Hallfríður Björnsdóttir (1899-1974) Litladal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hallfríður Björnsdóttir (1899-1974) Litladal

Hliðstæð nafnaform

  • Hallfríður Ingveldur Björnsdóttir (1899-1974) Litladal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.4.1899 - 29.6.1974

Saga

Hallfríður Ingveldur Björnsdóttir 11. apríl 1899 - 29. júní 1974. Var á Bessastöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Húsfreyja í Litladal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Var í Víðidalstungu, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Björn Jónsson 17. okt. 1858 - 9. jan. 1931. Bóndi á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Geitahóli, Staðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Bessastöðum á Heggstaðanesi, V-Hún. og kona hans; Kristín Bjarnadóttir 26. jan. 1867 - 7. mars 1943. Var á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. Var þar 1930.

Systkini Hallfríðar;
1) Bjarni Björnsson 3. sept. 1890 - 25. júní 1967. Bóndi á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Syðri-Bessastöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
2) Helga Björnsdóttir 26. okt. 1891 - 23. jan. 1965. Saumakona á Bókhlöðustíg 8, Reykjavík 1930. Heimili: Bessastaðir, Hún. Fósturdóttir: Ingibjörg Björnsdóttir, f. 23.5.1912.
3) Jón Björgvin Björnsson 5. okt. 1892 - 13. maí 1915. Var á Bessastöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
4) Ingunn Björnsdóttir 30. okt. 1893 - 27. okt. 1960. Var á Bessastöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Vinnukona á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Bessastöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957.
5) Elín Björnsdóttir 28. des. 1894 - 14. sept. 1949 . Húsfreyja á Hálsi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsmóðir á Hálsi í Miðfirði, síðar bús. á Akranesi.
6) Salóme Björnsdóttir 8. feb. 1896 - 31. jan. 1985. Var á Bessastöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Húsfreyja á Hnausum, Breiðavíkurhr., Snæf.
7) Einar Friðgeir Björnsson 23. mars 1897 - 1. maí 1983. Vinnumaður á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Bessastöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
8) Hjörtur Ragnar Björnsson 13. júní 1900 - 12. mars 1983. Úrsmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Fyrri maður hennar; Ólafur Jónasson 20. des. 1892 - 10. júlí 1936. Bóndi í Litladal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Litladal í Svínavatnshr., Hún.
Seinni maður hennar; Óskar Bergmann Teitsson 28. október 1900 - 8. febrúar 1989 Ráðsmaður í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Víðidalstungu, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.

Börn hennar;
1) Elín Ólafsdóttir 22. sept. 1929 - 12. apríl 2000. Var í Litladal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Var í Litladal, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 19.7.1947; Haraldur Karlsson 27. okt. 1922 - 30. okt. 2007. Var í Símonarhúsi, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Var í Litladal, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Nemi í Reykjavík 1945. og síðar smiður og sjómaður í Reykjavík.
2) Birna Ólafsdóttir 7. jan. 1932. Maður hennar; Gunnar Kristjánsson
3) Ólafur Bergmann Óskarsson 7. maí 1943 [Óli í Tungu]. Var í Víðidalstungu, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Kona hans; Brynhildur Gísladóttir

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bessastaðir á Heggstaðanesi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00818

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalstunga í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00625

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Ólafsdóttir (1929-2000) Litladal (22.9.1929 - 12.4.2000)

Identifier of related entity

HAH01192

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Ólafsdóttir (1929-2000) Litladal

er barn

Hallfríður Björnsdóttir (1899-1974) Litladal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Jónasson (1892-1936) Litladal (20.12.1892 - 10.7.1936)

Identifier of related entity

HAH09240

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Jónasson (1892-1936) Litladal

er maki

Hallfríður Björnsdóttir (1899-1974) Litladal

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Óskar Bergmann Teitsson (1900-1989) Víðidalstungu (28.10.1900 - 8.2.1989)

Identifier of related entity

HAH01814

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Óskar Bergmann Teitsson (1900-1989) Víðidalstungu

er maki

Hallfríður Björnsdóttir (1899-1974) Litladal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litlidalur Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00530

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Litlidalur Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Hallfríður Björnsdóttir (1899-1974) Litladal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04736

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir