Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Sveinsdóttir (1864-1898) kennari Ísafirði og Keflavík
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Sveinsdóttir kennari Ísafirði og Keflavík
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.12.1864 - 31.12.1898
Saga
Guðrún Sveinsdóttir 29. des. 1864 - 31. des. 1898 af barnsförum. Kennari á Ísafirði og í Keflavík.
Staðir
Staðarbakki í Miðfirði; Ísafjörður; Keflavík:
Réttindi
Starfssvið
Kennari:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sveinn Skúlason 12. júní 1824 - 21. maí 1888. Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835. Alþingismaður og prestur. Prestur á Staðarbakkaí Miðfirði, Hún. 1868-1883 og síðar í Kirkjubæ í Hróarstungu, Múl. frá 1883 til dauðadags og kona hans 23.8.1859; Guðný Einarsdóttir Helgesen 23. sept. 1828 - 12. nóv. 1885.
Systkini Guðrúnar;
1) Einar Sveinsson 5. nóvember 1860 - 17. ágúst 1863
2) Skúli Sveinsson 14. mars 1862 - 14. júní 1862
3) Margrét Sveinsdóttir 30. september 1866 - 12. júlí 1952 Húsfreyja í Garðastræti 13, Reykjavík 1930. Óg bústýra hjá Helga bróður sínum 1910
4) Helgi Sveinsson 25. okt. 1868 - 26. mars 1955. Fasteignasali í Garðastræti 13, Reykjavík 1930. Ekkill. Verslunarmaður, fasteignasali og bankaútibússtjóri á Ísafirði. Kona hans 5.7.1896; Kristjana Jónsdóttir 21. ágúst 1870 - 6. des. 1908. Húsfreyja á Ísafirði. Dóttir þeirra; Guðrún (1899-1986), maður hennar; Jens Gunnar (1897-1972), systir hans; Guðrún Sigríður Indriðadóttir (1882-1968) leikkona.
Maður Guðrúnar 30.9.1893; Ögmundur Sigurðsson 20. ágúst 1860 - 29. okt. 1937. Húsbóndi í Brekkunni, Garðasókn, Gull. 1901. Kennari og síðar skólastjóri Flensborgarskóla. Húsbóndi í Ögmundarhúsi í Hafnarfirði.
Seinni kona Ögmundar 17.9.1900; Guðbjörg Kristjánsdóttir 3. des. 1873 - 20. des. 1968. Fluttist til Hafnarfjarðar árið 1900 frá Grenjaðastað. Húsfreyja í Ögmundarhúsi í Hafnarfirði. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn Guðrúnar;
1) Ingibjörg Ögmundsdóttir 6. júlí 1895 - 26. sept. 1977. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Símstöðvarstjóri, síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar; Guðmundur Jóhannesson Eyjólfsson 27. sept. 1889 - 12. maí 1935. Símstöðvarstjóri í Hafnarfirði 1930. Símstöðvarstj. í Hafnarfirði.
2) Sveinn Ögmundsson 20. maí 1897 - 1. október 1979. Prófastur í Kálfholti í Ásahreppi, Rang. og á Kirkjuhvoli í Þykkvabæ. Prestur í Kálfholti, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Drengur Ögmundsson 31. desember 1898 - 31. desember 1898 Andvana fæddur.
Barn Ögmundar og Guðbjargar.
4) Benedikt Ögmundsson 4. okt. 1902 - 21. mars 1980. Stýrimaður í Hafnarfirði 1930. Heimili: Miðsund, Hafnarfirði. Skipstjóri í Hafnarfirði. Kona hans; Guðrún Jóna Eiríksdóttir 27. nóv. 1900 - 24. ágúst 1959. Húsfreyja í Hafnarfirði. Dóttir þeirra; Guðbjörg (1929) maður hennar 9.11.1956; Eyjólfur Konráð Jónsson (1928-1997). Bm Benedikts; Þórunn Helgadóttir 17. september 1903 - 3. ágúst 1965 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði.
5) Þorvaldur Ögmundsson 2. desember 1904 - 5. febrúar 1933 Drukknaði.
6) Guðrún Ögmundsdóttir 6. nóvember 1909 - 6. desember 1977 Var í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Jónas Ögmundsson 26. september 1915 - 2. október 1946 Var í Hafnarfirði 1930. Sjómaður þar.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Sveinsdóttir (1864-1898) kennari Ísafirði og Keflavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Sveinsdóttir (1864-1898) kennari Ísafirði og Keflavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Sveinsdóttir (1864-1898) kennari Ísafirði og Keflavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Sveinsdóttir (1864-1898) kennari Ísafirði og Keflavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðrún Sveinsdóttir (1864-1898) kennari Ísafirði og Keflavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók