Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Parallel form(s) of name

  • Herborg Laufey Ólafsdóttir Haugen (1919-2013) Noregi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.1.1919 - 12.2.2013

History

Herborg Laufey fæddist á Þverá í Núpsdal 10. janúar 1919, hún lést 12. febrúar 2013. Þegar Herborg var eins árs gömul fór hún í fóstur í Núpsdalstungu, til hjónanna Björns Jónssonar og Ásgerðar Bjarnadóttur þar sem hún ólst upp við ástúð og umhyggju. Árið eftir eignaðist Jóhanna móðir hennar Björgvin, yngsta barn þeirra hjóna, en lést mánuði síðar. Ólafi var þá nauðugur einn kostur, að bregða búi og koma börnunum í fóstur til ættingja og vandalausra.
Herborg var alin upp við eftirlæti, fósturforeldrar hennar tóku henni eins og eigin barni, studdu hana til mennta í Héraðsskólanum í Reykholti og í Kvennaskólann á Blönduósi. Eftir að hafa unnið á prjónastofu í Reykjavík fór hún eftir síðari heimsstyrjöldina til Noregs til að vinna fyrir sér, þar bjó hún til ársins 1955 og líkaði vistin vel. Hún kynntist fljótlega væntanlegum eiginmanni sínum, Nils, og þau eignuðust eina dóttur Anni Guðnýju. Herborg vann lengst af sem saumakona.

Places

Þverá í Núpsdal og Núpsárdal í V-Hún.: Kvsk Blönduósi: Reykjavík: Noregur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Saumakona:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar: Jóhanna Margrét Halldórsdóttir, f. 1882, d. 1921, og Ólafur Halldórsson, f. 1882, d. 1970. Seinni kona Ólafs var Fanný Karlsdóttir, f. 1888, d. 1973.
Fósturforeldrar: Ásgerður Bjarnadóttir, f. 1865, d. 1942, og Björn Jónsson, f. 1866, d. 1938, bóndi í Núpsdalstungu.
Systkini: Gunnar, f. 1911, d. 2003, Halldóra, f. 1912, d. 2010, Aðalheiður, f. 1915, d. 2009, Hrafnhildur, f. 1917, d. 2013, og Björgvin, f. 1921, d. 2012.
Maki: Nils Haugen, f. 1914, d. 1995. Barn: Anni Guðný Haugen, f. 1950. Hennar maki er Margrét Arnljótsdóttir, f. 1954. Dóttir þeirra er Halla Sigríður, f. 1980, sambýlismaður hennar er Jón Hjörtur Þrastarson, f. 1977. Þeirra börn eru Þröstur Þór, f. 2009, og óskírð telpa, f. 2013.

General context

Relationships area

Related entity

Þverá í Núpsdal V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

10.1.1919

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Núpsdalstunga í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Núpsdalstunga í Miðfirði

is the associate of

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Dates of relationship

1920

Description of relationship

uppeldisbarn þar

Related entity

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu (21.11.1866 - 12.5.1938)

Identifier of related entity

HAH02848

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu

is the parent of

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Dates of relationship

1920

Description of relationship

uppeldisfaðir

Related entity

Ásgerður Bjarnadóttir (1865-1942) Núpsdalstungu (22.8.1865 - 26.9.1942)

Identifier of related entity

HAH03633

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgerður Bjarnadóttir (1865-1942) Núpsdalstungu

is the parent of

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Dates of relationship

1920

Description of relationship

uppeldisbarn

Related entity

Ólafur Björnsson (1893-1982) Núpsdalstungu (20.1.1893 - 19.8.1982)

Identifier of related entity

HAH05533

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Björnsson (1893-1982) Núpsdalstungu

is the sibling of

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Dates of relationship

1920

Description of relationship

uppeldissystir

Related entity

Bjarni Björnsson (1890-1970) Uppsölum Miðfirði (21.2.1890 - 30.1.1970)

Identifier of related entity

HAH01118

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Björnsson (1890-1970) Uppsölum Miðfirði

is the sibling of

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Dates of relationship

1920

Description of relationship

uppeldissystir

Related entity

Jón Björnsson (1891-1921) klæðskeri frá Núpsdalstungu (18.5.1891 - 29.11.1921)

Identifier of related entity

HAH05528

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Björnsson (1891-1921) klæðskeri frá Núpsdalstungu

is the sibling of

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Dates of relationship

1920

Description of relationship

uppeldissystir

Related entity

Jóhanna Björnsdóttir (1906-1981) frá Núpsdalstungu (28.11.1906 - 7.8.1981)

Identifier of related entity

HAH03223

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Björnsdóttir (1906-1981) frá Núpsdalstungu

is the sibling of

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Dates of relationship

1920

Description of relationship

uppeldissystir

Related entity

Guðný Björnsdóttir (1908-1953) Núpsdalstungu (2.6.1908 - 5.6.1953)

Identifier of related entity

HAH04159

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Björnsdóttir (1908-1953) Núpsdalstungu

is the sibling of

Herborg Laufey Haugen (1919-2013) Noregi, frá Núpsdalstungu

Dates of relationship

1920

Description of relationship

uppeldissystir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01428

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places