Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Gunnar Jónsson (1882-1924) Botnastöðum
Parallel form(s) of name
- Gunnar S. Jónsson (1882-1924) Botnastöðum
- Gunnar S. Jónsson Botnastöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
16.11.1882 - 4.4.1924
History
Gunnar Sigurjón Jónsson 16. nóv. 1882 - 4. apríl 1924. Bóndi á Fjósum og Botnastöðum í Svartárdal, A-Hún.
Places
Stóra-Brekka Skagafirði; Fjósar; Botnastaðir:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Helga Jónsdóttir 12. maí 1846 - 1914. Húsfreyja á Stóru-Brekku, Hofssókn, Skag. 1880. „Helga var fremur smá vexti og þéttvaxin. Hún var greindarleg og bauð af sér góðan þokka. Vel var hún viti borin og barngóð“ segir í Skagf.1850-1890 II og maður hennar 15.7.1865; Jón Einarsson 18. okt. 1837 - 1888. Var hreppslimur í Þorsteinsstaðakoti, Mælifellssókn, Skag. 1845. Bóndi á Stóru-Brekku í Hofssókn, Skag. 1880. Bóndi víðar í Skagafirði.
Systkini Gunnars;
1) Sigmunda Jónína Guðrún Jónsdóttir 20. jan. 1869 - 14. ágúst 1957. Ráðskona í Valagerði á Skörðum, Skag. Bústýra á Minni-Ökrum, Silfrastaðasókn, Skag. 1930. Sambýlismaður hennar; Sigfús Stefánsson 19. nóv. 1863 - 28. júlí 1924. Bóndi í Valagerði á Skörðum, Skag. Barnlaus.
2) Páll Helgi Jónsson 5. okt. 1871 - 10. júní 1939. Verkamaður í Hnífsdal 1930. Sjómaður í Hnífsdal, N-Ís. Kona hans; Stefanía Elín Jónsdóttir 2. jan. 1890 - 30. des. 1963. Kona hans; Stefanía Elín Jónsdóttir 2. jan. 1890 - 30. des. 1963. Húsfreyja í Hnífsdal, N-Ís. Var á Steig, Grunnavíkursókn, Ís. 1890. Vinnukona á Hverfisgötu 32, Reykjavík 1930. Sonur þeirra Guðmundur Helgi Pálsson (1918-1952), kona hans 1941; Ásdís Steinþórsdóttir (1920-2000).
3) Kristrún Guðlaug Jónsdóttir 7. maí 1874 - 28. feb. 1954. Ráðskona á Akureyri 1930. Ekkja 1920. Maður hennar; Eyjólfur Friðrik jóhannsson 18.1.1873 - 12.2.1920. Var á Tjörn, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1880. Húsbóndi í Norðurgötu 17 á Akureyri, Eyj. 1910.
Kona Gunnars; Ingibjörg Lárusdóttir 19. sept. 1883 - 30. júní 1977. Húsfreyja og ráðskona á Botnastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Fjósum og Botnastöðum í Svartárdal, A-Hún., síðar á Siglufirði og Akranesi. Ekkja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Akranesi.
Börn þeirra;
1) Stefán Gunnarsson 22. nóv. 1910 - 24. apríl 1915. Var á Fjósum, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1910.
2) Þuríður Gunnarsdóttir 13. feb. 1913 - 13. sept. 1958. Húsfreyja á Siglufirði. Nemandi í Alþýðuskólanum á Litlu-Laugum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Heimili: Botnastaðir, Bólstaðarhlíðarhr. Síðast bús. á Siglufirði. Maður hennar; Gunnlaugur Hjálmarsson 11. des. 1904 - 19. feb. 1976. Verkamaður á Siglufirði og Akranesi. Verkamaður á Siglufirði 1930. Síðast bús. á Akranesi.
3) Lára Helga Gunnarsdóttir 17. júní 1916 - 4. okt. 2017. Var á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Gjaldkeri í Reykjavík 1945. Forstöðukona dagheimila í Reykjavík um árabil og starfaði síðar hjá Dagvistun Stéttarfélags Reykjavíkurborgar. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Heiðursfélagi í Fóstrufélagi Íslands.
4) Guðmundur Gunnarsson 28. feb. 1919 - 24. jan. 1992. Var á Botnastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Verslunarmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Gunnar Jónsson (1882-1924) Botnastöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 15.1.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók