Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.7.1854 - 10.9.1927
Saga
Hallgrímur Hallgrímsson 29.7.1854 - 10.9.1927. Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Var í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal og síðar í Hvammi í Vatnsdal.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Hallgrímur Erlendsson 23. ágúst 1827 - 16. sept. 1909. Vinnuhjú á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Sennilega sá sem fór til Vesturheims 1899 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. og kona hans 4.6.1853; Margrét Magnúsdóttir 8. október 1831 - 15. janúar 1912 Húsfreyja á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Bróðir hennar; Magnús Magnússon (1856-1909) Hurðarbaki.
Systkini hans;
1) Margrét Guðrún Hallgrímsdóttir 19. júní 1853 - 8. janúar 1947 Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Kagaðarhóli og víðar í Hún. Fór til Vesturheims 1888.
2) Bjarni Hallgrímsson 1856
3) Bjarni Hallgrímsson 24. janúar 1858 - 17. október 1938. Var í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Bóndi í Meðalheimi. Fór til Vesturheims 1902 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. M1; Sigurlaug Björnsdóttir f. 30.7.1858. K2, 19.11.1904: Sigríður Sigurlína Kristjánsdóttir 16. febrúar 1877 Fór til Vesturheims 1904 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Byggði Bjarnahús / Böðvarshús 1898.
4) Erlendur Hallgrímsson 4. mars 1860 - 17. október 1935 Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Daglaunamaður Einarsnesi á Blönduósi 1924-1942. Bóndi á Mosfelli. Maki (sambýlisk); Sigurlaug Hannesdóttir f. 22. sept. 1850 Brekku í Garði, d. 25. maí 1942, barnlaus.
5) Árni Hallgrímsson 6. nóvember 1863 - 4. maí 1954 Vinnumaður á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Bóndi á Marðarnúpi, Vatnsdal. Leigjandi í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Sæunnarstöðum og síðar húsmaður í Ásgarði. Kona hans 27.10.1894; Halla Guðlaugsdóttir 21. nóvember 1854 - 6. júní 1924 Vinnukona á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Hofi í Skagahr., síðar á Sæunnarstöðum. Fyrri maður Höllu 15.1.1876; Tómas Markússon 10. október 1844 - 2. janúar 1887 Barn í foreldrahúsum að Bakka í Hofssókn, Hún., 1845. Bóndi á Hofi í Skagahr., síðar á Brandaskarði og Harrastöðum í sömu sveit. Drukknaði. Þau voru ma foreldrar Önnu Lilju (1878-1973) í Víkum og Magnúsar Ólafs (1879-1942) foreldrar Önnu Lilju (1912-2000) í Víkum
6) Sigurjón Hallgrímsson 11. mars 1866 - 23. janúar 1942 Bóndi í Meðalheimi í Mið-Ásum, Hún. Bóndi í Meðalheimi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
7) Margrét Hallgrímsdóttir 1867 Fór til Vesturheims 1900 frá Blöndudósi, Torfalækjarhreppi, Hún.
8) Ragnheiður Hallgrímsdóttir 6. september 1871 - 14. maí 1900 Fór til Vesturheims 1899 frá Bjarnastöðum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Bjó við Þingvallanýlendu.
9) Þorbjörg Ingiríður Hallgrímsdóttir 1876. Dóttir þeirra í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Var í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890.
Kona hans 29.6.1880; Sigurlaug Guðlaugsdóttir 24. október 1851 - 5. maí 1921 Var á Sölvabakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húskona í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Snæringsstöðum í Svínadal og síðar í Hvammi í Vatnsdal. Foreldrar ma. Ingunnar á Hofi og Guðjóns á Marðarnúpi
Börn þeirra;
1) Margrét Hallgrímsdóttir 15. júní 1882 - 21. október 1967 Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturbörn: Hilmar Valdimarsson, f. 14.4.1930 og Guðrún Sigurðardóttir, f. 6.11.1945.
2) Albert Hallgrímsson 9. maí 1885 - 11. júlí 1906 Hjú í Æðey, Unaðsdalssókn, N-Ís. 1901.
3) Ingunn Hallgrímsdóttir 24. apríl 1887 - 4. mars 1951 Húsfreyja á Hofi. Húsfreyja á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 9.6.1922; Ágúst Böðvar Jónsson 9. júní 1892 - 28. september 1987 Bóndi og búfræðingur á Hofi í Vatnsdal, A-Hún. Bóndi á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957.
4) Aðalheiður Hallgrímsdóttir 11. júní 1892 - 26. apríl 1976 Bjó lengst af í Danmörku. Ógift og barnlaus.
5) Eðvarð Hallgrímsson 21. júní 1883 - 20. ágúst 1962 Bóndi á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Helgavatni. Kona Eðvarðs 12.5.1908; Signý Böðvarsdóttir 27. maí 1879 - 5. febrúar 1961 Húsfreyja á Helgavatni.
6) Guðjón Hallgrímsson 17. nóvember 1890 - 8. september 1982 Búfræðingur og bóndi, lengst á Marðarnúpi í Vatnsdal. Bóndi í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Kona hans 19.6.1916; Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir 26. ágúst 1891 - 11. september 1982 Húsfreyja á Marðarnúpi í Vatnsdal. Húsfreyja í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Systir hennar er Halldóra á Leysingjastöðum
7) Theódóra Hallgrímsdóttir 9. nóvember 1895 - 13. maí 1992 Húsfreyja í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Maður hennar 5.7.1920; Steingrímur Ingvarsson 28. júní 1897 - 9. október 1947 Bóndi í Hvammi í Vatnsdal. Bóndi þar 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.3.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 18.3.2021
ÆAHún. bls; 988
Föðurtún bls. 239