Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Sigurlína Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu
  • Guðrún Sigurlína Teitsdóttir Kringlu

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.10.1889 - 17.6.1978

Saga

Guðrún Sigurlína Teitsdóttir 26. okt. 1889 - 17. júní 1978. Húsfreyja í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Árnesi, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Staðir

Kringla; Árnes Skagaströnd:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Teitur Björnsson 26. feb. 1858 - 26. júní 1903. Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhr., Hún. og kona hans 2.1.1887; Elínborg Guðmundsdóttir 19. apríl 1852 - 16. maí 1938 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Húsfreyja á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún. Barnsfaðir Elínborgar; Sigurður Frímann Þorláksson 21. nóvember 1848 - 1904. Vinnumaður á Akri í Þingeyrarsókn, Hún. Vinnumaður þar 1860.
Bróðir samfeðra;
1) Guðmundur Sigurðsson 6. apríl 1878 - 19. desember 1921 Bóndi í Kringlu á Ásum í A-Hún. M1 1.6.1899; Anna Guðbjörg Sigurðardóttir 13. febrúar 1872 - 20. nóvember 1905 Vinnukona í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Kringlu. Fyrri kona Guðmundar. Sögð Jónsdóttir í Mbl 16.4.2005. Dætur þeirra Elínborg og Teitný. M2; Jóhanna Jóhannsdóttir 22. desember 1890 - 22. nóvember 1970 Síðast bús. á Akureyri.
Maður Elínborgar 2.1.1887; Teitur Björnsson 26. febrúar 1858 - 26. júní 1903 Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhr., Hún.
Albróðir;
2) Björn Teitsson 17. desember 1887 - 1. september 1945 Bóndi á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Geirastöðum. Kona hans 1.7.1916; Steinunn Jónína Jónsdóttir 14. febrúar 1895 - 6. apríl 1982 Var í Húsi Jóns Jónss., Eyrarsókn, N-Ís. 1901. Húsfreyja á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Geirastöðum. Var í Stórholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Dóttir þeirra Elínborg Teitný (1917-1971).

Maður hennar 25.7.1915; Árni Björn Kristófersson 29. nóvember 1892 - 11. október 1982 Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún., bóndi þar 1930, síðar í Hólanesi á Skagaströnd. Bóndi í Árnesi á Skagaströnd. Faðir hans Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn og barnsmóðir hans; Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir (1871-1924) Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Kristófer Guðmundur Árnason 31. janúar 1916 - 10. maí 2000 Sjómaður og verkstjóri á Skagaströnd. Var í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Sunnuhvol, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi. Kona hans: Þorbjörg Jóninna Pálsdóttir 12. apríl 1919 - 21. mars 2018 Húsfreyja á Skagaströnd og síðar á Blönduósi. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Sunnuhvol, Höfðahr., A-Hún. 1957 hálfsystir Knúts Berndsen sammæðra.
2) Aðalheiður Hulda Árnadóttir 28. desember 1917 - 14. febrúar 2007 Var í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Lækjarhvammi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Ljósmóðir á Skagaströnd. Ól einnig upp dótturdóttur sína, Bergþóru Huld Birgisdóttur, f. 1.9.1967. Síðast búsett Breiðabóli á Blönduósi. Maður hennar; Friðjón Guðmundsson 27. júlí 1916 - 7. janúar 2001 Málari á Skagaströnd. Var á Bílduhóli, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1920 & 1930. Var í Lækjarhvammi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
3) Elínborg Ásdís Árnadóttir 22. febrúar 1920 - 7. apríl 1979 Var í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Sólheimum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Maður hennar; Ingvar Jónsson 8. janúar 1917 - 18. janúar 2003 Var á Sauðárkróki 1930. Var í Sólheimum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Smiður og verslunarmaður á Skagaströnd.
4) Guðrún Anna Guðmunda Árnadóttir 18. júlí 1921 - 26. janúar 2017 Var í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Flankastöðum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Fiskverkakona, handavinnukennari og saumakona á Skagaströnd, síðar skólastarfsmaður í Reykjavík. Maður hennar; Þórbjörn Austfjörð Jónsson 19. nóvember 1917 - 22. janúar 1996 Sjómaður, smiður og verkamaður, fyrst á Skagaströnd, síðar í Reykjavík. Var á Finnstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Flankastöðum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Teitný Birna Árnadóttir 27. október 1922 - 16. febrúar 1923
6) Teitur Birgir Árnason 12. ágúst 1925 - 2. febrúar 2005 Var í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Straumnesi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Inga Þorvaldsdóttir 24. febrúar 1926 - 14. desember 2012 Var í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Straumnesi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Sonur þeirra; Árni Björn Birgisson (1948) Straumnesi

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu (19.4.1852 - 16.5.1938)

Identifier of related entity

HAH03219

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Guðmundsdóttir (1852-1938) Kringlu

er foreldri

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Teitur Björnsson (1858-1903) Kringlu (26.2.1858 - 26.6.1903)

Identifier of related entity

HAH09524

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Teitur Björnsson (1858-1903) Kringlu

er foreldri

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófer Guðmundur Árnason (1916-2000) (31.1.1916 - 10.5.2000)

Identifier of related entity

HAH01694

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristófer Guðmundur Árnason (1916-2000)

er barn

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd (28.12.1917 - 14.2.2007)

Identifier of related entity

HAH01458

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hulda Árnadóttir (1917-2007) ljósmóðir Lækjarhvammi Skagaströnd

er barn

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmunda Árnadóttir (1921-2017) Flankastöðum (18.7.1921 - 26.1.2017)

Identifier of related entity

HAH04227

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmunda Árnadóttir (1921-2017) Flankastöðum

er barn

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1878-1921) Kringlu (6.4.1878 - 19.12.1921)

Identifier of related entity

HAH03997

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1878-1921) Kringlu

er systkini

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum (17.12.1887 - 1.9.1945)

Identifier of related entity

HAH02905

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum

er systkini

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Signý Solveig Guðmundsdóttir (1898-1970) nuddlæknir Reykjavík (20.5.1898 - 29.1.1970)

Identifier of related entity

HAH09209

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Signý Solveig Guðmundsdóttir (1898-1970) nuddlæknir Reykjavík

er systkini

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi (29.11.1892 - 11.10.1982)

Identifier of related entity

HAH03535

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Björn Kristófersson (1892-1982) Kringlu og Hólanesi

er maki

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Birgisson (1948) (30.5.1948 -)

Identifier of related entity

HAH03530

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Birgisson (1948)

er barnabarn

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kringla Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00557

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kringla Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Guðrún Teitsdóttir (1889-1978) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04456

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

GPJ 8.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls. 305.
Ljósmæðratal
Föðurtún bls. 177-178.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir