Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.8.1844 - 7.6.1888
Saga
Halldóra Þórðardóttir 13. ágúst 1844 - 7. júní 1888. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þórður Þórðarson 1804 - 31. jan. 1860. Var á Kúfustöðum 1, Bergsstaðasókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Bóndi á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1845 og kona hans 18.10.1841; Valgerður Guðmundsdóttir 12. apríl 1818 - 19. júní 1865. Húsfreyja á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1845 og 1860.
Systkini hennar;
1) Ólafur Þórðarson 16. maí 1842 - 1. júlí 1892. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Vinnumaður víða, síðast á Flögu. Hjú í Gilhaga, Grímstungusókn, Hún. 1880. Barnsmóðir hans 6.10.1863; Margrét Jónsdóttir 1843 - fyrir 1888. Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Bústýra á Björnúlfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Sonur þeirra; Ólafur Ólafsson (1863-1930) Ólafshúsi.
2) Steinunn Þórðardóttir 9. maí 1848 - 29. júní 1882. Var í Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Geithamri, Auðkúlusókn, Hún. Var þar 1880. Nefnd Sólrún í Hún. Maður hennar 12.10.1870; Sveinn Pétursson 3. feb. 1839 - 25. nóv. 1890. Var á Refstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi á Geithamri, Auðkúlusókn, Hún. Var þar 1880. Meðal barna; Ragnhildur seinni kona Þorsteins Þorsteinssonar (1842-1921) á Grund í Svínadal, Þórður Sveinsson (1874-1946) læknir, faðir Úlfars augnlæknis, Agnars rithöfundar, Gunnlaugs lögfæðings [faðir Hrafns og Tinnu].
3) Björg Þórðardóttir 13. júlí 1856 - í nóv. 1920. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Sauðanesi. Var í Reykjavík 1910.
4) Hannes Þórðarson 1859 - 24. des. 1906. Var í Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Léttadrengur í Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Var á Skriðuklaustri, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1880. Vinnumaður á Ketilsstöðum á Völlum 1882 og 1886. Vinnumaður í Vallaneshjáleigu, Vallanessókn, S-Múl. 1890. Vinnumaður á Víkingsstöðum á Völlum í árslok 1894. Bóndi á Litlasteinsvaði, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1901.
Maður Halldóru 31.8.1862; Guðmundur Guðmundsson 3. okt. 1831 - 28. ágúst 1883. Var á Umsvölum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bóndi á Sneis. Barnsmæður hans;
BM1, 25.8.1852; Sigríður Gunnlaugsdóttir 15.10.1834. Var í Brekkukoti, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Niðursetningur í Brekku, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Brekku, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.
BM2 1.4.1861, Guðrún Einarsdóttir 13. apríl 1838 - 22. apríl 1898. Húsfreyja í Öxl. Var í Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Barn þeirra Stefanía kona Jóns Jónssonar (1857-1924) [börn þeirra ma; Sigurður á Litlu-Giljá og Guðrún á Guðrúnarstöðum]
Börn Halldóru og Guðmundar;
1) Steinunn Guðmundsdóttir 12.6.1862.
2) Anna Sigríður Guðmundsdóttir 18.7.1863 - 24.5.1865.
3) Þórður Guðmundsson 7.12.1864 - 16.8.1921. Var í Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1870 og 1880. Vinnumaður á Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Leigjandi á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Aðstoðarmaður á sjúkrahúsinu á Akureyri 1920.
4) Valgerður Guðmundsdóttir 30. maí 1866 - 3. mars 1949. Húsfreyja í Hvammi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Móbergi í Langadal, A-Hún. Seinni kona Frímanns Björnssonar.
5) Guðmundur Guðmundsson 14.7.1869 - 29.9.1874
6) Hannes Guðmundsson 9.5.1871 - 19.4.1872
7) Rannveig Hannína Guðmundsdóttir 5.2.1873. Var á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Maður hennar 11.6.1901; Daníel Hannes Teitsson 10. jan. 1877 - 18.4.1969. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Búsett í Winnipeg 1901 og seinna í Blaine Washington. Hannes giftist aftur tvisvar. Sonur þeirra; Skarphéðinn Teitsson [Sharpe] 6.1.1904 í Whatcome County Washington og dó þar 8.8.1978, hann bjó í Kaliforníu og starfaði á vöruflutningaskipum
8) Anna Sigríður Guðmundsdóttir 19.2.1875. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún. Maður hennar; Nicolas Oullette (1869-1953) járnbrautarstarfsmaður í Calgary. Börn þeirra; Hazel 1900 og Walter Avis.
9) Guðmundur Guðmundsson 1. jan. 1877 - 23. des. 1973. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún. Bóndi í Big Quill, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1916. Kaupmaður í Wynyard, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921. Kona hans 1912 Magnusina Sigurrós [Rósa] fædd í Tantallon Saskatchew, foreldrar hennar; Páll Jónsson 8. apríl 1861 - 1928. Vinnumaður á Hamri, Vallasókn, Eyj. 1880. Húsmaður á Skáldalæk, Vallasókn, Eyj. 1890. Fór til Vesturheims 1891 frá Skáldalæk, Vallnahreppi, Eyj. og kona hans; Snjólaug Jóhannsdóttir 14. des. 1864 - 4. apríl 1951. Var á Þverá, Urðasókn, Eyj. 1871, 1880. Húskona á Skáldalæk, Vallasókn, Eyj. 1890. Fór til Vesturheims 1891 frá Skáldalæk, Vallnahreppi, Eyj. Bjuggu fyrst í Manitoba en fluttust síðar til N-Dakota og námu síðan land í Kandahar Saskatchewan.
-- Börn þeirra voru;
A) Olga 1912-1973, hárgreiðslukona, maður hennar; Wilfed Brynjólfsson verktaki (Mason /Bricklayer contractor). Sonur þeirra Kenneth 1938 sálfræðingur, kona hans; Joann.
B) Esther fædd 1914, hjúkrunarkona, maður hennar Arthur Plass bankastarfsmaður í Elmhurst Illinois. Börn þeirra; a) Karen 1946, ritstjóri Minnesota. b) Debra 1949 hjúkrunarkona Sarasota Florida, maður hennar 1970; Steven Newman læknir. c) Kurt f 1952, kona hans Josie Nelson frá Filipseyjum, þau búa í Flórída.
C) Leo 1915-1996, rafvirki hjá P. railway. Kona hans 1942; Alice Crawford ættuð af Skagaströnd, Afi og amma hennar voru; Jakob Jóhannsson 1863. Fór til Vesturheims 1874 frá Sæunnarstöðum, Vindhælishreppi, Hún. og kona hans; Elín Guðmundsdóttir 23. des. 1866 - 27. júlí 1918. Var á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Var í Eyjarkoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóra Búrfelli, Svínavatnshreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1911. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Þau voru samskipa á leiðinni vestur.
Börn Leós og Alice; a) Gerald Wayne Goodman f. 1944 í Winnipeg, fasteignasali. Kona hans Judit, kennari. Búsett í Winnipeg. b) Alicyn Lee Goodman b. 1949 [administrative assistance] við Manitoba Háskóla, búsett í Winnipeg.
D) Guðmundur Allan Goodman 1917-1975, sölumaður hjá Palm Dairies, kona hans 1942; Irena Abrahamson, Winnipeg og Calgary. Börn þeirra; a) Gordon 1948 starfsmaður Palm Dairies í Calgary. b) Geraldine 1952, maður hennar Gino Marozzo bóndi í Abbotsford BC.
E) Paul 1919-2004 smiður, kona hans Yvonne Fitchner frá Wynyard, þau voru búsett í Surrey BC. Börn þeirra; a) Mary Jane 1951 skrifstofumaður og saumakona í Abbotsford BC.
b) Robert 1952, bisnessmaður í Surrey BC, kona hans Terry Little. c) Penny 1953 búsett í British Colombia. d) Wendy 1955, maður hennar Frank Jenson, búsett í British Colombia. e) Carol f 1959, búsett í British Colombia. f) Kenneth 1962, kona hans Debbie Heismann, búsett í British Colombia.
F) Gunnlaugur Theodore [Ted] 1923-1999, byggingameistari Port Coquiltlum B.C. Kona hans; Isobel. Börn þeirra [ættleidd]; a) Peggy Ann 1953, maður hennar Derek Boyes, Powell River B.C. b) Mundi f 1957 búsettur í British Colombia
F) Gerald Earl f 1927-2008. Lestarstjóri hjá Canadian Pacific Railway. Kona hans 1955; Joyce. Búsett í Wynyard Saskatchewan. Börn þeirra; a) James (Jay) f 1956, járnbrautarverkfræðingur, kona hans 1989; Gloria Hoffert. Búsett í Saskatoon Saskatchewan. b) Grady f. 1957, kona hans 1989 Indira Cardinal búsett í Saskatoon Saskatchewan
10) Sigríður Stefanía Guðmundsdóttir 1880. [Sarah Stella / Sadie]. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún. Maður hennar; William John Graves Innflytjenda erindreki Winnipeg Manitoba. Ættleidd dóttir þeirra; a) Jean Graves.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Alicyn Goodman 12. febrúar 2016