sigfúsdóttir 6.5.1890 - 18.10.1960. Var á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920.
2) Guðrún Jónsdóttir 1.9.1887 - 30.8.1954. Húsfreyja á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1910. Húsfreyja í Múla, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Maður hennar 1907; Jónas Jónasson 24.5.1881 - 17.1.1956. Bóndi á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1910. Bóndi í Múla, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Sonur þeirra; Jón Húnfjörð (1914-1995) Hvammstanga.
3) Ólafur Marz Jónsson 18.5.1892 - 30.12.1967. Húsasmíðameistari á Borðeyri við Hrútafjörð og á Þingeyri, síðar póst- og símstöðvarstjóri þar. Trésmiður á Borðeyri 1930. Síðast bús. í Þingeyrarhreppi. Kona hans; Elínborg Katrín Sveinsdóttir 12.10.1897 - 11.5.1955. Símstöðvarstjóri. Húsfreyja á Borðeyri 1930.
Tökubarn 1890;
4) Guðmundur Jónsson 3.8.1881 - 14.4.1946. Tökubarn í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Hjú í Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Fór 1907 til Vesturheims. Var í Streeter, Stutsman, N-Dakota, USA 1930. Börn auk Þorbjörns: Friðjón Ole, f. 5.6.1908, d. 5.6.1988, Jónína Arndís, f. 5.2.1910, Ágústa Vilborg, f. 2.8.1911, d. 10.1.2004, Ingimar, f. 3.12.1912, d. 6.1013, Ingibergur Gísli, f. 3.12.1913, d. um 1985, Ellen Aðalheiður, f. 5.2.1915, Steingrímur Paul, f. 2.2.1917, d. 11.6.1946 í innrásinni í Normandí, Clara Soffía, f. 9.6.1918, Sigurrós Mae, f. 28.5.1922, d. 25.1.2002 og Herbert Harold, f. 3.12.1926, d. 1968. Barnabarn skv. manntali 1930: Betty Jane Johnson f.1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónas Jónasson (1881-1956) Múla, V-Hún. (24.5.1881 - 17.1.1956)

Identifier of related entity

HAH05819

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Katrín Sveinsdóttir (1897-1955) (12.10.1897 - 11.5.1955)

Identifier of related entity

HAH03228

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gnýstaðir á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00273

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1881 - 1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hindisvík á Vatnsnesi ((1900)-1957)

Identifier of related entity

HAH00291

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1858

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tunga á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Múli í Línakradal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá (12.1.1855 - 28.9.1921)

Identifier of related entity

HAH05662

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá

er maki

Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir (1858-1934) Dalkoti á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dalkot á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dalkot á Vatnsnesi

er stjórnað af

Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir (1858-1934) Dalkoti á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07123

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 15.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir