Jóhanna Þorsteinsdóttir (1911-1973) Höskuldsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1911-1973) Höskuldsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Jóhanna Petrea Þorsteinsdóttir (1911-1973) Höskuldsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.4.1911 - 8.9.1973

History

Jóhanna Petrea Þorsteinsdóttir 14. apríl 1911 - 8. sept. 1973. Höskuldsstöðum. Síðast bús. í Reykjavík. Talsímastúlka á Blönduósi um1930.

Places

Tannstaðabakki
Reykir
Höskuldsstaðir
Sauðárkrókur

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Þorsteinn Einarsson 2.4.1882 - 11.12.1956. Bóndi á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Reykjum í Hrútafirði 1920. Tannstaðabakka 1910
Th Einarsson ljósmyndari Tannstaðabakka og kona hans 27.8.1910; Guðrún Elínbjörg Jónsdóttir 30. mars 1886 - 21. apríl 1971. Var á Reykjum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Staðarhreppi.
Systkini;
1) Einar Gunnar Þorsteinsson 31.8.1915 - 5.1.1977. Var á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Reykjum í Hrútafirði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Síðast bús. í Staðarhreppi.
Kona hans; Ósk Ágústsdóttur frá Gröf á Vatnsnesi,
2) Guðbjörg Þorsteinsdóttir 12.9.1918 - 21.2.1968. Var á Reykjum í Staðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Björn Jóhannesson
3) Sigurjón Þorsteinsson 31.7.1928 - 12.11.1983. Var á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bílstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Sigurbjörg Ágústsdóttir frá Gröf, systir konu Einars,

Maður hennar 5.8.1933; Helgi Konráðsson 24.11.1902 - 30.6.1959. Prestur í Otradal í Arnarfirði, Barð. 1828-1932. Prestur í Bíldudal 1930. Prestur á Höskuldsstöðum á Skagaströnd 1932-1934. Prestur á Sauðárkróki.
Kjörbarn:
1) Ragnhildur Helgadóttir 11. des. 1937 - 14. júní 2014. Kennari, bús. á Seltjarnarnesi. Eiginmaður Ragnhildar 27.3.1960; Bolli Thoroddsen hagræðingarráðunautur hjá ASÍ, f. 13.3. 1933, d. 18.7. 2013.

General context

Relationships area

Related entity

Helgi Konráðsson (1902-1959) prestur Sauðárkróki (24.11.1902 - 30.6.1959)

Identifier of related entity

HAH09191

Category of relationship

family

Type of relationship

Helgi Konráðsson (1902-1959) prestur Sauðárkróki

is the spouse of

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1911-1973) Höskuldsstöðum

Dates of relationship

5.8.1933

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05413

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 18.11.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places