Auðkenni
Tilvísunarkóði
Titill
Dagsetning(ar)
- 1970-1989 (Sköpun)
Þrep lýsingar
Málaflokkur
Umfang og efnisform
Eyðublöð, reikningar, bréf, samningar og skuldabréf.
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Stjórnunarsaga
Áshreppur var hreppur í Austur-Húnavatnssýslu, kenndur við bæinn Ás í Vatnsdal.
Aðalatvinnuvegur var landbúnaður. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 66.
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Áshreppur Húnavatnshreppi undir merkjum hins síðarnefnda.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Eyðublöð óútfyllt.
Sjö skuldabréf 1970-1977.
Þrjár umsóknir um lán 1974-1975.
Kvittun (7) vegna lánagreiðsla 1975.
Vátrygging fyrir Guðrúnarstaði 1979.
Mat vegna skemmda í ofveðri 1975.
Gögn vegna byggingar leitarskála 1978.
Níu skuldabréf ásamt sjö kvittunum 1980.
Tvö veðbókarvottorð 1980.
Ársreikningur (2), útsvar og skattur 1980.
Þrjú bréf vegna bókasafns Áshrepps 1980.
Tvö bréf vegna heilsuspillandi húsnæðis 1980.
Tvö bréf vegna virkjunarkost við Blöndu 1980.
Bréf og listi um skjöl hreppsins í geymslu Héraðsskjalasafns 1980.
Greinargerð um samning um Reyki á Reykjabraut 1980.
Skuldabréf, lánveiting, bréf vegna brúar, vegamála og endurvarpsstöð 1981.
Bréf vegna skólaaksturs, móttökukvittun skjala og skattur 1981.
Ársreikningur, skýrsla um ábúendur, tekjur og gjöld, bréf varðandi Vallhólma og tilboð í minnkaveiðar 1982.
Sveitarsjóðsgjöld, kvittanir, ársreikningur, bréf vegna beitarmála á Grímstungu- og Haukagilsheiðum, bréf vegna girðinga á heiðum, bréf vegna sameiningar sveitarfélaga og lögregluskýrsla v/sleppingu fjár á heiðina 1983.
Ársreikningur og sveitarsjóðsgjöld, fundargerð og bréf vegna girðingar á heiðum, afréttarmál, auglýsing vegna skiptingu Dalskvíslarlands, forkaupsréttur að Gilsstöðum og bréf vegna endurbóta vegar í Vatnsdal 1984.
Sveitarsjóðsgjöld, ársreikningur, forðagæsluskýrsla, gögn Bjargráðasjóðs, bréf vegna vega á heiðum og skiptingu heiða, athugasemd vegna gangnaálögur, ítölugerð fyrir Þingeyrasels- og Kornsárselslandi, bréf og samningar vegna Marðarnúps 1985.
Sveitarsjóðsgjöld, álitsgjörð vegna gróður á Grímstungu- og Haukagilsheiði, samkomulag um byggingarfulltrúa, forkaupsréttur að Marðarnúpi, bréf vegna bilunar á símakerfi í Áshreppi 1986.
Ársreikningur, sveitarsjóðsgjöld, samningar vegna afnota á heiðum 1987.
Ársreikningur, samningur um Héraðsnefnd og Brunavarnir, bréf vegna viðhalds vega á heiðum 1988.
Samningur vegna Reykja á Reykjabraut, forkaupsréttur að Flögu, bréf vegna verkaskiptingar byggingarnefndar og byggingarfulltrúa 1989.
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Tungumál efnis
- íslenska
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
L-c-4 askja 5
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Annað auðkenni
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Nöfn
- Áshreppur (1000-2005) (Viðfangsefni)
Genre access points
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Dates of creation revision deletion
10.5.2022 frumskráning í AtoM, SR
Tungumál
- íslenska