Gunnar Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gunnar Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi

Parallel form(s) of name

  • Gunnar Júlíus Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi
  • Gunnar Júlíus Guðmundsson Sauðanesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.7.1869 - 20.9.1928

History

Gunnar Júlíus Guðmundsson 25. júlí 1869 -20.9.1928. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Sauðanesi. Fór til Vesturheims 1894 frá Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, Hún. Los Angeles Kaliforníu;

Places

Refsteinsstaðir; Sauðanes; Los Angeles Kaliforníu:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Eftirmæli
Kafnaður frægur látinn liggur
Lalli með skáldagáfurnar
grátandi Kringlu- titrar -Tryggur
týnast ritstjórans smáfuglar;
gefi þeim drottins góðan frið
gegnum friðríkis sálnarhlið.

G.J. Goodmundson

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ingibjörg Árnadóttir 4. júní 1838 - 20. okt. 1890. Var í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn 1873 og 1880 og maður hennar 5.10.1862; Guðmundur Frímann Gunnarsson 1. ágúst 1839 - 12. mars 1912 Var í Tungu í Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Refsteinsstöðum og síðar á Hnjúkum. Bóndi á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1873 og 1880. Húsbóndi á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsbóndi í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Skv. Æ.A-Hún. var Guðmundur af sumum talinn launsonur Guðmundar Ketilsonar, f.1792, d.24.6.1859, bónda og skálds á Illugastöðum á Vatnsnesi.
M2 3.7.1896; Björg Jónsdóttir 21. júlí 1844 Húsfreyja á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bróðir hennar var Kr1stófer (1857-1942) í Köldukinn.
Barnsmóðir Guðmundar Frímanns 23.7.1879; Mildiríður Jónsdóttir 14. jan. 1846. Var á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Hjú í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901.
Systkini Gunnars;
1) Ögn Ingibjörg Guðmundsdóttir 22. ágúst 1863. Var á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og 1880. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1899 frá Sauðárkróki í Sauðárhr., Skag. Húsfreyja í Point Roberts, Bandaríkjunum. Átti að auki tvo syni: Guðmund Ingibjart og Agnar Braga. Báðir fæddir í Vesturheimi.
2) Sigurður Tryggvi Guðmundsson 27. jan. 1868. Búsettur í San Fransisco, fór til Vesturheims 1887 frá Refsteinsstöðum, Þorkelshólshreppi, Hún. Það sorglega slys vildi til tveim dögum fyrir jarðarfarardag Gunnars, að Sigurður var lagður á stað til þess að vera við jarðarför bróður síns, varð fyrir bílslysi er hann beið bana af tvemur dögum síðar.
3) Ingimundur Leví Guðmundsson 15. sept. 1870 - 30. des. 1905. Var á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fluttist til Vesturheims.
4) Agnar Bragi Guðmundsson 10. október 1875 - 2. desember 1953 Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Bóndi á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Kona hans 25.1.1898; Guðrún Sigurðardóttir 18. maí 1878 - 23. febrúar 1947 Húsfreyja á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Húsfreyja á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.
5) Magdalena Guðmundsdóttir 1. sept. 1878 - 16. nóv. 1883. Hjá foreldrum á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
6) Kristín Árný Guðmundsdóttir 31. des. 1879. Var á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún.
7) Jónína Guðmundsdóttir 23. júlí 1879. Var á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Mársstöðum, Sveinsstaðahreppi, Hún.

Kona Gunnars; Ingibjörg Guðmundsdóttir 20. júní 1868 Var í Kollugerði, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Tökustúlka á Gafli, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Ljósmóðir. Fór til Vesturheims 1894 frá Hæl, Torfalækjarhreppi, Hún.

Börn Þeirra;
1) Guðmundur Frímann Gunnarsson febr. 1891 í USA ? Passar ekki miðað við að þau fluttu vestur 1894 hlýtur því að vera 1897 nema að hann hafi fæðst á Íslandi
Los Angeles. Kona Guðmundar Frímanns; Kristjana Jónína Þórdís Kristjánsdóttir Fjeldsted 12. ágúst 1899 - 8. febrúar 1978 Var í Jaðri, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Seyðisfirði, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Var í Coldwell, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921, faðir hennar Kristján Eggertsson Fjeldsted 30. maí 1864 - 17. september 1945 Niðursetningur í Vatnsholti, Snæf. 1870. Bóndi í Jaðri, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Seyðisfirði, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Flutti til Winnipeg, Kanada 1904. Trésmiður. Var í Coldwell, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
2) Ólöf sept. 1898 í USA, maður hennar Sumarliði Sveinsson 12. janúar 1893 - 27. mars 1961. Var í Reykjavík 1910. Fluttist um tvítugsaldur til Vesturheims og stundaði þar málaraiðn og síðar fasteignasölu, Los Angeles.
3) Adelia febrúar 1891, gift amerískum, Los Angeles
4) Guðrún M maí 1904 ógift, Los Angeles

General context

Relationships area

Related entity

Björg Jónsdóttir (1844-1941) Hnjúkum (21.7.1844 -1941)

Identifier of related entity

HAH02733

Category of relationship

family

Dates of relationship

3.7.1896

Description of relationship

Björg var sk föður hans

Related entity

Guðmundur Frímann Gunnarsson (1839-1912) Hnjúkum ov (1.8.1839 - 12.3.1912)

Identifier of related entity

HAH04011

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Frímann Gunnarsson (1839-1912) Hnjúkum ov

is the parent of

Gunnar Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi

Dates of relationship

25.7.1869

Description of relationship

Related entity

Frímann Gunnarsson ættaður frá Fremstagili ((1900))

Identifier of related entity

HAH03489

Category of relationship

family

Type of relationship

Frímann Gunnarsson ættaður frá Fremstagili

is the child of

Gunnar Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ögn Ingibjörg Guðmundsdóttir (1863-1927) Point Roberts USA frá Sauðanesi (22.8.1863 - 10.2.1927)

Identifier of related entity

HAH07539

Category of relationship

family

Type of relationship

Ögn Ingibjörg Guðmundsdóttir (1863-1927) Point Roberts USA frá Sauðanesi

is the sibling of

Gunnar Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi

Dates of relationship

25.7.1869

Description of relationship

Related entity

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov (10.10.1875 - 2.12.1953)

Identifier of related entity

HAH02250

Category of relationship

family

Type of relationship

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

is the sibling of

Gunnar Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi

Dates of relationship

10.10.1875

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1868) ljósmóðir vesturheimi (20.6.1868 -)

Identifier of related entity

HAH06713

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1868) ljósmóðir vesturheimi

is the spouse of

Gunnar Guðmundsson (1869-1928) Sauðanesi

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Guðmundur F Guðmundsson febrúar 1891 í USA ? Passar ekki miðað við að þau fluttu vestur 1894 hlýtur því að vera 1897 nema að hann hafi fæðst á Íslandi 2) Ólöf Guðmundsson september 1898 f í USA 3) Adelia Guðmundsson febrúar 1901 USA 4) Guðrún M Guðmundsson maí 1904 USA

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04525

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.1.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places