Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldóra Bjarnadóttir (1903-1960) Barkarstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.8.1903 - 6.8.1960
Saga
Halldóra Bjarnadóttir 26. ágúst 1903 - 6. ágúst 1960. Vinnukona á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Barkarstöðum í Svartárdal.
Staðir
Barkarstaðir:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Bjarni Bjarnason 3. nóv. 1864 - 29. mars 1944. Vinnmaður víða í Skagafirði, síðan bóndi á Kleppjárnsstöðum í Hróarstungu 1908-10. Síðast húsmaður á Hallfreðarstöðum og kona hans 12.10.1888; Steinvör Guðmundsdóttir 22. júní 1864 - 4. nóv. 1914. Niðursetningur í Kálfárdal, Fagranessókn, Skag. 1870. Húsfreyja á Kleppjárnsstöðum og vinnukona. Húskona í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1890.
Börn þeirra voru 10 og sjö þeirra komust til fullorðinsára.
Systkini Halldóru ma;
1) Þórarinn Jóel Bjarnason 1891
2) Sigríður Bjarnadóttir 1898
3) Einar Bjarnason 26. sept. 1900 - 26. júlí 1974. Vinnumaður á Hallfreðarstöðum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930. Bóndi á Stóra-Steinsvaði í Hjaltastaðaþinghá mörg ár frá 1933. Síðast bús. í Hjaltastaðarhreppi. F.23.9.1900 skv. kb.
4) Kristmundur Bjarnason 10. nóv. 1906 - 24. ágúst 2000. Vinnumaður á Litla-Steinsvaði, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930. Bóndi á Ánastöðum í Hjaltastaðaþinghá 1938-1967. Starfaði síðar hjá Mjólkursamlagi K.H.B. um 1967-86. Síðast bús. í Egilsstaðabæ. Kona hans; Gróa Jónína Kristinsdóttir 7. apríl 1918 - 26. okt. 2006. Var á Hrollaugsstöðum, Hjaltastaðahreppi, N-Múl. 1920. Var á Hrollaugsstöðum, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930. Sonur þeirra; „Kiddi í Vídeóflugunni“ Egilsstöðum
Fóstursystir;
5) Sigurbjörg Jónsdóttir 16.9.1900. Vinnukona á Vífilsstöðum, Tunguhr., N-Múl. 1920.
Maður Halldóru 8.6.1932; Sigurður Þorkelsson 27. mars 1888 - 12. des. 1976. Bóndi á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Barkarstöðum í Svartárdal. Var þar 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
Börn þeirra;
1) Drengur Sigurðsson 10. október 1929 - 12. nóvember 1929.
2) Þorkell Sigurðsson 23. mars 1933 - 7. október 2008. Bóndi á Barkarstöðum í Svartárdal, A-Hún. Var á Barkarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans 20.12.1969; Birna María Sigvaldadóttir 28. feb. 1935 - 23. apríl 2013. Húsfreyja á Barkarstöðum í Bólstaðarhlíðarhreppi.
3) Bjarni Steingrímur Sigurðsson f. 2. júní 1937 - 15. júní 2011 Barkarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Búfræðingur og bóndi á á Eyvindarstöðum í Blöndudal, síðast bús. á Blönduósi. Bjarni kvæntist hinn 8.9. 1960 Ísgerði Árnadóttur frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, f. 25.4. 1939, d. 29.9. 2006. Foreldrar hennar voru Margrét Elísabet Jóhannesdóttir, húsfreyja í Þverárdal, f. 23.5. 1916, d. 13.10. 2000 og Árni Gunnarsson, bóndi í Þverárdal, f. 31.5. 1911, d. 16.6. 1991.
4) Engilráð Margrét f. 15.11.1941, bús. á Sauðárkróki, maður hennar er Aðalsteinn Jóhann Maríusson f. 16. júní 1938 múrari.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Halldóra Bjarnadóttir (1903-1960) Barkarstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 669