Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Hliðstæð nafnaform

  • Herborg Laufey Ólafsdóttir Haugen (1919-2013) Noregi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.1.1919 - 12.2.2013

Saga

Herborg Laufey fæddist á Þverá í Núpsdal 10. janúar 1919, hún lést 12. febrúar 2013. Þegar Herborg var eins árs gömul fór hún í fóstur í Núpsdalstungu, til hjónanna Björns Jónssonar og Ásgerðar Bjarnadóttur þar sem hún ólst upp við ástúð og umhyggju. Árið eftir eignaðist Jóhanna móðir hennar Björgvin, yngsta barn þeirra hjóna, en lést mánuði síðar. Ólafi var þá nauðugur einn kostur, að bregða búi og koma börnunum í fóstur til ættingja og vandalausra.
Herborg var alin upp við eftirlæti, fósturforeldrar hennar tóku henni eins og eigin barni, studdu hana til mennta í Héraðsskólanum í Reykholti og í Kvennaskólann á Blönduósi. Eftir að hafa unnið á prjónastofu í Reykjavík fór hún eftir síðari heimsstyrjöldina til Noregs til að vinna fyrir sér, þar bjó hún til ársins 1955 og líkaði vistin vel. Hún kynntist fljótlega væntanlegum eiginmanni sínum, Nils, og þau eignuðust eina dóttur Anni Guðnýju. Herborg vann lengst af sem saumakona.

Staðir

Þverá í Núpsdal og Núpsárdal í V-Hún.: Kvsk Blönduósi: Reykjavík: Noregur:

Réttindi

Starfssvið

Saumakona:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar: Jóhanna Margrét Halldórsdóttir, f. 1882, d. 1921, og Ólafur Halldórsson, f. 1882, d. 1970. Seinni kona Ólafs var Fanný Karlsdóttir, f. 1888, d. 1973.
Fósturforeldrar: Ásgerður Bjarnadóttir, f. 1865, d. 1942, og Björn Jónsson, f. 1866, d. 1938, bóndi í Núpsdalstungu.
Systkini: Gunnar, f. 1911, d. 2003, Halldóra, f. 1912, d. 2010, Aðalheiður, f. 1915, d. 2009, Hrafnhildur, f. 1917, d. 2013, og Björgvin, f. 1921, d. 2012.
Maki: Nils Haugen, f. 1914, d. 1995. Barn: Anni Guðný Haugen, f. 1950. Hennar maki er Margrét Arnljótsdóttir, f. 1954. Dóttir þeirra er Halla Sigríður, f. 1980, sambýlismaður hennar er Jón Hjörtur Þrastarson, f. 1977. Þeirra börn eru Þröstur Þór, f. 2009, og óskírð telpa, f. 2013.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þverá í Núpsdal V-Hvs

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1919

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Núpsdalstunga í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Núpsdalstunga í Miðfirði

is the associate of

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu (21.11.1866 - 12.5.1938)

Identifier of related entity

HAH02848

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu

er foreldri

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgerður Bjarnadóttir (1865-1942) Núpsdalstungu (22.8.1865 - 26.9.1942)

Identifier of related entity

HAH03633

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgerður Bjarnadóttir (1865-1942) Núpsdalstungu

er foreldri

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Björnsson (1893-1982) Núpsdalstungu (20.1.1893 - 19.8.1982)

Identifier of related entity

HAH05533

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Björnsson (1893-1982) Núpsdalstungu

er systkini

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Björnsson (1890-1970) Uppsölum Miðfirði (21.2.1890 - 30.1.1970)

Identifier of related entity

HAH01118

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Björnsson (1890-1970) Uppsölum Miðfirði

er systkini

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Björnsson (1891-1921) klæðskeri frá Núpsdalstungu (18.5.1891 - 29.11.1921)

Identifier of related entity

HAH05528

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Björnsson (1891-1921) klæðskeri frá Núpsdalstungu

er systkini

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Björnsdóttir (1906-1981) frá Núpsdalstungu (28.11.1906 - 7.8.1981)

Identifier of related entity

HAH03223

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Björnsdóttir (1906-1981) frá Núpsdalstungu

er systkini

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Björnsdóttir (1908-1953) Núpsdalstungu (2.6.1908 - 5.6.1953)

Identifier of related entity

HAH04159

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðný Björnsdóttir (1908-1953) Núpsdalstungu

er systkini

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01428

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir