Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Þorfinnsdóttir (1881-1961) Brandsstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Helga Þorfinnsdóttir (1881-1961) Brandsstöðum
- Guðrún Helga Þorfinnsdóttir Brandsstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.9.1881 - 12.8.1966
Saga
Guðrún Helga Þorfinnsdóttir 8. sept. 1881 - 12. ágúst 1966. Ráðskona á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Ráðskona á Brandsstöðum. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Geitagerði Skagafirði; Brandsstaðir; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Ráðskona:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þóra Jónsdóttir 20. apríl 1852 - 2. des. 1916. Húsfreyja í Geitagerði, Staðarhr., Skag. Var þar 1890 og maður hennar; Þorfinnur Þorfinnsson 30. júní 1843 - 7. apríl 1904
Var í Skálahnjúki, Fagranessókn, Skag. 1845. Húsmaður í Vík ytri, Reynistaðasókn, Skag. 1880. Bóndi í Geitagerði, Staðarhr., Skag. Var þar 1890. Bóndi í Ytri-Vík, Reynistaðasókn, Skag. 1901.
Systkini Guðrúnar;
1) Jón Jóhann Þorfinnsson 28. okt. 1884 - 20. des. 1960. Var í Ytri-Vík, Reynistaðasókn, Skag. 1901. Bóndi í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Bóndi og smiður á Valabjörgum á Skörðum og á Ytra-Mallandi á Skaga. Bóndi í Neðra-Nesi, Hvammssókn, Skag. 1930. Kona hans 9.9.1910; Guðrún Árnadóttir 3. júní 1887 - 22. ágúst 1975 [Guðrún frá Lundi]. Var á Lundi, Knappstaðasókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Neðra-Nesi, Hvammssókn, Skag. 1930. Skáldkona og húsfreyja á Ytra-Mallandi. Síðast bús. á Sauðárkróki.
2) Sigurður Þorfinnsson 28. mars 1890 - 21. nóv. 1890. Var í Geitagerði í Staðarhreppi, Skag. 1890.
3) Sigurður Þorfinnsson 6. okt. 1891 - 11. júlí 1966. Vinnumaður á Skeggstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi. Kona hans; Kristín Sigvaldadóttir 23. júní 1900 - 1. jan. 1976. Ráðskona á Skeggstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skeggsstöðum í Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Sonur þeirra; Pétur Sigurðsson(1933-2000) Skeggstöðum.
Sambýlismaður hennar; Jósafat Jónsson 9. ágúst 1871 - 17. apríl 1964 Var í Kvennaskólanum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Brandsstöðum og barnsmóðir hans; Sæunn Jónsdóttir 29. ágúst 1861 - 10. mars 1946 Var á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Vinnukona á Nautabúi. Síðast til heimilis í Gilhaga á Fremribyggð, Skag.
Barn þeirra;
1) Guðmundur Sigurjón Jósafatsson 30. október 1894 - 16. júní 1982 Lausamaður á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Sigurlaug Þorláksdóttir 15. janúar 1895 - 15. janúar 1961 Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Þorfinnsdóttir (1881-1961) Brandsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 19.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði