Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir (1858-1934) Dalkoti á Vatnsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir (1858-1934) Dalkoti á Vatnsnesi

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.2.1858 - 16.1.1934

Saga

Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir 4.2.1858 - 16.1.1934. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Var í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Var á Gnýsstöðum á Vatnsnesi 1881 og 1883. Húsfreyja í Dalkoti á Vatnsnesi. Var í Múla, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ólafur Jónsson 16.11.1826 - 7.6.1906. Var á Melum, Árnessókn, Strand. 1835. Bóndi í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1855 og 1860. Bóndi á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870 og víðar á Vatnsnesi. Skipasmiður sem smíðaði 112 skip og kona hans ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónas Jónasson (1881-1956) Múla, V-Hún. (24.5.1881 - 17.1.1956)

Identifier of related entity

HAH05819

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1907

Tengd eining

Elínborg Katrín Sveinsdóttir (1897-1955) (12.10.1897 - 11.5.1955)

Identifier of related entity

HAH03228

Flokkur tengsla

fjölskylda

Tengd eining

Gnýstaðir á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00273

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1881 - 1883

Tengd eining

Hindisvík á Vatnsnesi ((1900)-1957)

Identifier of related entity

HAH00291

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1858

Tengd eining

Tunga á Vatnsnesi

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Múli í Línakradal

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá (12.1.1855 - 28.9.1921)

Identifier of related entity

HAH05662

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá

er maki

Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir (1858-1934) Dalkoti á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1880

Tengd eining

Dalkot á Vatnsnesi

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dalkot á Vatnsnesi

er stjórnað af

Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir (1858-1934) Dalkoti á Vatnsnesi

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07123

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 15.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ ættfræði

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC