Helgi Konráðsson (1902-1959) prestur Sauðárkróki

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helgi Konráðsson (1902-1959) prestur Sauðárkróki

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.11.1902 - 30.6.1959

Saga

Helgi Konráðsson 24.11.1902 - 30.6.1959. Prestur í Otradal í Arnarfirði, Barð. 1828-1932. Prestur í Bíldudal 1930. Prestur á Höskuldsstöðum á Skagaströnd 1932-1934. Prestur á Sauðárkróki.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Konráð Magnússon 11. jan. 1858 - 4. jan. 1911. Bóndi á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. og kona hans 6.1.1892; Ingibjörg Hjálmsdóttir 27. sept. 1861 - 30. apríl 1929. Húsfreyja á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. Húsfreyja á Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1910. Húsfreyja á Hofstöðum, Helgafellssveit, Snæf. 1920.

Systkini;
1) Rannveig Konráðsdóttir 3.8.1892 - 17.9.1909. Var í Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1901.
2) Jón Konráðsson 29.7.1893 - 19.3.1986. Kennari og lausamaður á Kaldárhöfða, Mosfellssókn, Árn. 1930. Bóndi á Hofstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Síðast bús. á Selfossi. Var þar með smábarna kennslu.
3) Hjálmur Konráðsson 23.11.1895 - 17.12.1933. Kaupfélagsstjóri Bjarma á Miðstræti 4, Vestmannaeyjum 1930. Lausamaður á Hofstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Framkvæmdastjóri í Vestmannaeyjum. Kona hans 26.12.1928; Sigríður Helgadóttir 8.3.1903 - 15.4.1954. Húsfreyja á Miðstræti 4, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Kaupkona í Reykjavík 1945 [Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur].
4) Sesselja Konráðsdóttir 31.1.1897 - 24.4.1987. Kennari í Stykkishólmi 1930. Kennari og skólastjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jón Ólafur Guðsteinn Eyjólfsson 27.7.1891 - 15.1.1968. Fósturbarn í Ríp, Rípursókn, Skag. 1901. Kaupmaður í Stykkishólmi 1930. Kaupmaður í Stykkishólmi og Reykjavík. Meðal barna þeirra er Eyjólfur Konráð (1928-1997) Alþm og ritstjóri.
5) Magnús Konráðsson 1.4.1898 - 23.1.1986. Verkfræðingur á Sjafnargötu 8, Reykjavík 1930. Verkfræðingur í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Eyþóra Jósefína Sigurjónsdóttir 7.1.1893 - 31.10.1987. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Margrét Konráðsdóttir 2.9.1899 - 17.9.1974. Saumakona á Hringbraut 144, Reykjavík 1930. Vinnukona á Hofstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Var í Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Sölvason 14.1.1898 - 24.9.1968. Var á Melstað á Skagaströnd, Vindhælishr., A-Hún. 1920. Verslunarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Kaupmaður í Höfðakaupstað, Höfðahreppi.
7) Pétur Konráðsson 29.1.1904 - 12.11.1911. Var á Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1910.

Kona hans 5.8.1933; Jóhanna Petrea Þorsteinsdóttir 14. apríl 1911 - 8. sept. 1973. Höskuldsstöðum. Síðast bús. í Reykjavík. Talsímastúlka á Blönduósi um1930.
Foreldrar; Þorsteinn Einarsson 2.4.1882 - 11.12.1956. Bóndi á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Reykjum í Hrútafirði 1920. Tannstaðabakka 1910
Th Einarsson ljósmyndari Tannstaðabakka og kona hans 27.8.1910; Guðrún Elínbjörg Jónsdóttir 30. mars 1886 - 21. apríl 1971. Var á Reykjum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Staðarhreppi.

Kjörbarn:
1) Ragnhildur Helgadóttir 11. des. 1937 - 14. júní 2014. Kennari, bús. á Seltjarnarnesi. Eiginmaður Ragnhildar 27.3.1960; Bolli Thoroddsen hagræðingarráðunautur hjá ASÍ, f. 13.3. 1933, d. 18.7. 2013.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00327

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

1932 - 1934

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sauðárkrókur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00407

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1934 - 1959

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Konráðsson (1895-1933) kaupfélagsstjóri Vestmanneyjum (23.11.1895 - 17.12.1933)

Identifier of related entity

HAH09006

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmar Konráðsson (1895-1933) kaupfélagsstjóri Vestmanneyjum

er systkini

Helgi Konráðsson (1902-1959) prestur Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sesselja Konráðsdóttir (1897-1987) skólastjóri Stykkishólmi (31.1.1897 - 24.4.1987)

Identifier of related entity

HAH07633

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sesselja Konráðsdóttir (1897-1987) skólastjóri Stykkishólmi

er systkini

Helgi Konráðsson (1902-1959) prestur Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Konráðsdóttir (1899-1974) Skagaströnd (2.9.1899 - 17.9.1974)

Identifier of related entity

HAH06228

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Konráðsdóttir (1899-1974) Skagaströnd

er systkini

Helgi Konráðsson (1902-1959) prestur Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík (1.4.1898 - 23.1.1986)

Identifier of related entity

HAH09531

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

er systkini

Helgi Konráðsson (1902-1959) prestur Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Konráðsson (1893-1986) kennari Selfossi (29.7.1893 - 19.3.1986)

Identifier of related entity

HAH09532

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Konráðsson (1893-1986) kennari Selfossi

er systkini

Helgi Konráðsson (1902-1959) prestur Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1911-1973) Höskuldsstöðum (14.4.1911 - 8.9.1973)

Identifier of related entity

HAH05413

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1911-1973) Höskuldsstöðum

er maki

Helgi Konráðsson (1902-1959) prestur Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1933

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09191

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 19.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir