Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ögmundur Sigurðsson (1860-1937) skólastjóri Hafnarfirði
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.8.1860 - 29.10.1937
History
Ögmundur Sigurðsson 20. ágúst 1860 - 29. okt. 1937. Húsbóndi í Brekkunni, Garðasókn, Gull. 1901. Kennari og síðar skólastjóri Flensborgarskóla. Húsbóndi í Ögmundarhúsi í Hafnarfirði.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Skólastjóri
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Sigurður Gíslason 5. okt. 1820 - 12. ágúst 1883. Bóndi og hreppstjóri á Kröggólfsstöðum í Ölfusi. Hreppstjóri í Þúfu, Reykjasókn, Árn. 1870 og kona hans 18.6.1857; Valgerður Ögmundsdóttir 4.4.1836 – 17.11.1910. Var á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1845. Húsfreyja og ljósmóðir á Kröggólfsstöðum.
Systkini;
1) Solveig Sigurðardóttir 4.6.1858 – 14.3.1922. Var í Þúfu, Reykjasókn, Árn. 1870. Húsfreyja í Breiðholti, Seltjarnarneshreppi, Kjós. Maður hennar 25.8.1882; Guðni Símonarson 19.4.1852 – 18.6.1935.
2) Elín Sigurðardóttir 10.7.1859
3) Jón Sigurðsson 1.9.1862 – 27.11.1936. Var í Hafnarfirði 1930. Bóndi á Búrfelli, Grímsneshreppi, Árn. Kona hans; Kristín Bergsteinsdóttir 12.2.1863.
4) Gísli Sigurðsson 25.1.1865 – Finnst ekki í Íslendingabók
5) Guðný Sigurðardóttir 4.4.1867 – Finnst ekki í Íslendingabók
6) Engilbert Sigurðsson 21.3.1869 - Finnst ekki í Íslendingabók
7) Anna Sigurðardóttir Matthíasson 27. mars 1870 - 26. maí 1961. Var í Þúfu, Reykjasókn, Árn. 1870. Dó í Ameríku.
8) Engilbert Sigurðsson 11.9.1872 – 2.1.1918. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Kennari og bóndi að Kröggólfsstöðum í Ölfushreppi, Árn. Hreppsnefndarmaður og oddviti, formaður Rjómabúsins og Öxnalæk. Lést af slysförum. Kona hans 10.6.1902; Sigþrúður Eggertsdóttir 30.12.1874 – 28.10.1950. Var á Vaðnesi, Klausturhólasókn, Árn. 1880. Var á Kröggólfsstöðum, Kotstrandarsókn, Árn. 1930.
9) Kristján Sigurðsson 31.1.1874 – 15.12.1942. Nemi í Kirkjustræti, Reykjavík. 1901. Læknaskólastúdent. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. Fór til Vesturheims 1904 frá Reykjavík.. Bm; Emilía Sigurbjörg Ingimundardóttir 9.11.1875 – 17.11.1952. Lausakona á Skólavörðustíg, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Óðinsgötu 17 a, Reykjavík 1930. Maki; Þorbjörg Þorláksdóttir 26.10.1878 – 6.4.1974. Var í Þykkvabæ, Prestbakkasókn, V-Skaft. 1880. Fór til Vesturheims 1904 frá Vík, Dyrhólahreppi, V-Skaft. Fór til Vesturheims 1904 frá Reykjavík. Húsfreyja í Winnipeg í Manitoba, Kanada. Börn í Vesturheimi: Sólveig, Agnes, Elín, Olmar og Engilbert
10) Sigurður Sigurðsson 1.10.1878 – 28.4.1879.
Kona hans 30.9.1893; Guðrún Sveinsdóttir 29. des. 1864 - 31. des. 1898 af barnsförum. Kennari á Ísafirði og í Keflavík.
Seinni kona Ögmundar 17.9.1900; Guðbjörg Kristjánsdóttir 3. des. 1873 - 20. des. 1968. Fluttist til Hafnarfjarðar árið 1900 frá Grenjaðarstað. Húsfreyja í Ögmundarhúsi í Hafnarfirði. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn hans og Guðrúnar;
1) Ingibjörg Ögmundsdóttir 6. júlí 1895 - 26. sept. 1977. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Símstöðvarstjóri, síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar; Guðmundur Jóhannesson Eyjólfsson 27. sept. 1889 - 12. maí 1935. Símstöðvarstjóri í Hafnarfirði 1930. Símstöðvarstjóri í Hafnarfirði.
2) Sveinn Ögmundsson 20. maí 1897 - 1. október 1979. Prófastur í Kálfholti í Ásahreppi, Rang. og á Kirkjuhvoli í Þykkvabæ. Prestur í Kálfholti, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Drengur Ögmundsson 31. desember 1898 - 31. desember 1898. Andvana fæddur.
Börn Ögmundar og Guðbjargar.
4) Benedikt Ögmundsson 4. okt. 1902 - 21. mars 1980. Stýrimaður í Hafnarfirði 1930. Heimili: Miðsund, Hafnarfirði. Skipstjóri í Hafnarfirði. Kona hans; Guðrún Jóna Eiríksdóttir 27.nóv. 1900 - 24. ágúst 1959. Húsfreyja í Hafnarfirði. Dóttir þeirra; Guðbjörg (1929) maður hennar 9.11.1956; Eyjólfur Konráð Jónsson (1928-1997). Bm Benedikts; Þórunn Helgadóttir 17. september 1903 - 3. ágúst 1965 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði.
5) Þorvaldur Ögmundsson 2. desember 1904 - 5. febrúar 1933. Drukknaði.
6) Guðrún Ögmundsdóttir 6. nóvember 1909 - 6. desember 1977. Var í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Jónas Ögmundsson 26. september 1915 - 2. október 1946. Var í Hafnarfirði 1930. Sjómaður þar.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Ögmundur Sigurðsson (1860-1937) skólastjóri Hafnarfirði
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
22.4.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3Z9-7GS