Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir (1878-1920) Dal Vestmannaeyjum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir (1878-1920) Dal Vestmannaeyjum

Hliðstæð nafnaform

  • Gunnþórunn Halldóra Valgerður Gunnlaugsdóttir (1878-1920) Dal Vestmannaeyjum
  • Gunnþórunn Halldóra Valgerður Gunnlaugsdóttir Dal Vestmannaeyjum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.8.1878 - 30.4.1920

Saga

Gunnþórunn Halldóra Valgerður Gunnlaugsdóttir 17. ágúst 1878 - 30. apríl 1920. Húsfreyja í Dal, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Brekku og í Vestmannaeyjum.
Gunnþórunn var með foreldrum sínum á Skeggjastöðum í frumbernsku. Móðir hennar lést, er hún var tveggja ára.
Hún var með föður sínum og Halldóru Kristínu Vigfúsdóttur stjúpmóður sinni á Breiðabólstað í Vesturhópi 1890.

Staðir

Skeggjastaðir í Bakkafirði; Breiðabólsstaður í Vesturhópi; Dalur Vestmannaeyjum; Brekka:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Gunnlaugur Jón Ólafur Halldórsson 3. okt. 1848 - 9. mars 1893. Var í Hofi, Hofssókn, N-Múl. 1860. Aðstoðarprestur á Hofi í Vopnafirði 1872-1874. Prestur á Skeggjastöðum á Langanesströnd 1874-1883 og á Breiðabólstað í Vesturhópi frá 1883 til dauðadags og kona hans 7.9.1872; Margrethe Andrea Knudsen 9. júlí 1848 - 17. sept. 1880. Húsfreyja á Skeggjastöðum og á Breiðabólstað í Vesturhópi. Var í Reykjavík, Gull. 1860. Var í Tjarnargötu 1, Reykjavík 5, Gull. 1870.
Seinni kona Gunnlaugs 30.7.1885; Halldóra Kristín Vigfúsdóttir 22. sept. 1855 - 8. apríl 1939. Prestfrú á Breiðabólsstað. Kennslukona í Vestmannaeyjum.
Albróðir Gunnþórunnar:
1) Halldór Gunnlaugsson 25. ágúst 1875 - 16. des. 1924. Héraðslæknir í Vestmannaeyjum. Húsbóndi í Hvammi, Vestmannaeyjasókn 1910. Drukknaði. Kona hans 22.7.1905; Anna Sigrid Therp Gunnlaugsson 16. feb. 1885 - 22. ágúst 1963. Húsfreyja og verslunarstjóri í Vestmannaeyjum. Húsfreyja í Hvammi, Vestmannaeyjasókn 1910. Fædd Therp Faðir: Peter Christian Therp trésmíðameistari í Kaupmannahöfn. Barnsmóðir hans 5.4.1914: Var í Reykjavík 1910. Vinnukona á Kirkjuvegi 53, Vestmannaeyjum 1930.
Samfeðra;
2) Þórhallur Andreas Gunnlaugsson 29. nóv. 1886 - 5. apríl 1966. Símstöðvarstjóri á Vestmannabraut 22, Vestmannaeyjum 1930. Símritari í Reykjavík og síðar símstöðvarstjóri á Ísafirði og í Vestmannaeyjum. Síðast bús. í Reykjavík.

M1 september 1901; Jón Konráðsson 15. júlí 1881 - 5. okt. 1901. Verslunarmaður og sjómaður í Mjóafirði, S-Múl. Fórst á heimleið úr róðri. drukknaði 3 vikum eftir brúðkaupið.
M2 3.10.1910; Þorlákur Guðmundsson 28. júní 1886 - 9. maí 1978. Skósmiður. Leigjandi, skósmiður í Dal, Vestmannaeyjasókn 1910. Skósmíðameistari á Klapparstíg 44, Reykjavík 1930. Skósmiður í Reykjavík 1945.

Börn Þorláks og Gunnþórunnar;
1) Jósefína Margrét Andrea Þorláksdóttir 28. sept. 1911 - 7. des. 1999. Síðast bús. á Eyrarbakka. Barnsfaðir hennar 27.9.1937; Árni Jóhannsson 26. mars 1913 - 19. des. 1995. Verkamaður í Miðhúsi við Lindargötu, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
2) Hallgrímur Pétursson Þorláksson 18. júní 1913 - 2. feb. 1996. Bóndi Dalbæ, síðast bús. á Selfossi. Vinnumaður í Skógsnesi, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Kona hans 1934; Bjarnþóra Eiríksdóttir 6. júní 1906 - 28. sept. 1990. Var í Efri-Gróf, Villingaholtshr., Árn. 1910. Húsfreyja, síðast bús. á Selfossi. Sonur þeirra Eiríkur (1935) lögreglumaður á Selfossi, kona hans María Leósdóttir Árnasonar frá Víkum.
3) Gunnlaugur Halldór Guðjón Þorláksson 23. ágúst 1914 - 17. feb. 1999. Leigubifreiðarstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. F. 24.8.1914 skv. kirkjubók.
4) Sigfríður Jóna Þorláksdóttir 26. nóv. 1916 - 6. sept. 2000. Var í Neskaupstað 1930. Fósturfor: Páll G. Þormar og Sigfríður K. Þormar.
5) Gunnar Þórir Halldórsson Þorláksson 10. júní 1919 - 27. apríl 1987. Var á Kirkjuvegi 65, Vestmannaeyjum 1930. Fósturmóðir Anna Gunnlaugsdóttir. Húsasmíðameistari. Síðast bús. í Reykjavík. Hann ólst upp hjá Halldóri Gunnlaugssyni lækni og Önnu Gunnlaugsson húsfreyju, kaupkonu á Kirkjuhvoli. Þar var hann 1930. Kona hans; Sigríður Halldórsdóttir 15. ágúst 1915 - 8. jan. 1995. Var á Botni II, Stóru-Laugardalssókn, V-Barð. 1930. Saumakona, síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guttormur Vigfússon (1850-1928) alþm Geitagerði (8.8.1850 - 26.12.1928)

Identifier of related entity

HAH04578

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Halldórsson (1848-1893) prestur Breiðabólsstað í Vesturhópi (3.10.1848 - 9.3.1893)

Identifier of related entity

HAH04563

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnlaugur Halldórsson (1848-1893) prestur Breiðabólsstað í Vesturhópi

er foreldri

Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir (1878-1920) Dal Vestmannaeyjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Vigfúsdóttir (1855-1939) Breiðabólsstað (22.9.1855 - 8.4.1939)

Identifier of related entity

HAH04735

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Vigfúsdóttir (1855-1939) Breiðabólsstað

er foreldri

Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir (1878-1920) Dal Vestmannaeyjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórhallur Gunnlaugsson (1886-1966) símstöðvarstjóri Vestmannaeyjum, Breiðabólsstað Vesturhópi (29.11.1886 - 5.4.1966)

Identifier of related entity

HAH09530

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórhallur Gunnlaugsson (1886-1966) símstöðvarstjóri Vestmannaeyjum, Breiðabólsstað Vesturhópi

er systkini

Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir (1878-1920) Dal Vestmannaeyjum

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Gunnlaugsson (1875-1924) læknir Vestmannaeyjum (25.8.1875 - 16.12.1924)

Identifier of related entity

HAH04652

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Gunnlaugsson (1875-1924) læknir Vestmannaeyjum

er systkini

Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir (1878-1920) Dal Vestmannaeyjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Lilja Tómasdóttir (1878-1973) Víkum á Skaga (4.11.1878 - 22.12.1973)

Identifier of related entity

HAH02379

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Lilja Tómasdóttir (1878-1973) Víkum á Skaga

is the cousin of

Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir (1878-1920) Dal Vestmannaeyjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04575

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir