Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ögmundur Sigurðsson (1860-1937) skólastjóri Hafnarfirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.8.1860 - 29.10.1937
Saga
Ögmundur Sigurðsson 20. ágúst 1860 - 29. okt. 1937. Húsbóndi í Brekkunni, Garðasókn, Gull. 1901. Kennari og síðar skólastjóri Flensborgarskóla. Húsbóndi í Ögmundarhúsi í Hafnarfirði.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Skólastjóri
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Sigurður Gíslason 5. okt. 1820 - 12. ágúst 1883. Bóndi og hreppstjóri á Kröggólfsstöðum í Ölfusi. Hreppstjóri í Þúfu, Reykjasókn, Árn. 1870 og kona hans 18.6.1857; Valgerður Ögmundsdóttir 4.4.1836 – 17.11.1910. Var á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1845. Húsfreyja og ljósmóðir á Kröggólfsstöðum.
Systkini;
1) Solveig Sigurðardóttir 4.6.1858 – 14.3.1922. Var í Þúfu, Reykjasókn, Árn. 1870. Húsfreyja í Breiðholti, Seltjarnarneshreppi, Kjós. Maður hennar 25.8.1882; Guðni Símonarson 19.4.1852 – 18.6.1935.
2) Elín Sigurðardóttir 10.7.1859
3) Jón Sigurðsson 1.9.1862 – 27.11.1936. Var í Hafnarfirði 1930. Bóndi á Búrfelli, Grímsneshreppi, Árn. Kona hans; Kristín Bergsteinsdóttir 12.2.1863.
4) Gísli Sigurðsson 25.1.1865 – Finnst ekki í Íslendingabók
5) Guðný Sigurðardóttir 4.4.1867 – Finnst ekki í Íslendingabók
6) Engilbert Sigurðsson 21.3.1869 - Finnst ekki í Íslendingabók
7) Anna Sigurðardóttir Matthíasson 27. mars 1870 - 26. maí 1961. Var í Þúfu, Reykjasókn, Árn. 1870. Dó í Ameríku.
8) Engilbert Sigurðsson 11.9.1872 – 2.1.1918. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Kennari og bóndi að Kröggólfsstöðum í Ölfushreppi, Árn. Hreppsnefndarmaður og oddviti, formaður Rjómabúsins og Öxnalæk. Lést af slysförum. Kona hans 10.6.1902; Sigþrúður Eggertsdóttir 30.12.1874 – 28.10.1950. Var á Vaðnesi, Klausturhólasókn, Árn. 1880. Var á Kröggólfsstöðum, Kotstrandarsókn, Árn. 1930.
9) Kristján Sigurðsson 31.1.1874 – 15.12.1942. Nemi í Kirkjustræti, Reykjavík. 1901. Læknaskólastúdent. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. Fór til Vesturheims 1904 frá Reykjavík.. Bm; Emilía Sigurbjörg Ingimundardóttir 9.11.1875 – 17.11.1952. Lausakona á Skólavörðustíg, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Óðinsgötu 17 a, Reykjavík 1930. Maki; Þorbjörg Þorláksdóttir 26.10.1878 – 6.4.1974. Var í Þykkvabæ, Prestbakkasókn, V-Skaft. 1880. Fór til Vesturheims 1904 frá Vík, Dyrhólahreppi, V-Skaft. Fór til Vesturheims 1904 frá Reykjavík. Húsfreyja í Winnipeg í Manitoba, Kanada. Börn í Vesturheimi: Sólveig, Agnes, Elín, Olmar og Engilbert
10) Sigurður Sigurðsson 1.10.1878 – 28.4.1879.
Kona hans 30.9.1893; Guðrún Sveinsdóttir 29. des. 1864 - 31. des. 1898 af barnsförum. Kennari á Ísafirði og í Keflavík.
Seinni kona Ögmundar 17.9.1900; Guðbjörg Kristjánsdóttir 3. des. 1873 - 20. des. 1968. Fluttist til Hafnarfjarðar árið 1900 frá Grenjaðarstað. Húsfreyja í Ögmundarhúsi í Hafnarfirði. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn hans og Guðrúnar;
1) Ingibjörg Ögmundsdóttir 6. júlí 1895 - 26. sept. 1977. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Símstöðvarstjóri, síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar; Guðmundur Jóhannesson Eyjólfsson 27. sept. 1889 - 12. maí 1935. Símstöðvarstjóri í Hafnarfirði 1930. Símstöðvarstjóri í Hafnarfirði.
2) Sveinn Ögmundsson 20. maí 1897 - 1. október 1979. Prófastur í Kálfholti í Ásahreppi, Rang. og á Kirkjuhvoli í Þykkvabæ. Prestur í Kálfholti, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Drengur Ögmundsson 31. desember 1898 - 31. desember 1898. Andvana fæddur.
Börn Ögmundar og Guðbjargar.
4) Benedikt Ögmundsson 4. okt. 1902 - 21. mars 1980. Stýrimaður í Hafnarfirði 1930. Heimili: Miðsund, Hafnarfirði. Skipstjóri í Hafnarfirði. Kona hans; Guðrún Jóna Eiríksdóttir 27.nóv. 1900 - 24. ágúst 1959. Húsfreyja í Hafnarfirði. Dóttir þeirra; Guðbjörg (1929) maður hennar 9.11.1956; Eyjólfur Konráð Jónsson (1928-1997). Bm Benedikts; Þórunn Helgadóttir 17. september 1903 - 3. ágúst 1965 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði.
5) Þorvaldur Ögmundsson 2. desember 1904 - 5. febrúar 1933. Drukknaði.
6) Guðrún Ögmundsdóttir 6. nóvember 1909 - 6. desember 1977. Var í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Jónas Ögmundsson 26. september 1915 - 2. október 1946. Var í Hafnarfirði 1930. Sjómaður þar.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ögmundur Sigurðsson (1860-1937) skólastjóri Hafnarfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
22.4.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3Z9-7GS