Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Haraldur Eyjólfsson (1896-1979) Gautsdal
Hliðstæð nafnaform
- Haraldur Karl Eyjólfsson (1896-1979) Gautsdal
- Haraldur Georg Eyjólfsson (1896-1979) Gautsdal
- Haraldur Karl Georg Eyjólfsson Gautsdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.6.1896 - 31.7.1979
Saga
Haraldur Karl Georg Eyjólfsson 11. júní 1896 - 31. júlí 1979. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Gautsdal. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Hlíð á Vatnsnesi, Hagi í Þingi 1926.
Staðir
Hlíð á Vatnsnesi; Hagi í Þingi; Gautsdalur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Haraldur Karl Georg Eyjólfsson 11. júní 1896 - 31. júlí 1979. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Gautsdal. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Hlíð á Vatnsnesi, Hagi í Þingi 1926.
Foreldrar hans; Eyjólfur Ísaksson 27. júlí 1867 - 13. sept. 1951. Tómthúsmaður á Sauðárkróki. Verkamaður í Reykjavík 1945 og kona hans 17.5.1890; Solveig Hjálmarsdóttir 29. sept. 1867 - 24. maí 1962. Niðursetningur í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Húsi Eyjólfs Ísakssonar, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Systkini hans;
1) María Emilia Eyjólfsdóttir 18. okt. 1891 - 31. ágúst 1976. Tökubarn á Márstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Ekkja. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1904; Jón Jóhannes Pálmason 6. janúar 1876 - 2.12.1929, Verslunarmaður á Sauðárkróki. Var á Æsustöðum sumarið 1910. Veitingamaður Pálmalundi á Blönduósi 1919-1929. Fyrri kona Jóns 1904; Gróa Jónsdóttir 16. janúar 1875 - 23. desember 1905 Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Var á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Oddeyri 1905.
2) Ferdínand Ríkharð Eyjólfsson Eyfeld 30. okt. 1899 - 15. des. 1946. Vélstjóri í Reykjavík.
3) Sigþrúður Sigrún Aðalheiður Eyjólfsdóttir 25. okt. 1905 - 5. jan. 2004.
4) Anna Dagmar Lovísa Eyjólfsdóttir 12. júlí 1907 - 7. jan. 1977. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Garðabæ.
5) Gunnlaugur Vilhjálmur Eyjólfsson 14. ágúst 1909 - 17. feb. 1951. Verkamaður í Reykjavík 1945. Bifreiðarstjóri. Fullt nafn: Gunnlaugur Oddsen Vilhjálmur Eyjólfsson.
Kona hans 4.11.1922; Sigurbjörg Jónsdóttir 1. apríl 1899 - 28. nóv. 1970. Húsfreyja á Gautsdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Börn þeirra;
1) Jón Ragnar Haraldsson 11. jan. 1924 - 20.10.2019. Bóndi í Gautsdal á Laxárdal. Var í Gautsdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans 1952; Elín Valgerður Jónatansdóttir 16. júní 1926 - 20. okt. 1995. Var í Súðavík 1930. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
2) Sigurlaug Svana Haraldsdóttir 22. sept. 1925 - 18. feb. 2001. Var í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Gautsdalur. Húsfreyja í Káraneskoti, Kjós. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar; Einar Þórarinn Karlsson 5. júlí 1927. Var á Vesturgötu 61, Reykjavík 1930. Kjörfaðir: Ágúst Þorsteinsson. Bóndi Káraneskoti, Kjós. .
3) Lára Bjarney Haraldsdóttir 17. okt. 1932 - 5. ágúst 1935.
4) Lára Solveig Haraldsdóttir 6. nóv. 1939 - 16. júlí 2018. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Stefán Eiríksson 29. des. 1934. bókbindari Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Haraldur Eyjólfsson (1896-1979) Gautsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Haraldur Eyjólfsson (1896-1979) Gautsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.11.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún blv 723