Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

  • Hallgrímur Guðjónsson Hvammi í Vatnsdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.1.1919 - 3.8.2018

Saga

Hallgrímur fæddist í Hvammi í Vatnsdal. Heimili þeirra í Hvammi var hlýlegt og myndarlegt. Þangað var gott að koma og af fundi þeirra hjóna fór maður glaðari og bjartsýnni en áður.
Ekki gat Hallgrímur komist hjá því að taka að sér opinber störf fyrir sveit sína. Hann sat lengi í hreppsnefnd og var hreppstjóri í mörg ár og gegndi auk þess ýmsum öðrum nefndarstörfum. Mér er sagt að þessi störf öll hafi hann leyst vel af hendi og verið maður sátta og samkomulags.
Árið 1984 fann Hallgrímur fyrir heilsubresti sem leiddi til þess að hann varð að hætta búskap. Þau hjón seldu jörð sína og bú árið 1985. Það voru Hallgrími þung spor að geta ekki lengur stundað lífsstarf sitt. En honum var það viss gleði í þeirri raun að geta litið yfir jörð sína og bú og séð hverju hann hafði fengið áorkað á búskaparárum sínum, hve framkvæmdirnar höfðuverið miklar og allt skuldlaust.
Þau hjónin Fjóla og Hallgrímur fluttu til Reykjavíkur og keyptu stóra og bjarta íbúð á Flyðrugranda 14. Þessari íbúð hafa þau breytt og lagfært hana. Það er eðli sumra að bæta allt og fegra. Þarna eiga þau fallegt og hlýtt heimili eins og í Hvammi. Þangað er gott að koma og þar er gestkvæmt.

Staðir

Hvammur í Vatnsdal A-Hún: Marðarnúpur;

Réttindi

Starfssvið

Bóndi:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Hallgrímur fæddist í Hvammi í Vatnsdal, sonur þeirra merku hjóna Rósu Ívarsdóttur og Guðjóns Hallgrímssonar. Bæði voru þau hjón af húnvetnsku bergi brotin, komin af traustu og dugmiklu bændafólki.
Hallgrímur kvæntist Sigurlaugu Fjólu Kristmannsdóttur frá Hlöðversnesi á Vatnsleysuströnd árið 1952. Fjóla, eins og hún er jafnan kölluð. Fjóla og Hallgrímur eiga þrjár dætur.
Rósa, verslunarskóla gengin, gifta Gísla Ragnari Gíslasyni, prentara.
Þuríður, gagnfræðingur, en sambýlismaður hennar er Finnbogi Kjartansson, tónlistarmaður, og
Margrét, hárgreiðslumeistari, en sambýlismaður hennarer Gunnar Jónsson, bifvélavirki.
Fjóla átti dreng áður en þau Hallgrímur giftust, Hafstein Gunnarsson, sem er stúdent og vinnur hjá Hagvirki.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi (24.4.1924 - 24.6.2009)

Identifier of related entity

HAH01583

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1951 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Heiðar Steingrímsson (1924-2000) frá Hvammi í Vatnsdal (13.6.1924 - 28.2.2000)

Identifier of related entity

HAH01372

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Gunnarsson (1949) (12.7.1979 -)

Identifier of related entity

HAH04606

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hafsteinn Gunnarsson (1949)

er barn

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi (26.8.1891 - 11.9.1982)

Identifier of related entity

HAH06492

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi

er foreldri

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi (17.11.1890 - 8.9.1982)

Identifier of related entity

HAH03896

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

er foreldri

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Guðjónsson (1927-1953) frá Marðarnúpi (15. nóvember 1927 - 10. maí 1953)

Identifier of related entity

HAH7342

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Guðjónsson (1927-1953) frá Marðarnúpi

er systkini

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1927 - 1953

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Guðrún Guðjónsdóttir (1920-1995) Bjarnarnesi (15.4.1920 - 15.11.1995)

Identifier of related entity

HAH01973

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Guðrún Guðjónsdóttir (1920-1995) Bjarnarnesi

er systkini

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1920 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórhildur Guðjónsdóttir Ísberg (1925) Blönduósi (1.12.1925 -)

Identifier of related entity

HAH06189

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórhildur Guðjónsdóttir Ísberg (1925) Blönduósi

er systkini

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fjóla Kristmannsdóttir (1921-2010) Hvammi (29.11.1921 - 29.9.2010)

Identifier of related entity

HAH01970

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Fjóla Kristmannsdóttir (1921-2010) Hvammi

er maki

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1952

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal (9.6.1892 -28.9.1987)

Identifier of related entity

HAH01055

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

is the cousin of

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1922 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eðvarð Hallgrímsson (1883-1962) Helgavatni í Vatnsdal (21.6.1883 - 20.8.1962)

Identifier of related entity

HAH03052

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eðvarð Hallgrímsson (1883-1962) Helgavatni í Vatnsdal

is the cousin of

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli (26.9.1855 - 23.7.1921)

Identifier of related entity

HAH02872

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

is the cousin of

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Hallgrímsdóttir (1892-1976) Kaupmannahöfn, frá Hvammi (11.6.1892 - 26.4.1976)

Identifier of related entity

HAH02234

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Hallgrímsdóttir (1892-1976) Kaupmannahöfn, frá Hvammi

is the cousin of

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi (4.3.1860 - 17.10.1935)

Identifier of related entity

HAH03343

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi

is the cousin of

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Jónsdóttir (1915-1988) Blönduósi (23.1.1915 - 19.6.1988)

Identifier of related entity

HAH01751

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Jónsdóttir (1915-1988) Blönduósi

is the cousin of

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Theodóra Hallgrímsdóttir (1895-1992) Hvammi í Vatnsdal (9.11.1895 - 13.5.1992)

Identifier of related entity

HAH02080

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Theodóra Hallgrímsdóttir (1895-1992) Hvammi í Vatnsdal

is the cousin of

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hríslan í Hvammsurðum ((1960))

Identifier of related entity

HAH00304

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hríslan í Hvammsurðum

er stjórnað af

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00049

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hvammur í Vatnsdal

er stjórnað af

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01370

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ 23.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir