Guðrún Þorfinnsdóttir (1881-1961) Brandsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Þorfinnsdóttir (1881-1961) Brandsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Helga Þorfinnsdóttir (1881-1961) Brandsstöðum
  • Guðrún Helga Þorfinnsdóttir Brandsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.9.1881 - 12.8.1966

Saga

Guðrún Helga Þorfinnsdóttir 8. sept. 1881 - 12. ágúst 1966. Ráðskona á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Ráðskona á Brandsstöðum. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Geitagerði Skagafirði; Brandsstaðir; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Ráðskona:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þóra Jónsdóttir 20. apríl 1852 - 2. des. 1916. Húsfreyja í Geitagerði, Staðarhr., Skag. Var þar 1890 og maður hennar; Þorfinnur Þorfinnsson 30. júní 1843 - 7. apríl 1904
Var í Skálahnjúki, Fagranessókn, Skag. 1845. Húsmaður í Vík ytri, Reynistaðasókn, Skag. 1880. Bóndi í Geitagerði, Staðarhr., Skag. Var þar 1890. Bóndi í Ytri-Vík, Reynistaðasókn, Skag. 1901.
Systkini Guðrúnar;
1) Jón Jóhann Þorfinnsson 28. okt. 1884 - 20. des. 1960. Var í Ytri-Vík, Reynistaðasókn, Skag. 1901. Bóndi í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Bóndi og smiður á Valabjörgum á Skörðum og á Ytra-Mallandi á Skaga. Bóndi í Neðra-Nesi, Hvammssókn, Skag. 1930. Kona hans 9.9.1910; Guðrún Árnadóttir 3. júní 1887 - 22. ágúst 1975 [Guðrún frá Lundi]. Var á Lundi, Knappstaðasókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Neðra-Nesi, Hvammssókn, Skag. 1930. Skáldkona og húsfreyja á Ytra-Mallandi. Síðast bús. á Sauðárkróki.
2) Sigurður Þorfinnsson 28. mars 1890 - 21. nóv. 1890. Var í Geitagerði í Staðarhreppi, Skag. 1890.
3) Sigurður Þorfinnsson 6. okt. 1891 - 11. júlí 1966. Vinnumaður á Skeggstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi. Kona hans; Kristín Sigvaldadóttir 23. júní 1900 - 1. jan. 1976. Ráðskona á Skeggstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skeggsstöðum í Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Sonur þeirra; Pétur Sigurðsson(1933-2000) Skeggstöðum.
Sambýlismaður hennar; Jósafat Jónsson 9. ágúst 1871 - 17. apríl 1964 Var í Kvennaskólanum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Brandsstöðum og barnsmóðir hans; Sæunn Jónsdóttir 29. ágúst 1861 - 10. mars 1946 Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Vinnukona á Nautabúi. Síðast til heimilis í Gilhaga á Fremribyggð, Skag.
Barn þeirra;
1) Guðmundur Sigurjón Jósafatsson 30. október 1894 - 16. júní 1982 Lausamaður á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Sigurlaug Þorláksdóttir 15. janúar 1895 - 15. janúar 1961 Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Agnarsbær Blönduósi - Efstibær (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00145

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jósafatsson (1894-1982) Austurhlíð (30.10.1894 - 16.6.1982)

Identifier of related entity

HAH04086

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jósafatsson (1894-1982) Austurhlíð

er barn

Guðrún Þorfinnsdóttir (1881-1961) Brandsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Sigurðsson (1933-2000) Skeggstöðum í Svartárdal (23.10.1933 -11.5.2000)

Identifier of related entity

HAH01845

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Sigurðsson (1933-2000) Skeggstöðum í Svartárdal

is the cousin of

Guðrún Þorfinnsdóttir (1881-1961) Brandsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brandsstaðir í Blöndudal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00076

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brandsstaðir í Blöndudal

er stjórnað af

Guðrún Þorfinnsdóttir (1881-1961) Brandsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04318

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir