Málaflokkur 8 - 1970-1979

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2021/051-B-8

Titill

1970-1979

Dagsetning(ar)

  • 1970-1979 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

Bréf, skýrslur, fundargerðir, reikningar og samningar.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1000-2006)

Stjórnunarsaga

Áshreppur var hreppur í Austur-Húnavatnssýslu, kenndur við bæinn Ás í Vatnsdal.
Aðalatvinnuvegur var landbúnaður. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 66.
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Áshreppur Húnavatnshreppi undir merkjum hins síðarnefnda.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Bréf gróðurskoðunarnefndar án ártals.
Skýrsla og bréf vegna bústofns og lands 1970.
Sveitarstjórnarmannatal 1970.
Skuldabréf og listi vegna láns úr Bjargráðasjóði 1971.
Bréf og fundargerð vegna girðingar á afrétt 1971.
Bréf vegna slysa á fé við smölun 1971.
Skýrsla um ábúendur jarða 1971.
Bréf vegna fjallskila 1971.
Bréf vegna áhrifa Heklugoss 1971.
Útdráttur vegna fjallskila 1972.
Skattur 1972.
Útdráttur vegna stóðsmölunar 1972.
Bréf vegna kindar sem fórst í Álkugili 1972.
Skuldabréf v/Bjargráðasjóðs Íslands, fundargerð og bréf v/afréttar 1973.
Bréf og reikningar v/fjallskilamála 1974.
Bréf vegna mismörkunar á lambi 1974.
Skýrsla (2) um jarðeigendur í Áshreppi 1974.
Skuldabréf v/Brunabótafélags Íslands 1974.
Tilkynning um hreppsnefnd 1974.
Afsal v/lands í eigu Forsæludals 1975.
Skýrsla um ábúendur jarða og bréf v/upprekstrar hrossa 1975.
Bréf varðandi endurbætur á fjallvegi á Grímstunguheiði 1975.
Gögn varðandi réttarbyggingu Undirfellsréttar 1976.
Eignaskiptasamningur v/Reykja við Reykjabraut 1976.
Bréf og uppgjör vegna fjallskila, skattur og lögregluskýrsla 1976.
Samningur vegna stóðréttar á Undirfelli 1976.
Gögn vegna réttarbyggingar og leitarmannaskála 1977.
Skuldabréf v/Brunabótafélags Íslands og sýslusjóðs 1977.
Skrá yfir kaup á Reykjajörðinni 1977.
Gögn vegna byggingu leitarhúss, skattur og bréf vegna endurvarpsstöð sjónvarps 1978.
Samningur vegna Stóru-Giljár réttar 1978.
Skattur og bréf vegna vegagerðar á Grímstunguheiði 1979.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

L-c-4 askja 4

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SR

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

9.5.2022 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres