Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir (1858-1934) Dalkoti á Vatnsnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir (1858-1934) Dalkoti á Vatnsnesi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.2.1858 - 16.1.1934

History

Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir 4.2.1858 - 16.1.1934. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Var í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Var á Gnýsstöðum á Vatnsnesi 1881 og 1883. Húsfreyja í Dalkoti á Vatnsnesi. Var í Múla, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Ólafur Jónsson 16.11.1826 - 7.6.1906. Var á Melum, Árnessókn, Strand. 1835. Bóndi í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1855 og 1860. Bóndi á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870 og víðar á Vatnsnesi. Skipasmiður sem smíðaði 112 skip og kona hans 24.7.1851; Sesselja Jónsdóttir 8. sept. 1827 - 9. nóv. 1914. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á sama stað 1855 og 1860. Húsfreyja á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsmannsfrú á Gnýstöðum 1901.

Systkini hennar;
1) Margrét Ólafsdóttir 22.7.1852 - 17.5.1892. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1855. Húsfreyja í Tungu. Húsfreyja í Tungu, Tjarnarsókn, V-Hún. 1880 og 1890. Maður hennar 31.7.1879; Guðmundur Jónsson 10.7.1845 - 27.1.1923. Bóndi í Tungu, Stöpum og á Gnýstöðum. Bóndi í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880 og enn 1890. Bóndi á Stöpum 1895. „Búmaður var hann góður, hagur á tré og járn, traustur, hagsýnn og fengsæll formaður“ segir í Húnaþingi. Fyrri kona hans.
2) Ólína Steinunn Jónsdóttir 22.7.1853 - 30.9.1861. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1855. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860.
3) Guðrún Ólafsdóttir 5.9.1854 - 17.3.1942. Húsfreyja í Stóru-Ávík. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1855. Var á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Stóru-Árvík, Árnessókn, Strand. 1901. Var í Stóru-Ávík, Árnesssókn, Strand. 1930. Stjúpa Guðmundar Jónssonar í Stóru-Ávík og Guðrúnar Jónsdóttur í Kjörvogi. Maður hennar; Jón Pétursson 8.12.1847 - 4.2.1920. Húsbóndi, bóndi á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Stóru-Ávík, Árneshr., Strand. Bóndi á Felli, Árnessókn, Strand. 1870. Bóndi í Stóru-Ávík 1901.
4) Jón Ólafsson 1860 - 15.6.1896. Var á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870 og 1880. Húsbóndi á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Drukknaði.
5) Ólafur Ólafsson 11.1.1868 - 29.7.1941. Var á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Póstur á Vatnsnesi, síðar á Hvammstanga. Kona hans 1893; Margrét Björnsdóttir 12.9.1852 - 18.11.1918. Ekkjufrú á Hvammstanga.

Maður hennar 5.9.1880; Jón Mars Jósefsson 12. jan. 1855 - 28. sept. 1921. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi í Dalkoti og á Sauðadalsá á Vatnsnesi, V.-Hún. Húsmaður á Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Var á Gnýsstöðum á Vatnsnesi 1881 og 1883. Húsbóndi í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.

Börn þeirra;
1) Ámundi Jónsson 26.5.1855 - 10.3.1971. Bóndi í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Dalkoti, Kirkjuhvammsókn, Hún. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Kona hans 1907; Ásta Margrét Sigfúsdóttir 6.5.1890 - 18.10.1960. Var á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920.
2) Guðrún Jónsdóttir 1.9.1887 - 30.8.1954. Húsfreyja á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1910. Húsfreyja í Múla, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Maður hennar 1907; Jónas Jónasson 24.5.1881 - 17.1.1956. Bóndi á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1910. Bóndi í Múla, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Sonur þeirra; Jón Húnfjörð (1914-1995) Hvammstanga.
3) Ólafur Marz Jónsson 18.5.1892 - 30.12.1967. Húsasmíðameistari á Borðeyri við Hrútafjörð og á Þingeyri, síðar póst- og símstöðvarstjóri þar. Trésmiður á Borðeyri 1930. Síðast bús. í Þingeyrarhreppi. Kona hans; Elínborg Katrín Sveinsdóttir 12.10.1897 - 11.5.1955. Símstöðvarstjóri. Húsfreyja á Borðeyri 1930.
Tökubarn 1890;
4) Guðmundur Jónsson 3.8.1881 - 14.4.1946. Tökubarn í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Hjú í Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Fór 1907 til Vesturheims. Var í Streeter, Stutsman, N-Dakota, USA 1930. Börn auk Þorbjörns: Friðjón Ole, f. 5.6.1908, d. 5.6.1988, Jónína Arndís, f. 5.2.1910, Ágústa Vilborg, f. 2.8.1911, d. 10.1.2004, Ingimar, f. 3.12.1912, d. 6.1013, Ingibergur Gísli, f. 3.12.1913, d. um 1985, Ellen Aðalheiður, f. 5.2.1915, Steingrímur Paul, f. 2.2.1917, d. 11.6.1946 í innrásinni í Normandí, Clara Soffía, f. 9.6.1918, Sigurrós Mae, f. 28.5.1922, d. 25.1.2002 og Herbert Harold, f. 3.12.1926, d. 1968. Barnabarn skv. manntali 1930: Betty Jane Johnson f.1930.

General context

Relationships area

Related entity

Jónas Jónasson (1881-1956) Múla, V-Hún. (24.5.1881 - 17.1.1956)

Identifier of related entity

HAH05819

Category of relationship

family

Dates of relationship

1907

Description of relationship

tengdasonur, kona hans Guðrún

Related entity

Elínborg Katrín Sveinsdóttir (1897-1955) (12.10.1897 - 11.5.1955)

Identifier of related entity

HAH03228

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Tengdadóttir, maður henna Ólafur Marz

Related entity

Gnýstaðir á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00273

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1881 - 1883

Description of relationship

var þar

Related entity

Hindisvík á Vatnsnesi ((1900)-1957)

Identifier of related entity

HAH00291

Category of relationship

associative

Dates of relationship

4.2.1858

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Tunga á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

þar 1880

Related entity

Múli í Línakradal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1930

Related entity

Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá (12.1.1855 - 28.9.1921)

Identifier of related entity

HAH05662

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá

is the spouse of

Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir (1858-1934) Dalkoti á Vatnsnesi

Dates of relationship

5.9.1880

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ámundi Jónsson 26.5.1855 - 10.3.1971. Bóndi í Dalkoti. Kona hans 1907; Ásta Margrét Sigfúsdóttir 6.5.1890 - 18.10.1960. Húsfreyja í Dalkoti, 2) Guðrún Jónsdóttir 1.9.1887 - 30.8.1954. Húsfreyja á Sauðadalsá. Maður hennar 1907; Jónas Jónasson 24.5.1881 - 17.1.1956. Bóndi á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1910. 3) Ólafur Marz Jónsson 18.5.1892 - 30.12.1967. Húsasmíðameistari á Borðeyri við Hrútafjörð og á Þingeyri, síðar póst- og símstöðvarstjóri þar. Kona hans; Elínborg Katrín Sveinsdóttir 12.10.1897 - 11.5.1955. Símstöðvarstjóri. Húsfreyja á Borðeyri 1930. Tökubarn 1890; 4) Guðmundur Jónsson 3.8.1881 - 14.4.1946. Streeter, Stutsman, N-Dakota, USA 1930.

Related entity

Dalkot á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dalkot á Vatnsnesi

is controlled by

Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir (1858-1934) Dalkoti á Vatnsnesi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07123

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 15.11.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places