Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldór Þorláksson (1852-1888) Hofi Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
- Halldór Bjarni Þorláksson (1852-1888) Hofi Vatnsdal
- Halldór Bjarni Þorláksson (1852-1888) Hofi Vatnsdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.12.1852 - 23.2.1888
Saga
Halldór Bjarni Þorláksson 4. des. 1852 - 23. feb. 1888. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsbóndi, bóndi á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi á Hofi í Vatnsdal.
Staðir
Blöndudalshólar; Undirfell; Víðidalstunga; Hof í Vatnsdal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þorlákur Stefánsson 13. okt. 1806 - 21. júlí 1872. Aðstoðarprestur á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. 1838-1844. Prestur í Blöndudalshólum i Blöndudal, Hún. 1844-1859. Prestur á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Prestur á Undirfelli frá 1859 til dauðadags. Þjónaði Þingeyraklaustri samhliða 1862 og einni kona hans 29.4.1844; Sigurbjörg Jónsdóttir 17. júlí 1820 - 17. ágúst 1886. Var á Höskuldstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Undirfelli í Vatnsdal.
Fyrri kona Þorláks 16.7.1835; Ragnheiður Jónsdóttir 26.6.1816 - 23. júlí 1843. Vinnukona á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1835. Prestsfrú á Króksstöðum.
Systkini Halldórs samfeðra:
1) Halldóra Kristrún Þorláksdóttir 2.10.1837 Var á Blöndudalshólum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860 og 1870. Var á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Var á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
2) Steinunn Þorláksdóttir 19. apríl 1840 Húsfreyja á Haukagili. Var á Undirfelli í Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Flögu í Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Brúsastöðum í Undirfellssókn, Hún. 1880. Maður hennar 18.10.1861; Jón Jónsson 1.6.1838 Bóndi á Haukagili. Var á Kornsá í Undirfellssókn, Hún. 1845. Bóndi í Flögu í Undirfellssókn, Hún. 1870. Söðlasmiður á Brúsastöðum í Undirfellssókn, Hún. 1880.
Alsystkini;
3) Jón Stefán Þorláksson 13. ágúst 1847 - 7. febrúar 1907 Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1872-1902. Barnamóðir hans; Ólöf Eggertsdóttir 24. júní 1849 - 16. janúar 1925 Vinnukona í Reykjavík 1910. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1850. M1 7.7.1877; Ingibjörg Eggertsdóttir 31. desember 1845 - 17. apríl 1891 Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi. Systir Ólafar. M2 25.11.1892; Ragnheiður Pálsdóttir 17. febrúar 1866 - 4. maí 1930 Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi.
4) Þorlákur Símon Þorláksson 28. mars 1849 - 22. nóvember 1908 Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Grashúsmaður í Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1870. Bóndi og hreppstjóri í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Kona hans 26.10.1870; Margrét Jónsdóttir 27. nóvember 1835 - 15. september 1927 Húsmóðir í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Var í Reykjavík 1910. Sonur þeirra Jón Þorláksson (1877-1935) fyrsti formaður Sjálfstæðisflokksins.
5) Magnús Sigurður Þorláksson 25. nóvember 1850 - 12. ágúst 1871 Var á Undirfelli í Undirfellssókn, Hún. 1860.
6) Björn Einar Þorláksson 23. nóvember 1854 - 27. febrúar 1904 Bóndi í Munaðarnesi í Stafholtstungum, verksmiðjustjóri á Álafossi og síðar bóndi og hreppstjóri á Varmá í Mosfellssveit. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Trésmiður og húsbóndi í Stafholti, Stafholtssókn, Mýr. 1880.
7) Lárus Ólafur Þorláksson 18. febrúar 1856 - 28. apríl 1885 Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Prestur í Mýrdalsþingum, Skaft. frá 1882 til dauðadags. Prófastur í Skaftafellsprófastsdæmi frá 1884. Kona hans 28.8.1882; Lilja Metta Kristín Ólafsdóttir 5. júlí 1863 - 11. febrúar 1930 Húsfreyja á Breiðabólsstað á Skógarströnd. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
8) Böðvar Pétur Þorláksson 10. ágúst 1857 - 3. mars 1929 Var í Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Sýsluskrifari og póstafgreiðslumaður á Blönduósi. M1 3.11.1882; Arndís Ásgeirsdóttir f. 10. nóv 1839 d. 23. okt. 1905, bróðir hennar sra Þorvaldur Ásgeirsson á Hjaltabakka. Maki 2; 21.1.1912 Guðrún Jónsdóttir f. 20. sept. 1852 d. 16. júní 1914, áður Kagaðarhóli. Barnlaus. Maki 3, 22. apríl 1920; Sigríður Guðmundsdóttir f. 29. júní 1876 Gunnsteinsstöðum d. 2. okt. 1963, barnlaus.
Fyrri maður Guðrúnar 21.10.1886; Stefán Jónsson (1842-1907) bóndi Kagaðarhóli.
9) Arnór Jóhannes Þorláksson 27. maí 1859 - 1. ágúst 1913 Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Prestur á Hesti í Bæjarsveit, Borgarfirði 1884-1913. Kona hans 17.4.1886; Guðrún Elísabet Jónsdóttir 17. nóvember 1867 - 6. janúar 1906 Húsfreyja á Hesti í Bæjarsveit, Borgarfirði.
10) Sigurður Friðrik Þorláksson 9. ágúst 1860 - 10. febrúar 1915 Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Söðlasmiður á Akureyri.
11) Þórarinn Benedikt Þorláksson 14. febrúar 1867 - 10. júlí 1924 Var í Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1870. Listmálari og kaupmaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans; Sigríður Snæbjarnardóttir 19. ágúst 1876 - 6. apríl 1960 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Laufásvegi 45, Reykjavík 1930.
Kona hans; Halldóra Jónasdóttir 5. apríl 1845 - 18. júní 1901. Var í Ási, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1889 frá Ási, Áshreppi, Hún. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901.
Barn þeirra;
1) Soffía Halldórsdóttir 25. júlí 1879. Var á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1889 frá Ási, Áshreppi, Hún. Kjólasaumakona í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Maki 17.8.1907: D Walter Davis f.1885.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Halldór Þorláksson (1852-1888) Hofi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Halldór Þorláksson (1852-1888) Hofi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.10.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði