Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldóra Vigfúsdóttir (1855-1939) Breiðabólsstað
Hliðstæð nafnaform
- Halldóra Kristín Vigfúsdóttir (1855-1939) Breiðabólsstað
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.9.1855 - 8.4.1939
Saga
Halldóra Kristín Vigfúsdóttir 22. sept. 1855 - 8. apríl 1939. Prestfrú á Breiðabólsstað Vesturhópi. Kennslukona í Vestmannaeyjum.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Vigfús Guttormsson 15. maí 1828 - 21. des. 1867. Var á Arnheiðarstöðum, Valþjófsstaðarsókn, Múl., 1845. Bóndi á Arnheiðarstöðum og kona hans 4.10.1849; Margrét Þorkelsdóttir 24. apríl 1824 - 18. des. 1896. Var á Stafafelli, Stafafellssókn, A-Skaft. 1835. Húsfreyja á Arnheiðarstöðum.
Systkini Halldóru;
1) Guttormur Vigfússon 8. ágúst 1850 - 26. des. 1928. Bóndi í Geitagerði í Fljótsdal, aþingismaður, kennari og skólastjóri búnaðarskólans að Eiðum. Kenndi um tíma við Möðruvallaskólann í Hörgárdal. Kona Guttorms 23.8.1883; Sigríður Guðbjörg Anna Sigmundsdóttir 9. okt. 1862 - 16. júlí 1922. Var á Ljótsstöðum, Hofssókn, Skag. 1870. Húsfreyja í Geitagerði í Fljótsdal.
2) Einar Vigfússon 4. jan. 1852 - 30. apríl 1929. Prestur í Hofsþingi, Skag. 1880-1883, Fjallaþingum , Þing.1883-1885 og á Desjarmýri í Borgarfirði eystra 1885-1902. Fór til Vesturheims 1902 frá Desjarmýri, Borgarfjarðarhreppi, N-Múl. Kona hans 16.10.1880; Björg Jónsdóttir 15. mars 1852 - 23. ágúst 1905. Var í Efraholti, Reykjavíkursókn, Gull. 1860. Fór til Vesturheims 1902 frá Desjarmýri, Borgarfjarðarhreppi, N-Múl.
3) Guðlaug Bergljót Vigfúsdóttir 25. jan. 1857 - 15. feb. 1935. Prestfrú á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Var á sama stað 1930. Maður hennar 1.6.1900; Jón Jónsson 12. ágúst 1849 - 21. júlí 1920. Prestur á Bjarnanesi í Nesjum, Skaft. 1874-1891. Prestur á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Prestur á Stafafelli frá 1891 til dauðadags. Prófastur í A-Skaftafellssýslu frá 1877. „Sóknarprestur, prófastur, umboðsmaður, bréfhirðingarmaður, bóndi“. Alþingismaður A-Skaft. 1885 og 1892-1900.
Maður hennar 30.7.1885; Gunnlaugur Jón Ólafur Halldórsson 3. okt. 1848 - 9. mars 1893. Var í Hofi, Hofssókn, N-Múl. 1860. Aðstoðarprestur á Hofi í Vopnafirði 1872-1874. Prestur á Skeggjastöðum á Langanesströnd 1874-1883 og á Breiðabólstað í Vesturhópi frá 1883 til dauðadags.
Fyrri kona Gunnlaugs 7.9.1872; Margrethe Andrea Knudsen 9. júlí 1848 - 17. sept. 1880. Húsfreyja á Skeggjastöðum og á Breiðabólstað í Vesturhópi. Var í Reykjavík, Gull. 1860. Var í Tjarnargötu 1, Reykjavík 5, Gull. 1870.
Börn Gunnlaugs og Margrethe;
1) Halldór Gunnlaugsson 25. ágúst 1875 - 16. des. 1924. Héraðslæknir í Vestmannaeyjum. Húsbóndi í Hvammi, Vestmannaeyjasókn 1910. Drukknaði. Kona hans 22.7.1905; Anna Sigrid Therp Gunnlaugsson 16. feb. 1885 - 22. ágúst 1963. Húsfreyja og verslunarstjóri í Vestmannaeyjum. Húsfreyja í Hvammi, Vestmannaeyjasókn 1910. Fædd Therp Faðir: Peter Christian Therp trésmíðameistari í Kaupmannahöfn. Barnsmóðir hans 5.4.1914: Var í Reykjavík 1910. Vinnukona á Kirkjuvegi 53, Vestmannaeyjum 1930.
2) Gunnþórunn Halldóra Valgerður Gunnlaugsdóttir 17. ágúst 1878 - 30. apríl 1920. Húsfreyja í Dal, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Brekku og í Vestmannaeyjum.
M1; Jón Konráðsson 15. júlí 1881 - 5. okt. 1901. Verslunarmaður og sjómaður í Mjóafirði, S-Múl. Fórst á heimleið úr róðri.
M2 3.10.1910; Þorlákur Guðmundsson 28. júní 1886 - 9. maí 1978. Skósmiður. Leigjandi, skósmiður í Dal, Vestmannaeyjasókn 1910. Skósmíðameistari á Klapparstíg 44, Reykjavík 1930. Skósmiður í Reykjavík 1945.
Sonur Gunnlaugs og Halldóru;
3) Þórhallur Andreas Gunnlaugsson 29. nóv. 1886 - 5. apríl 1966. Símstöðvarstjóri á Vestmannabraut 22, Vestmannaeyjum 1930. Símritari í Reykjavík og síðar símstöðvarstjóri á Ísafirði og í Vestmannaeyjum. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Halldóra Vigfúsdóttir (1855-1939) Breiðabólsstað
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Halldóra Vigfúsdóttir (1855-1939) Breiðabólsstað
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Halldóra Vigfúsdóttir (1855-1939) Breiðabólsstað
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Halldóra Vigfúsdóttir (1855-1939) Breiðabólsstað
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Halldóra Vigfúsdóttir (1855-1939) Breiðabólsstað
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Guðfræðingatal 1847-1974 bls 145