Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hólmfríður Ágústsdóttir (1896-1977) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Hólmfríður Sigurbjörg Ágústsdóttir (1896-1977) Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.11.1896 - 4.9.1977
Saga
Hólmfríður Sigurbjörg Ágústsdóttir 1.11.1896 - 4.9.1977. Var á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót. Húsmóðir Kúskerpi. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1947 og 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Hannes Ágúst Sigfússon 10. okt. 1867 - 9. sept. 1944. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Bóndi í Sellandi í Blöndudal, A-Hún. og kona hans 22.6.1900; Sigurlaug Bjarnadóttir 1.11.1869 - 15.9.1932. Vinnukona á Nautabúi á Neðribyggð til 1886, á Skíðastöðum á Neðribyggð 1886-1887, á Hofi í Vesturdal, Skag. 1887-1888. Fór þaðan til Vesturheims 1888.
Systkini hennar;
1) Stefán Ágústsson 8.10.1899 [22.9.1899] - 22.11.1989. Lausamaður á Auðkúlu, síðar bóndi á Ytri-Ey. Var þar 1957. Síðast bús. í Vindhælishreppi. Kona hans 1.12.1957; Þorgerður 2) Helga Stefánsdóttir 28.2.1918 - 23.9.1995. Var í Viðarholti í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Fósturfor: Kristján Guðni Tryggvason og Ingiríður Jósefsdóttir sem er einnig móðursystir hennar. Húsfreyja í Ytri Ey, Vindhælishr., A-Hún. Var þar 1957.
Barnsfaðir hennar 8.10.1921; Eyþór Jósep Guðmundsson 19.3.1896 - 3.6.1956. Vinnumaður á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Bóndi. Nefndur Jósef Eyþór í Æ.A-Hún.
Maður hennar; Eiríkur Marías Guðlaugsson 15.6.1893 - 20.2.1979. Sennilega sá sem var tökudrengur í Sviðningi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Skráður Guðjónsson í 1901. Trésmiður í Reykjaskóla, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót, Hún. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Smiður á Skagaströnd og á Blönduósi, síðar á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Barnlaus.
Sonur hennar;
1) Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson 8.10.1921 - 24.7.1994. Var á Sólheimum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Kona hans; Sigurmunda Guðmundsdóttir 20.6.1925 - 20.6.2013. Húsfreyja í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hólmfríður Ágústsdóttir (1896-1977) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.2.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 809
ÆAHún bls 1248