Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnbjörn Valdemarsson (1939) flugstjóri frá Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Gunnbjörn Valdemarsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.6.1939 -
Saga
Staðir
Akureyri; Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Valdimar Pétursson 10. ágúst 1911 - 22. okt. 1994. Bakaranemi á Akureyri 1930. Bakari í Sæmundsenshúsi á Blönduósi, Akureyri og í Reykjavík og kona hans 31.8.1939; Anna María Sigurbjörnsdóttir f. 17. sept. 1913, d. 30. júlí 2005, frá Féeggsstöðum Barkárdal. Klemenzarhúsi 1940, Valdimarshúsi 1946.
Börn þeirra;
1) Reynir Steingrímur Valdimarsson 19.9.1932, læknir, kona hans; Inga Sigurbjörg Sigurpálsdóttir 9. júlí 1936.
2) Halla Björg Smith Valdemarsdóttir 8.3.1938, sjúkraliði í Bandaríkjunum, gift Ronald Smith,
3) Gunnar Valdimar Valdemarsson 14.5.1945, frkvstj Vilko á Blönduósi. sambýliskona Soffía Jónasdóttir. Fyrrverandi eiginkona er Vigdís Sigurborg Óskarsdóttir 2.7.1945.
Kona Gunnbjörns; Margrét Hólmfríður Magnúsdóttir 19. apríl 1942 - 7. júní 1998. Sjúkraliði í Svíþjóð. Þau skildu.
Börn þeirra eru
1) Gunnar Björn Gunnbjörnsson, f. 19.3. 1960,
2) María Ingibjörg Gunnbjörnsdóttir f. 2.8. 1966,
3) Magnús Mörður Gunnbjörnsson, f. 4.2 1968.
Seinna eignaðist Margrét
4) Lindu Hrönn Loftsdóttur, f. 13.4. 1977,
5) Loft Hilmar Loftsson, f. 20.2. 1979.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Gunnbjörn Valdemarsson (1939) flugstjóri frá Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.1.2019
Tungumál
- íslenska