Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldóra Ólafsdóttir (1892-1968) Akureyri
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.4.1892 - 27.1.1968
Saga
Halldóra Ólafsdóttir 7. apríl 1892 - 27. jan. 1968. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. í Reykjavík.
Íbúð skólameistarafjölskyldunnar var í skólahúsinu. Heimili foreldra hennar var ákaflega gestkvæmt og þangað komu innlendir og erlendir stjórnmálamenn, skáld og listamenn.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ólafur Finnsson 16. nóv. 1856 - 6. nóv. 1920. Aðstoðarprestur á Reynivöllum í Kjós 1888-1890, síðar prestur í Kálfholti í Holtum, Rang. frá 1890 til dauðadags og kona hans 27.11.1889; Þórunn Ólafsdóttir 5. maí 1863 - 17. ágúst 1917. Húsfreyja á Reynivöllum, síðar í Kálfholti á Holtum.
Systkini Halldóru
1) Kristín Ólafsdóttir 2. okt. 1893 - 14. maí 1928. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Ásgeir Valdimar Ólafsson 11. apríl 1891 - 27. apríl 1962. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður í Reykjavík. Sonur þeirra Þorvaldur (1917-1988) Golfkennari.
2) Stefán Ólafsson 6. feb. 1897 - 29. des. 1971. Framkvæmdarstjóri í Reykjavík. Bókari á Laugavegi 40 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. K1: Áslaug Sigurðardóttir.
Maður hennar 28.4.1915; Sigurður Guðmundsson 3. sept. 1878 - 10. nóv. 1949. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Skólameistari á Akureyri 1930. Skólameistari á Akureyri.
Börn þeirra;
1) Ólafur Sigurðsson 4. ágúst 1915 - 13. ágúst 1999. Yfirlæknir á Akureyri. Nemi á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
2) Þórunn Sigurðardóttir Tunnard (1917-2008) The Manor House, í Frampton, rétt fyrir utan Boston í Lincolnshire.
Maður hennar 25.7.1942; Richard Anthony Conolly Tunnard fæddist í Lincolnshire í Englandi 9. nóvember 1911 og lést á heimili sínu í Frampton, Lincolnshire 6.maí 1986. Anthony tók meðal annars þátt í herförinni til Narvik í Noregi, var tvö ár á Íslandi og síðar í Líbanon.
3) Örlygur Sigurðsson 13. feb. 1920 - 24. okt. 2002. Listmálari, síðast bús. í Reykjavík. Var á Akureyri 1930. Kona hans janúar 1946; Unnur Eiríksdóttir verslunareiganda, f. 1920, d. 2008.
4) Guðmundur Ingvi Sigurðsson 16. júní 1922 - 21. feb. 2011. Var á Akureyri 1930. Lögfræðingur í Reykjavík og gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 9.8.1947; Kristín Þorbjarnardóttir prófarkalesari, f. 4.6.1923, d. 23.12.2008. Systur hennar Arndís kona Marteins Björnssonar verkfræðings Selfossi og Guðrún kona Brodda Jóhannessonar menntaskólakennara, foreldrar Brodda fréttamanns á Rúv. Sonur Guðmundar Ingva og Kristæinar er Sigurður Guðmundsson landlæknir.
5) Steingrímur Stefan Thomas Sigurðsson 29. apríl 1925 - 21. apríl 2000. Myndlistamaður og rithöfundur. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Nefndur Steingrímur Sigurðsson við skírn og í manntalinu 1930. Kona hans 23.12.1956; Guðrún Þorbjörg Bjarnadóttir 10. maí 1917 - 17. jan. 1988. Var á Ísafirði 1930. Meinatæknir í Reykjavík. Þau skildu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Halldóra Ólafsdóttir (1892-1968) Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Halldóra Ólafsdóttir (1892-1968) Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1974 bls 310