Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.12.1916 - 16.7.2001

Saga

Helga Einarsdóttir fæddist í Selhaga í Stafholtstungum 27. desember 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 16. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Jónsdóttir, f. 31.7. 1885, d. 19.11. 1959, og Einar Helgason, f. 9.8. 1887, d. 14.6. 1960. Systkini Helgu voru Karl Einarsson, f. 10. jan. 1913, d. 13. apríl 1965, Helgi Einarsson, f. 19. nóv. 1914, d. 20. mars 1946, Guðrún Einarsdóttir, f. 8. okt. 1918, Ragnhildur Einarsdóttir, f. 14. mars 1924, og Jón Eyjólfur Einarsson, f. 9. febr. 1926.
Helga bjó með Gísla Pálmasyni, f. 21.4. 1894, d. 10.1. 1942, bónda á Bergsstöðum í Svartárdal. Sonur þeirra er Pálmi Gíslason, f. 2.7. 1938, maki Stella Guðmundsdóttir, f. 24.4. 1941. Börn þeirra eru: a) Gísli Pétur, f. 2.4. 1962, maki Björk Árnadóttir. Gísli á tvö börn. b) Guðmundur Atli, f. 17.7. 1963, hann á eitt barn. c) Elísabet Helga, f. 6.9. 1965, maki Pétur Guðmundsson. Þau eiga fjögur börn.
Helga ólst upp í Borgarfirði. Hún var í Kvennaskólanum á Blönduósi veturinn 1936-1937. Hún flutti í Hnitbjörg á Blönduósi 1979. Eftir að hún flutti til Blönduóss starfaði hún um tíma á saumastofu. Síðustu árin dvaldi hún á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi.
Útför Helgu fer fram frá Blönduóskirkju á morgun, mánudaginn 23. júlí, og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Jónshús Blönduósi: Blönduós: Grænahlíð 1948-1978;

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1936-1937:

Starfssvið

Hún var á Bergsstöðum 1934-1942. Vann hún síðan á ýmsum stöðum, m.a. ráðskona á Reykjaskóla 1943-1944 og var matráðskona á Hótel Blönduósi 1944-1947. Helga bjó í Grænuhlíð 1948-1978.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Helga giftist 3.10. 1946 Kristmundi Stefánssyni, f. 3.10. 1911, d. 3.8. 1987, bónda í Grænuhlíð. Foreldrar hans voru Stefán Jónsson, f. 20.9. 1863, d. 29.30. 1924, og Guðrún Kristmundsdóttir, f. 5.12. 1883, d. 28.12. 1947, bændur á Smyrlabergi.
Bf 2.7.1938; Gísli Pálmason 21. apríl 1894 - 10. jan. 1942. Bóndi á Bergsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún.Var á Æsustöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Bergsstöðum 1930. Kona hans; Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir 12. júlí 1892 - 10. júlí 1934. Húsfreyja og ljósmóðir á Bergsstöðum, A-Hún., var þar 1930.

Sonur þeirra;
1) Pálmi Sigurður Gíslason 2. júlí 1938 - 22. júlí 2001. Bankamaður, útibússtjóri í Reykjavík. Var í Grænuhlíð,Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík 1994.
Börn Helgu og Kristmundar eru:
2) Einar, f. 28.8. 1947, maki Dagný Ósk Guðmundsdóttir, f. 13.2. 1957. Börn þeirra eru Ásmundur Óskar, f. 9.8. 1981, Helgi Svanur, f. 27.2. 1983, Kristmundur Stefán, f. 26.7. 1987, og Þórdís Eva, f. 6.3. 2001. Fyrir átti Dagný Guðleifu Hallgrímsdóttur, f. 11.11. 1977.
3) Guðrún, f. 22.7. 1948, maki Ingimar Vilhjálmsson, f. 1.6. 1945. Börn þeirra eru: a) Kristmundur, f. 24.8. 1966. Hann á eitt barn. b) Elísabet, f. 1.12. 1968, maki Björgólfur Hávarðsson. Þau eiga eitt barn. c) Vilhjálmur, f. 8.1. 1981.
4) Anna, f. 22.12. 1949, sonur hennar er Elvar Bjarki Böðvarsson, f. 18.12. 1979.
5) Helga, f. 12.1. 1953, maki Einar Guðnason, f. 3.3. 1945, börn þeirra eru Erlendur, f. 26.7. 1983, d. 28.7. 1983, og Helga, f. 21.2. 1985.
6) Bergdís, f. 14.9. 1958, maki Gunnar Gíslason, f. 26.7. 1958, þau skildu. Börn þeirra eru Helga Björk, f. 22.2. 1979, Kristbjörg, f. 16.8. 1989, og Ásta Fanney, f. 14.10. 1990.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónshús Blönduósi (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00109

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dagný Ósk Guðmundsdóttir (1957) Grænuhlíð (13.2.1957 -)

Identifier of related entity

HAH03001

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri (28.11.1866 - 25.10.1926)

Identifier of related entity

HAH04293

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi S Gíslason (1938-2001) frá Grænuhlíð (2.7.1938 - 22.7.2001)

Identifier of related entity

HAH01406

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálmi S Gíslason (1938-2001) frá Grænuhlíð

er barn

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð

Dagsetning tengsla

1938 - 2001-07-22

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Kristmundsson (1947-2017) Grænuhlíð (28.8.1947 - 3.7.2017)

Identifier of related entity

HAH05009

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Kristmundsson (1947-2017) Grænuhlíð

er barn

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið (3.10.1911 - 3.8.1987)

Identifier of related entity

HAH01693

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið

er maki

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð

Dagsetning tengsla

1946 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Pálmason (1894-1942) Bergsstöðum í Svartárdal, A-Hún. (21.4.1894 -10.1.1942)

Identifier of related entity

HAH03777

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gísli Pálmason (1894-1942) Bergsstöðum í Svartárdal, A-Hún.

er maki

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grænahlíð í Torfalækjarhreppi (1948 -)

Identifier of related entity

HAH00551

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Grænahlíð í Torfalækjarhreppi

er í eigu

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi ((1430))

Identifier of related entity

HAH00153

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi

er stjórnað af

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930 (1878 -)

Identifier of related entity

HAH00085

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930

er stjórnað af

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01405

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

12.5.2017 GPJ

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir