Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldór Konráðsson (1831-1906) Móbergi
Hliðstæð nafnaform
- Halldór Konráðsson Móbergi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.5.1831 - 16.11.1906
Saga
Halldór Konráðsson 22. maí 1831 - 16. nóv. 1906. Var á Hólastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Strúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bóndi og vefari á Móbergi í Langadal.
Staðir
Höllustaðir [Hólastaðir]; Strjúgsstaðir; Móberg:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Konráð Konráðsson 11. feb. 1800 - 24. feb. 1880. Sennilega sá sem var fósturbarn á Hólum, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Bóndi á Hólastöðum [Höllustöðum], Svínavatnssókn, Hún. 1845 og kona hans 29.11.1825; Helga Jónsdóttir 1786 - 29. jan. 1852. Var í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1801. Var á Strjúgsstöðum, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Hólabaki, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Var á Hólastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845.
Seinni kona Konráðs 23.10.1857; Guðbjörg Björnsdóttir 19. nóv. 1829 - 19. júní 1929. Tökubarn í Guðlaugsvík, Óspakseyrarsókn, Strand. 1835. Vinnuhjú á Litlu-Hvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1845. Hjú í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Guðbjörg var skrifuð Jónsdóttir framan af ævi en Björnsdóttir á efri árum. Eru skiptar skoðanir um faðerni hennar. Skv. kb. er hún sögð dóttir Jóns Magnússonar, vinnumanns í Skálholtsvík, en í Strand. er Guðbjörg talin laundóttur Björns Björnssonar, bónda í Hlíð, og hálfsystur hans Guðrúnar. Hjú í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
Systkini hans samfeðra;
1) Jón Konráðsson Kárdal 12. jan. 1859 - 11. ágúst 1938. Vinnumaður í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárdalstungu í Vatnsdal. Smiður á Blíðheimum Blönduósi, A-Hún. 1920. Flutti til Vesturheims 1923. Kona hans 12.6.1890; Lilja Jónsdóttir 8. feb. 1851 - 26. nóv. 1893. Var í Grafarkoti, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hólkoti, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húskona í Litlavatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Kárdalstungu.
Sammæðra;
2) Björg Halldórsdóttir 1813 - 4. nóv. 1877. Var á Strjúgsstöðum, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Höllustöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1850 og 1860. Var þar 1870.
Alsystkini;
3) Konráð Konráðsson 29. sept. 1829 - 7. ágúst 1888. Vinnumaður í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Mýrum. Kona hans 2.10.1870; Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir 1. jan. 1848 - 21. mars 1917. Húsfreyja á Mýrum. Húsmóðir í Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1901.
4) Jarþrúður Konráðsdóttir 1834.
Kona hans 21.11.1858; Ósk Guðmundsdóttir 11. sept. 1828 - 15. júlí 1887. Var á Móbergi, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á sama stað. Húsfreyja á Strúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870.
Börn þeirra;
1) Jón Konráð Stefánsson 1. desember 1849 Var á Strúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Var á Móbergi í sömu sveit 1883. Húsbóndi á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Bóndi á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901, kona hans 8.8.1879; Helga Jónsdóttir 2. október 1847 - 1923 Vinnukona á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og var þar einnig 1883. Húsfreyja á Strúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890 og 1901. Sonur Óskar.
2) Þorlákur Halldórsson 11.8.1859.
3) Guðmundur Konráð Halldórsson 11. nóv. 1863 - 4. okt. 1887. Bóndi á Móbergi. Drukknaði. Kona hans 16.10.1885; Valgerður Guðmundsdóttir 30. maí 1866 - 3. mars 1949. Húsfreyja í Hvammi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Móbergi í Langadal, A-Hún. Seinni kona Frímanns Björnssonar. Sonur þeirra; Halldór Guðmundsson (1886-1980) Efri-Lækjardal
4) Halldór Sigurður Halldórsson 10. janúar 1866 - 1. september 1929 Kennari Halldórshúsi utan ár á Blönduósi 1909-1929, maki 7. febr. 1890; Jakobína Sigríður Klemensdóttir, f. 6. okt. 1864 , d. 8. sept. 1946. Sjá Guðmundarhús.
5) Jóhannes Halldórsson 11. apríl 1867 - 29. janúar 1937 Húsmaður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
6) Björg Halldórsdóttir 21. júlí 1873 - 27. mars 1943 Húsfreyja á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Móbergi. Maður Bjargar 21.1.1905; Ari Hermann Erlendsson 4. desember 1879 - 8. febrúar 1934 Bóndi og trésmíðameistari á Móbergi í Holtastaðasókn, A-Hún. Var þar 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Halldór Konráðsson (1831-1906) Móbergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.12.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 555
Föðurtún bls. 85