Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnar Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi
Hliðstæð nafnaform
- Gunnar Júlíus Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi
- Gunnar Júlíus Guðmundsson Sauðanesi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.7.1869 - 20.9.1928
Saga
Gunnar Júlíus Guðmundsson 25. júlí 1869 -20.9.1928. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Sauðanesi. Fór til Vesturheims 1894 frá Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, Hún. Los Angeles Kaliforníu;
Staðir
Refsteinsstaðir; Sauðanes; Los Angeles Kaliforníu:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Eftirmæli
Kafnaður frægur látinn liggur
Lalli með skáldagáfurnar
grátandi Kringlu- titrar -Tryggur
týnast ritstjórans smáfuglar;
gefi þeim drottins góðan frið
gegnum friðríkis sálnarhlið.
G.J. Goodmundson
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ingibjörg Árnadóttir 4. júní 1838 - 20. okt. 1890. Var í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn 1873 og 1880 og maður hennar 5.10.1862; Guðmundur Frímann Gunnarsson 1. ágúst 1839 - 12. mars 1912 Var í Tungu í Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Refsteinsstöðum og síðar á Hnjúkum. Bóndi á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1873 og 1880. Húsbóndi á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsbóndi í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Skv. Æ.A-Hún. var Guðmundur af sumum talinn launsonur Guðmundar Ketilsonar, f.1792, d.24.6.1859, bónda og skálds á Illugastöðum á Vatnsnesi.
M2 3.7.1896; Björg Jónsdóttir 21. júlí 1844 Húsfreyja á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bróðir hennar var Kr1stófer (1857-1942) í Köldukinn.
Barnsmóðir Guðmundar Frímanns 23.7.1879; Mildiríður Jónsdóttir 14. jan. 1846. Var á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Hjú í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901.
Systkini Gunnars;
1) Ögn Ingibjörg Guðmundsdóttir 22. ágúst 1863. Var á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og 1880. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1899 frá Sauðárkróki í Sauðárhr., Skag. Húsfreyja í Point Roberts, Bandaríkjunum. Átti að auki tvo syni: Guðmund Ingibjart og Agnar Braga. Báðir fæddir í Vesturheimi.
2) Sigurður Tryggvi Guðmundsson 27. jan. 1868. Búsettur í San Fransisco, fór til Vesturheims 1887 frá Refsteinsstöðum, Þorkelshólshreppi, Hún. Það sorglega slys vildi til tveim dögum fyrir jarðarfarardag Gunnars, að Sigurður var lagður á stað til þess að vera við jarðarför bróður síns, varð fyrir bílslysi er hann beið bana af tvemur dögum síðar.
3) Ingimundur Leví Guðmundsson 15. sept. 1870 - 30. des. 1905. Var á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fluttist til Vesturheims.
4) Agnar Bragi Guðmundsson 10. október 1875 - 2. desember 1953 Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Bóndi á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Kona hans 25.1.1898; Guðrún Sigurðardóttir 18. maí 1878 - 23. febrúar 1947 Húsfreyja á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Húsfreyja á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.
5) Magdalena Guðmundsdóttir 1. sept. 1878 - 16. nóv. 1883. Hjá foreldrum á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
6) Kristín Árný Guðmundsdóttir 31. des. 1879. Var á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún.
7) Jónína Guðmundsdóttir 23. júlí 1879. Var á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Mársstöðum, Sveinsstaðahreppi, Hún.
Kona Gunnars; Ingibjörg Guðmundsdóttir 20. júní 1868 Var í Kollugerði, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Tökustúlka á Gafli, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Ljósmóðir. Fór til Vesturheims 1894 frá Hæl, Torfalækjarhreppi, Hún.
Börn Þeirra;
1) Guðmundur Frímann Gunnarsson febr. 1891 í USA ? Passar ekki miðað við að þau fluttu vestur 1894 hlýtur því að vera 1897 nema að hann hafi fæðst á Íslandi
Los Angeles. Kona Guðmundar Frímanns; Kristjana Jónína Þórdís Kristjánsdóttir Fjeldsted 12. ágúst 1899 - 8. febrúar 1978 Var í Jaðri, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Seyðisfirði, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Var í Coldwell, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921, faðir hennar Kristján Eggertsson Fjeldsted 30. maí 1864 - 17. september 1945 Niðursetningur í Vatnsholti, Snæf. 1870. Bóndi í Jaðri, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Seyðisfirði, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Flutti til Winnipeg, Kanada 1904. Trésmiður. Var í Coldwell, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
2) Ólöf sept. 1898 í USA, maður hennar Sumarliði Sveinsson 12. janúar 1893 - 27. mars 1961. Var í Reykjavík 1910. Fluttist um tvítugsaldur til Vesturheims og stundaði þar málaraiðn og síðar fasteignasölu, Los Angeles.
3) Adelia febrúar 1891, gift amerískum, Los Angeles
4) Guðrún M maí 1904 ógift, Los Angeles
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Gunnar Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Gunnar Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Gunnar Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Gunnar Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.1.2019
Tungumál
- íslenska