Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guttormur Vigfússon (1850-1928) alþm Geitagerði
Parallel form(s) of name
- Guttormur Vigfússon alþm Geitagerði
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
8.8.1850 - 26.12.1928
History
Guttormur Vigfússon 8. ágúst 1850 - 26. des. 1928. Bóndi í Geitagerði í Fljótsdal, aþingismaður, kennari og skólastjóri búnaðarskólans að Eiðum. Kenndi um tíma við Möðruvallaskólann í Hörgárdal.
Places
Arnheiðarstaðir á Fljótsdal; Geitagerði; Eiðar:
Legal status
Functions, occupations and activities
Skólastjóri; Alþingismaður;
Mandates/sources of authority
Nam búfræði í Stend í Noregi 1875–1877. Stundaði nám við landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn 1881–1882.
Ferðaðist um Norður-Múlasýslu 1878–1880 og leiðbeindi í búnaði. Kennari við Möðruvallaskóla 1880–1881. Skólastjóri búnaðarskólans að Eiðum 1883–1888.
Bóndi á Strönd á Völlum 1888–1894, í Geitagerði frá 1894.
Oddviti Fljótsdalshrepps um langt skeið. Umboðsmaður Skriðuklaustursjarða 1905–1909.
Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1892–1908 (Heimastjórnarflokkurinn).
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Vigfús Guttormsson 15. maí 1828 - 21. des. 1867. Var á Arnheiðarstöðum, Valþjófsstaðarsókn, Múl., 1845. Bóndi á Arnheiðarstöðum og kona hans 4.10.1849; Margrét Þorkelsdóttir 24. apríl 1824 - 18. des. 1896. Var á Stafafelli, Stafafellssókn, A-Skaft. 1835. Húsfreyja á Arnheiðarstöðum.
Systkini Guttorms;
1) Einar Vigfússon 4. jan. 1852 - 30. apríl 1929. Prestur í Hofsþingi, Skag. 1880-1883, Fjallaþingum , Þing.1883-1885 og á Desjarmýri í Borgarfirði eystra 1885-1902. Fór til Vesturheims 1902 frá Desjarmýri, Borgarfjarðarhreppi, N-Múl. Kona hans 16.10.1880; Björg Jónsdóttir 15. mars 1852 - 23. ágúst 1905. Var í Efraholti, Reykjavíkursókn, Gull. 1860. Fór til Vesturheims 1902 frá Desjarmýri, Borgarfjarðarhreppi, N-Múl.
2) Halldóra Kristín Vigfúsdóttir 22. sept. 1855 - 8. apríl 1939. Prestfrú á Breiðabólsstað. Kennslukona í Vestmannaeyjum. Maður hennar 30.7.1885; Gunnlaugur Jón Ólafur Halldórsson 3. okt. 1848 - 9. mars 1893. Var í Hofi, Hofssókn, N-Múl. 1860. Aðstoðarprestur á Hofi í Vopnafirði 1872-1874. Prestur á Skeggjastöðum á Langanesströnd 1874-1883 og á Breiðabólstað í Vesturhópi frá 1883 til dauðadags. Dóttir þeirra; Gunnþórunn Halldóra Valgerður Gunnlaugsdóttir (1878-1920) Dal Vestmannaeyjum
3) Guðlaug Bergljót Vigfúsdóttir 25. jan. 1857 - 15. feb. 1935. Prestfrú á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Var á sama stað 1930. Maður hennar 1.6.1900; Jón Jónsson 12. ágúst 1849 - 21. júlí 1920. Prestur á Bjarnanesi í Nesjum, Skaft. 1874-1891. Prestur á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Prestur á Stafafelli frá 1891 til dauðadags. Prófastur í A-Skaftafellssýslu frá 1877. „Sóknarprestur, prófastur, umboðsmaður, bréfhirðingarmaður, bóndi“. Alþingismaður A-Skaft. 1885 og 1892-1900.
Kona Guttorms 23.8.1883; Sigríður Guðbjörg Anna Sigmundsdóttir 9. okt. 1862 - 16. júlí 1922. Var á Ljótsstöðum, Hofssókn, Skag. 1870. Húsfreyja í Geitagerði í Fljótsdal.
Börn þeirra;
1) Páll Guttormsson Þormar 27. maí 1884 - 1. maí 1948. Framkvæmdastjóri í Reykjavík 1945. Sveitarstjórnar- og verslunarmaður í Neskaupstað og á Seyðisfirði.
2) Vigfús Guttormsson Þormar 3. sept. 1885 - 2. ágúst 1974. Bóndi í Geitagerði í Fljótsdal. Síðast bús. í Fljótsdalshreppi. Kona hans 4.10.1919; Helga Sigurlína Þorvaldsdóttir Þormar 3. apríl 1889 - 18. apríl 1979. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Fljótsdalshreppi. Fullt nafn í manntali 1910: Helga Sigurlín Þorvaldsdóttir.
3) Stefán Guttormsson Þormar 14. ágúst 1887 - 3. des. 1962. Ráðsmaður í Geitagerði.
4) Arnheiður Guttormsdóttir Þormar 29. ágúst 1889 - 12. sept. 1957. Spítalaráðskona á Seyðisfirði. Ráðskona í Skriðuklaustri, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930.
5) Sigmar Bergsteinn Guttormsson Þormar 6. des. 1890 - 5. des. 1976. Bóndi í Skriðuklaustri, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Garðyrkjufræðingur og bóndi á Skriðuklaustri og Arnheiðarstöðum í N-Múl, síðar í Reykjavík.
6) Andrés Guttormsson Þormar 30. jan. 1895 - 30. des. 1986. Aðalgjaldkeri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Leikritaskáld [Dómar sjónleikur í 4 þáttum. 1930-1931: Svörtu Augun 1938, útvarpsleikrit með Þóru Borg í Aðalhlutverki]. Kona hans 27.9.1930; Guðlaug Gunnarsdóttir Þormar 15. apríl 1905 - 15. sept. 1974. Var í foreldrahúsum í Garðshúsi, Vestmannaeyjasókn, 1910. Húsfreyja á Ásvallagötu 2, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Bróðir hennar var Eyþór (1908-1969) læknir faðir Gunnars Eyþórssonar (1940-2001) fréttamanns, fyrri kona hans var Ragnheiður Ásta Pétursdóttir útvarps þulur, síðar kona Jóns Múla dóttir þeirra Sólveig Anna formaður Eflingar. Sonur Gunnars og Ragnheiðar Ástu er Eyþór hljómlistamaður í Mezzoforte.
7) Þorvarður Guttormsson Þormar 1. feb. 1896 - 22. ágúst 1970. Prestur á Hofteigi á Jökuldal, Múl. 1925-1927og í Laufási í Grýtubakkahr., S-Þing. frá 1927. Bóndi og prestur í Laufási, Laufássókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 25.10.1923; Ólína Marta Jónsdóttir 1. mars 1898 - 19. feb. 1991. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Laufási, Laufássókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Hofteigi og Laufási.
8) Geir Guttormsson Þormar 23. ágúst 1897 - 26. apríl 1951. Myndskeri og kennari á Akureyri. Myndskeri á Akureyri 1930. Kona hans 8.8.1926; Hanne Hansen Þormar 6. des. 1894 - 15. okt. 1953. Húsmæðrakennari á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri 1930. Nefnd Hanne Þormar f. Hansen. Síðast bús. á Akureyri. Dóttir þeirra Úlla (1930) sonur hennar Tómas Árdal Sauðárkróki.
General context
Fæddur í Geitagerði í Fljótsdal 8. ágúst 1850, dáinn 26. desember 1928. Foreldrar: Vigfús Guttormsson (fæddur 15. maí 1828, dáinn 22. desember 1867) bóndi þar, sonur Guttorms Vigfússonar alþingismanns, og kona hans Margrét Þorkelsdóttir (fædd 24. apríl 1824, dáin 11. desember 1895) húsmóðir. Maki (23. ágúst 1883): Sigríður Guðbjörg Anna Sigmundsdóttir (fædd 9. október 1862, dáin 16. júlí 1922) húsmóðir. Foreldrar: Sigmundur Pálsson og kona hans Margrét Þorláksdóttir.
Börn: Páll Þormar (1884), Vigfús Þormar (1885), Stefán Þormar (1887), Arnheiður Þormar (1889), Sigmar Þormar (1890), Andrés Þormar (1895), Þorvarður Þormar (1896), Geir Þormar (1897).
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guttormur Vigfússon (1850-1928) alþm Geitagerði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Guttormur Vigfússon (1850-1928) alþm Geitagerði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 22.1.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði