Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnar Jónsson (1882-1924) Botnastöðum
Hliðstæð nafnaform
- Gunnar S. Jónsson (1882-1924) Botnastöðum
- Gunnar S. Jónsson Botnastöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.11.1882 - 4.4.1924
Saga
Gunnar Sigurjón Jónsson 16. nóv. 1882 - 4. apríl 1924. Bóndi á Fjósum og Botnastöðum í Svartárdal, A-Hún.
Staðir
Stóra-Brekka Skagafirði; Fjósar; Botnastaðir:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Helga Jónsdóttir 12. maí 1846 - 1914. Húsfreyja á Stóru-Brekku, Hofssókn, Skag. 1880. „Helga var fremur smá vexti og þéttvaxin. Hún var greindarleg og bauð af sér góðan þokka. Vel var hún viti borin og barngóð“ segir í Skagf.1850-1890 II og maður hennar 15.7.1865; Jón Einarsson 18. okt. 1837 - 1888. Var hreppslimur í Þorsteinsstaðakoti, Mælifellssókn, Skag. 1845. Bóndi á Stóru-Brekku í Hofssókn, Skag. 1880. Bóndi víðar í Skagafirði.
Systkini Gunnars;
1) Sigmunda Jónína Guðrún Jónsdóttir 20. jan. 1869 - 14. ágúst 1957. Ráðskona í Valagerði á Skörðum, Skag. Bústýra á Minni-Ökrum, Silfrastaðasókn, Skag. 1930. Sambýlismaður hennar; Sigfús Stefánsson 19. nóv. 1863 - 28. júlí 1924. Bóndi í Valagerði á Skörðum, Skag. Barnlaus.
2) Páll Helgi Jónsson 5. okt. 1871 - 10. júní 1939. Verkamaður í Hnífsdal 1930. Sjómaður í Hnífsdal, N-Ís. Kona hans; Stefanía Elín Jónsdóttir 2. jan. 1890 - 30. des. 1963. Kona hans; Stefanía Elín Jónsdóttir 2. jan. 1890 - 30. des. 1963. Húsfreyja í Hnífsdal, N-Ís. Var á Steig, Grunnavíkursókn, Ís. 1890. Vinnukona á Hverfisgötu 32, Reykjavík 1930. Sonur þeirra Guðmundur Helgi Pálsson (1918-1952), kona hans 1941; Ásdís Steinþórsdóttir (1920-2000).
3) Kristrún Guðlaug Jónsdóttir 7. maí 1874 - 28. feb. 1954. Ráðskona á Akureyri 1930. Ekkja 1920. Maður hennar; Eyjólfur Friðrik jóhannsson 18.1.1873 - 12.2.1920. Var á Tjörn, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1880. Húsbóndi í Norðurgötu 17 á Akureyri, Eyj. 1910.
Kona Gunnars; Ingibjörg Lárusdóttir 19. sept. 1883 - 30. júní 1977. Húsfreyja og ráðskona á Botnastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Fjósum og Botnastöðum í Svartárdal, A-Hún., síðar á Siglufirði og Akranesi. Ekkja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Akranesi.
Börn þeirra;
1) Stefán Gunnarsson 22. nóv. 1910 - 24. apríl 1915. Var á Fjósum, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1910.
2) Þuríður Gunnarsdóttir 13. feb. 1913 - 13. sept. 1958. Húsfreyja á Siglufirði. Nemandi í Alþýðuskólanum á Litlu-Laugum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Heimili: Botnastaðir, Bólstaðarhlíðarhr. Síðast bús. á Siglufirði. Maður hennar; Gunnlaugur Hjálmarsson 11. des. 1904 - 19. feb. 1976. Verkamaður á Siglufirði og Akranesi. Verkamaður á Siglufirði 1930. Síðast bús. á Akranesi.
3) Lára Helga Gunnarsdóttir 17. júní 1916 - 4. okt. 2017. Var á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Gjaldkeri í Reykjavík 1945. Forstöðukona dagheimila í Reykjavík um árabil og starfaði síðar hjá Dagvistun Stéttarfélags Reykjavíkurborgar. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Heiðursfélagi í Fóstrufélagi Íslands.
4) Guðmundur Gunnarsson 28. feb. 1919 - 24. jan. 1992. Var á Botnastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Verslunarmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók