Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Elín Ólafsdóttir (1929-2000) Litladal
Parallel form(s) of name
- Elín Ólafsdóttir Litladal
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
22.9.1929 - 12.4.2000
History
Elín Ólafsdóttir fæddist í Litladal í Svínavatnshreppi í Austur-Húnavatnssýslu 22. september 1929. Hún lést á heimili sínu til 30 ára, Bræðraborgarstíg 37, Reykjavík, hinn 12. apríl síðastliðinn.
Útför Elínar fór fram frá Neskirkju 19. apríl 2000 og hófst athöfnin klukkan 15.
Places
Litlidalur; Reykjavík.
Legal status
Héraðsskólinn á Laugarvatni 1945-1947;
Functions, occupations and activities
Vorið 1951 hefja Elín og Haraldur búskap í Litladal og bjuggu þau þar um 13 ára skeið.
Auk húsmóðurstarfa vann Elín lengi utan heimilis. Lengst af á Landspítalanum sem forstöðumaður skjalasafns. Hin síðustu ár vann Elín við ritstörf.
Mandates/sources of authority
Hún ákvað að skrifa um þrjár formæður Haralds, alþýðukonur sem allar hétu Sólveig. Þessi bók sýnir betur en nokkuð hvers Elín var í raun megnug. Það var sama hvað hún fékkst við, allt virtist henni mögulegt. Hún skrifaði, las, lagfærði, endurskrifaði og þannig koll af kolli varð til bókin hennar hin fyrsta.
Internal structures/genealogy
Eftirlifandi eiginmaður Elínar er Haraldur Karlsson, húsasmíðameistari, f. 27.10. 1922. Þau gengu í hjónaband 19. júlí 1947.
Börn þeirra eru:
1) Karl Þórhalli, f. 10.11. 1947, ókvæntur.
2) Hallfríður Ólöf, f. 24.2. 1949, m. Pétur Ottósson. Börn þeirra eru Haraldur, f. 11.1. 1972, og Pétur, f. 21.8. 1973. Áður eignaðist Ólöf Jón Inga, f. 9.8. 1968.
3) Sigrún Ásta, f. 5.6. 1953, m. Sveinn Vilhjálmsson (sk). B. Elín Rós, f. 4.2. 1974. Sambýlismaður Sigrúnar er Þórður Adolfsson.
4) Hjálmar, f. 29.1. 1956, m. Svanhvít Ástvaldsdóttir. Börn þeirra eru Katrín, f. 21.7. 1980, og Hjálmar Svanur, 4.2. 1983.
5) Jónas, f. 12.7. 1959, m. Sigrún Sigurðardóttir. Börn þeirra Sigríður Helga, f. 11.8. 1983, Haraldur Elí, f. 11.10. 1986, og Ástrún Sigurbjörg, f. 21.07. 1990.
6) Kristbjörn Haraldsson, f. 26.7. 1960, m. Ásdís Ástvaldsdóttir. Barn þeirra Ásbjörn Haraldur, f. 28.3. 1982. 7) Sigríður, f. 9.12. 1961, m. Magnús Bjarni Baldursson. Börn þeirra Baldur Karl, f. 25.3. 1989, og Elín Inga, f. 7.2. 1992.
Barnabarnabörn eru tvö.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Elín Ólafsdóttir (1929-2000) Litladal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Elín Ólafsdóttir (1929-2000) Litladal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 17.5.2017
Language(s)
- Icelandic