Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Helga Jónsdóttir (1912-2000) frá Blöndudalshólum
Hliðstæð nafnaform
- Helga Lovísa Jónsdóttir (1912-2000) frá Blöndudalshólum
- Helga Lovísa Jónsdóttir frá Blöndudalshólum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.6.1912 - 25.2.2000
Saga
Helga Lovísa Jónsdóttir 9. júní 1912 - 25. feb. 2000. Vetrarstúlka á Sauðárkróki 1930.
Hún var fædd að Blöndudalshólum í Húnavatnssýslu 9. júní 1912. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 25. febrúar 2000.
Útför Helgu Lovísu fór fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 6. mars, og hófst athöfnin klukkan 13.30. Jarðsett var í Skútustaðakirkjugarði.
Staðir
Blöndudalshólar; Mýrarkot; Vatnsleysa; Sauðárkrókur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Kristvinsson 29. okt. 1877 - 12. apríl 1970. Bóndi Mýrarkoti 1920 og á Vatnsleysu, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Bóndi á Vatnsleysu í Viðvíkursveit, síðar að Garðakoti í Hjaltadal, Skag. og kona hans 23.12.1905; Guðný Anna Jónsdóttir 21. sept. 1886 - 14. jan. 1972. Húsfreyja á Vatnsleysu í Viðvíkursveit, Skag. Fósturbarn í Saurbæ, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Vatnsleysu, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Hofshreppi.
Systkini hennar;
1) Sigríður Jónsdóttir 1. júní 1906 - 1. mars 1997. Húsfreyja í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Garði í Mývatnssveit. Maður hennar 30.6.1928; Halldór Árnason 12. júlí 1898 - 28. júlí 1979. Bóndi í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Garði í Mývatnssveit um árabil.
2) Soffía Jónsdóttir 22. jan. 1910 - 24. júní 2006. Var á Vatnsleysu, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jón Gunnlaugsson 15.11.1915 - 12.4.1984, frá Bakka í Skagafirði. Þau skildu. Eignuðust þau tvo syn
3) Hólmfríður Jósefína Jónsdóttir 30. júní 1917 - 25. maí 2004. Var á Vatnsleysu í Viðvíkursveit, Skag. 1930. Húsfreyja á Nautabúi í Hjaltadal og síðar á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki. Barnsfaðir hennar 23.3.1939; Stefán Jónsson (1915-1996) bifreiðastjóri Selfossi, kona hans Sigrún Ólafsdóttir (1917-2001) bróðir hennar Bjarni Ólafsson (1918-1981) tengdafaðir Jóns Sveinbergssonar frá Skuld. Maður hennar 3.10.1942; Bergur Guðmundsson 19.7.1904 - 24.3.1992 bóndi Nautabúi.
4) Guðrún Jóna Jónsdóttir 16. okt. 1919 - 28. maí 2004. Húsfreyja á Akureyri og í Reykjavík. Maður hennar; Árni Björgvin Jósefsson 13. jan. 1919 - 22. maí 1996. Var á Sandvíkurhundruðum, Nessókn, S-Múl. 1930. Var í Hellisfirði, Norðfjarðarhreppi 1939. Vélstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
5) Jens Jóhannes Jónsson 1. maí 1921 - 7. maí 2011. Var á Vatnsleysu, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Bílstjóri í Reykjavík. Kona hans 3.4.1954; Ástríður Sólveig Ásbjarnardóttir 26. jan. 1926. Kennari.
6) Róar Jónsson 22. júní 1923. Var á Vatnsleysu, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Kona hans 28.12.1951; Konkordía Rósmundsdóttir 13. apríl 1930 - 15. apríl 2014. Var á Kjarvalsstöðum, Hólasókn, Skag. 1930. Jafnan kölluð „Día“. Dóttir þeirra Sólveig Alda 21.10.1952 kona Stefáns Berndsen á Njálsstöðum.
7) Jón Jakob Jónsson 2. ágúst 1925 - 17. júní 1988. Var á Vatnsleysu, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík. Kona hans Málfríður Geirsdóttir 14. feb. 1934.
Hinn 7. maí 1936 giftist Helga Arnþóri Árnasyni frá Garði í Mývatnssveit, f. 28.10. 1904, d. 19.10. 1988. Þeim varð fjögurra barna auðið og komust þrjú á legg. Þau skildu
1) Ásrún Björg, f. 26.3. 1938, hennar maður var, Hálfdán Ágúst Jónsson, f. 12.2. 1933. Börn þeirra eru Ágústa Björg og Arnþór Helgi, f. 17.8. 1957, Gunnhildur, f. 11.11. 1958, Jón Víkingur, f. 24.6. 1961 og Anna Margrét, f. 28.10. 1962. Þau skildu. Núverandi eiginmaður Ásrúnar er Sigmundur Indriði Júlíusson, f. 30.9. 1934.
2) Árni Jón, f. 4.7.1944, kona hans er Ragnhildur Ásmundsdóttir, f. 20.3. 1948, þeirra barn er Helga Þóra, f. 19.2. 1969 og barn Ragnhildar Ásmundur, f. 28.7. 1965.
3) Óskírður drengur, f. 31.8. 1949, d. 2.9. 1949.
4) Helga, f. 12.9. 1952, hennar maður er Bjarni Sigurðsson, f. 11.4. 1956. Þeirra börn eru Rakel Ýr, f. 12.2. 1979, og Rebekka, f. 2.1. 1987.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Helga Jónsdóttir (1912-2000) frá Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.9.2019
Tungumál
- íslenska