Helga Sigfúsdóttir (1936-2018) Akri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helga Sigfúsdóttir (1936-2018) Akri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.6.1936 - 20.3.2018

History

Fæddist 6. júlí 1936 á Grýtubakka í Höfðahverfi, S-Þingeyjarsýslu.
Húsfreyja á Akri í Torfulækjarhreppi og í Reykjavík. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
Hún lést í Flórída 20. mars 2018.
Útför Helgu fór fram 13. apríl 2018.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Sigfús Hermann Bjarnason 3. júní 1897 - 22. júlí 1979 Var á Svalbarða, Svalbarðssókn, S-Þing. 1901. Var á Grýtubakka, Grenivíkursókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Grýtubakka í Grýtubakkahr., S-Þing., síðar á Breiðavaði í Engihlíðarhr. og Akri í Torfalækjarhr., A-Hún. Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi og kona hans; Jóhanna Erlendsdóttir 16. mars 1905 - 20. ágúst 1979 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
Systkini Helgu;
1) Sigurbjörg Jóhanna Sigfúsdóttir 12. júlí 1932 maður hennar 9.7.1955; Finnbogi Gunnar Jónsson 7. júlí 1930 - 9. janúar 2004 Plötu- og ketilsmiður í Reykjavík., bróðir Jóns Árna, Adda á Sölvabakka.
2) Bjarni Sigfússon 13. september 1933. Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona Bjarna 6.6.1959; Aðalheiður Margrét Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 5. apríl 1938. Hún lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 9. júní 2002.
3) Kristján Sigfússon 30. september 1934 - 12. júní 2013 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi og vörubílstjóri á Húnsstöðum í Torfalækjarhreppi. Kona hans 24.8.1963; Gréta Kristín Björnsdóttir 28. júní 1943 Var á Húnsstöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
4) Þorsteinn Sigfússon 13. febrúar 1938 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Kjörbörn: Linda Þorsteinsdóttir, f. 10.3.1961 og Rafn, f. 17.8.1963. Lögregluvarðstjóri, Kona hans; Hulda Sóley Petersen 9. október 1941 búsett í Reykjavík.
5) Kolbrún Sigfúsdóttir 11. desember 1939 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957, maður hennar; Ríkarð Bjarni Björnsson 6. janúar 1939 Var í Fjósi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957, lögregluvarðstjóri á Seltjarnarnesi. Hann er sonur Þorbjargar (1919-2008) Bjarnadóttur frá Bollastöðum.

Maður hennar 26.10.1956; Pálmi Jónsson 11. nóvember 1929 - 9. október 2017 Alþingismaður, ráðherra og bóndi á Akri í Torfalækjarhreppi. Var á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum
Börn þeirra eru:
1) Jón Pálmason, f. 1957, rafmagnsverkfræðingur, kvæntur Marianne Skovsgård Nielsen, f. 1958, félagsráðgjafa og þýðanda. Börn þeirra Níels Pálmi Skovsgård Jónsson, f. 1988, Henrik Skovsgård Jónsson, f. 1990, Anna Elísabet Skovsgård Jónsdóttir, f. 1994, unnusti Sturla Lange, f. 1994.
2) Jóhanna Erla Pálmadóttir, f. 1958, bóndi og framkvæmdastjóri, gift Gunnari Rúnari Kristjánssyni, f. 1957, bónda og hagfræðingi. Börn þeirra eru Helga Gunnarsdóttir, f. 1983, og Pálmi Gunnarsson, f. 1989.
3) Nína Margrét Pálmadóttir, f. 1970, ferðamálafræðingur, gift Ómari Ragnarssyni, f. 1957, yfirlækni. Börn þeirra eru Helga Sólveig Ómarsdóttir, f. 2002, og María Rut Ómarsdóttir, f. 2003. Fyrir átti Nína Margrét Ragnar Darra Guðmundsson, f. 1993. Fyrir átti Ómar, Unni Björgu Ómarsdóttur, f. 1984, sambýlismaður Hrafnkell Már Stefánsson, f. 1984, og Frímann Hauk Ómarsson, f. 1986, kvæntur Tinnu Björk Gunnarsdóttur, f. 1985.

General context

Relationships area

Related entity

Finnbogi Jónsson (1930-2004) frá Sölvabakka (7.7.1930 - 9.1.2004)

Identifier of related entity

HAH09468

Category of relationship

family

Dates of relationship

9.7.1955

Description of relationship

Helga er systir Sigurbjargar

Related entity

Guðmundur St Ragnarsson (1969) Blönduósi (1.5.1969 -)

Identifier of related entity

HAH04135

Category of relationship

family

Dates of relationship

1993

Description of relationship

Barnsfaðir Nínu dóttur Helgu

Related entity

Breiðavað í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00204

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði (16.3.1905 - 20.8.1979)

Identifier of related entity

HAH05133

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði

is the parent of

Helga Sigfúsdóttir (1936-2018) Akri

Dates of relationship

6.7.1936

Description of relationship

Related entity

Kristján Sigfússon (1934-2013) Húnsstöðum (30.9.1934 - 12.6.2013)

Identifier of related entity

HAH01689

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Sigfússon (1934-2013) Húnsstöðum

is the sibling of

Helga Sigfúsdóttir (1936-2018) Akri

Dates of relationship

6.7.1936

Description of relationship

Related entity

Haukur Jóhannsson (1929-2016) Brúarlandi (8.6.1929 - 19.8.2016)

Identifier of related entity

HAH05317

Category of relationship

family

Type of relationship

Haukur Jóhannsson (1929-2016) Brúarlandi

is the sibling of

Helga Sigfúsdóttir (1936-2018) Akri

Dates of relationship

Description of relationship

fósturbróðir

Related entity

Pálmi Jónsson (1929-2017) Akri (11.11.1929 - 9.10.2017)

Identifier of related entity

HAH03713

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálmi Jónsson (1929-2017) Akri

is the spouse of

Helga Sigfúsdóttir (1936-2018) Akri

Dates of relationship

26.10.1956

Description of relationship

Börn þeirra eru: 1) Jón Pálmason, f. 1957, rafmagnsverkfræðingur, kvæntur Marianne Skovsgård Nielsen, f. 1958, félagsráðgjafa og þýðanda. 2) Jóhanna Erla Pálmadóttir, f. 1958, bóndi og framkvæmdastjóri, gift Gunnari Rúnari Kristjánssyni, f. 1957, bónda og hagfræðingi. 3) Nína Margrét Pálmadóttir, f. 1970, ferðamálafræðingur, gift Ómari Ragnarssyni, f. 1957, yfirlækni.

Related entity

Pálmi Jónsson (1929-2017) Akri (11.11.1929 - 9.10.2017)

Identifier of related entity

HAH03713

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálmi Jónsson (1929-2017) Akri

is the spouse of

Helga Sigfúsdóttir (1936-2018) Akri

Dates of relationship

26.10.1956

Description of relationship

Börn þeirra eru: 1) Jón Pálmason, f. 1957, rafmagnsverkfræðingur, kvæntur Marianne Skovsgård Nielsen, f. 1958, félagsráðgjafa og þýðanda. Börn þeirra Níels Pálmi Skovsgård Jónsson, f. 1988, Henrik Skovsgård Jónsson, f. 1990, Anna Elísabet Skovsgård Jónsdóttir, f. 1994, unnusti Sturla Lange, f. 1994. 2) Jóhanna Erla Pálmadóttir, f. 1958, bóndi og framkvæmdastjóri, gift Gunnari Rúnari Kristjánssyni, f. 1957, bónda og hagfræðingi. Börn þeirra eru Helga Gunnarsdóttir, f. 1983, og Pálmi Gunnarsson, f. 1989. 3) Nína Margrét Pálmadóttir, f. 1970, ferðamálafræðingur, gift Ómari Ragnarssyni, f. 1957, yfirlækni. Börn þeirra eru Helga Sólveig Ómarsdóttir, f. 2002, og María Rut Ómarsdóttir, f. 2003. Fyrir átti Nína Margrét Ragnar Darra Guðmundsson, f. 1993. Fyrir átti Ómar, Unni Björgu Ómarsdóttur, f. 1984, sambýlismaður Hrafnkell Már Stefánsson, f. 1984, og Frímann Hauk Ómarsson, f. 1986, kvæntur Tinnu Björk Gunnarsdóttur, f. 1985.

Related entity

Akur í Torfalækjarhrepp ((1350))

Identifier of related entity

HAH00548

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Akur í Torfalækjarhrepp

is controlled by

Helga Sigfúsdóttir (1936-2018) Akri

Dates of relationship

Description of relationship

Húsmóðir þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06944

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 30.4.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places