Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.11.1893 - 17.11.1977

Saga

Hannes Jónsson 17. nóvember 1893 - 17. nóvember 1977. Kaupfélagsstjóri og alþingismaður á Hvammstanga 1930. Alþingismaður og kaupfélagsstjóri. Síðast bús. í Áshreppi

Staðir

Réttindi

Gagnfræðapróf Akureyri 1915. Samvinnuskólapróf 1919.

Starfssvið

Starfsmaður Sláturfélags Austur-Húnvetninga 1915–1917, endurskoðandi þess 1918 og forstjóri 1919–1922. Kaupfélagsstjóri Kaupfélags Vestur-Húnvetninga 1923–1933. Bóndi í Kirkjuhvammi á Vatnsnesi 1929–1948 og í Þórormstungu 1943. Forstjóri síldarverksmiðjunnar í Nesi í Norðfirði 1938–1941, starfaði jafnframt við endurskoðun í Landsbankanum. Rak samtímis síldarútgerð frá Norðfirði með leiguskipum frá Færeyjum. Fulltrúi í endurskoðunardeild fjármálaráðuneytisins 1943–1963. Fékk leyfi frá starfi 1. nóvember 1960 til 1. júní 1962 og var þann tíma sveitarstjóri í Ólafsvík.

Yfirskoðunarmaður ríkisreikninga 1930–1933. Í milliþinganefnd um skipulag og sölu landbúnaðarvara 1932–1934. Endurskoðandi Síldarverksmiðja ríkisins 1935–1939. Í stjórn Alliance hf. fyrir Landsbankann 1939–1941. Vann eftir 1963 ýmis endurskoðunarstörf fyrir bændasamtökin o. fl.

Alþingismaður Vestur-Húnvetninga 1927–1937 (Framsóknarflokkur, Bændaflokkurinn).

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Jón Hannesson 14. október 1862 - 28. júlí 1949. Bóndi í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Þórormstungu og Ásta Margrét Bjarnadóttir 12. júní 1864 - 22. janúar 1952. Húsfreyja í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Þórormstungu. Skv. Vesturfaraskrá fór hún til Vesturheims 1884 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún.

Systkini hans;
1) Bjarni Jónsson 13. ágúst 1892. Fluttist til Vesturheims. Ókvæntur
2) Guðrún Jónsdóttir 10.5.1895 - 1.1980. Var í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Seljabrekku I við Vesturgötu, Reykjavík 1920. Saumakona í Chicago, Cook, Illinois, Bandaríkjunum 1930 og 1940.
3) Snæbjörn Jónsson 30. október 1897 - 27. apríl 1985 Bóndi á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Snæringsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík kona hans 29.8.1920; Herdís Sigríður Emilía Guðmundsdóttir 6. júlí 1898 - 18. desember 1967 Húsfreyja á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Snæringsstöðum í Vatnsdal. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Hólmfríður Jónsdóttir 1. apríl 1899 - 4. apríl 1899. Þórormstungu.
5) Skúli Jónsson 3.8.1901 - 12.7.1999. Vinnumaður í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Þórormstungu, Áshr., A-Hún. 1957. Verkamaður og verslunarmaður. Síðast bús. á Selfossi. Kona hans; Ástríður Helga Sigurjónsdóttir 10.7.1909 - 25.6.1997. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þórormstungu, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. á Selfossi.
6) Hólmfríður Steinunn Jónsdóttir 1. júní 1903 - 20. janúar 1967 Húsfreyja á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Undirfelli, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi kona hans 28.6.1924; Hannes Pálsson 18. apríl 1898 - 15. janúar 1978. Bóndi á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Undirfelli, síðar stjórnarráðsfulltrúi í Reykjavík. Þau skildu

Kona hans 17.6.1923; Hólmfríður Ólafía Jónsdóttir 22. október 1900 [3.11.1900] - 11. ágúst 1958 Var í Mæri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1901. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Fædd 3.11.1900 skv. kb.

Börn þeirra:
1) Ásta Hannesdóttir 7.5.1924. Var á Hvammstanga 1930.
2) Jón Hannesson 1.6.1926 - 16.4.2019.
3) Þorbjörg Hannesdóttir (Bíbí) 21.11.1927 - 12.7.1992. Var á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Stefán Jónsson
4) Auður Hannesdóttir 16.11.1930. Var á Hvammstanga 1930.
5) Benný Hannesdóttir“Stella“ 8.9.1934 - 6.1.2008. Austin Texas. Maður hennar; Robert Frank Zuntag
6) Haukur Hannesson 15.8.1936 - 12.7.2014. Um tíma sem kaupfélagsstjóri KVH á Hvammstanga. Garðabæ. Fyrri eiginkona Hauks var Ivy Munch frá Danmörku, f. 1940, þau skildu. MII; María Björnsdóttir frá Hvammstanga, f. 1939.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli (18.4.1898 - 15.1.1978)

Identifier of related entity

HAH04784

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Alþingishúsið

is the associate of

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu

Dagsetning tengsla

1927 - 1937

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Hannesson (1926-2019) frá Hvammstanga (1.6.1926 - 16.4.2019)

Identifier of related entity

HAH05568

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Hannesson (1926-2019) frá Hvammstanga

er barn

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Bjarnadóttir (1864-1952) frá Þórormstungu (12.6.1864 - 22.1.1952)

Identifier of related entity

HAH03676

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Bjarnadóttir (1864-1952) frá Þórormstungu

er foreldri

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli (1.6.1903 - 20.1.1967)

Identifier of related entity

HAH07199

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli

er systkini

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi (3.8.1901 - 12.7.1999)

Identifier of related entity

HAH01998

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

er systkini

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Snæbjörn Jónsson (1897-1985) Snæringsstöðum í Vatnsdal (30.10.1897 - 27.4.1985)

Identifier of related entity

HAH07200

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Snæbjörn Jónsson (1897-1985) Snæringsstöðum í Vatnsdal

er systkini

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1895-1980) frá Undirfelli (10.5.1895 - jan. 1980)

Identifier of related entity

HAH04361

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1895-1980) frá Undirfelli

er systkini

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Jónsson (13.8.1892) vesturheimi, frá Þórormstungu (13.8.1892 -)

Identifier of related entity

HAH02684

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Jónsson (13.8.1892) vesturheimi, frá Þórormstungu

er systkini

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Jónsdóttir (1900-1958) Hvammstanga (22.10.1900 - 11.8.1958)

Identifier of related entity

HAH09101

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Jónsdóttir (1900-1958) Hvammstanga

er maki

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu

Dagsetning tengsla

1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kaupfélag V-Húnvetninga Hvammstanga (29.3.1909 -)

Identifier of related entity

HAH00889

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kaupfélag V-Húnvetninga Hvammstanga

er stjórnað af

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu

Dagsetning tengsla

1923 - 1933

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sláturhús SAH

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sláturhús SAH

er stjórnað af

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu

Dagsetning tengsla

1915 - 1922

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórormstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00059

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þórormstunga í Vatnsdal

er stjórnað af

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Undirfell í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00569

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Undirfell í Vatnsdal

er stjórnað af

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04780

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 17.9.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir