Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðný Helgesen (1828-1885) Staðarbakka
Parallel form(s) of name
- Guðný Einarsdóttir (1828-1885)
- Guðný Einarsdóttir Helgesen
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
23.9.1828 - 12.11.1885
History
Guðný Einarsdóttir Helgesen 23. september 1828 - 12. nóvember 1885. Var í Reykjavík 1845.
Places
Reykjavík; Staðarbakki í Miðfirði; Kirkjubær í Hróarstungu:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Einar Helgason 1793 - 25. desember 1844. Var á Eyri, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1801. Trésmiður Helgesenshúsi í Reykjavík 1835 og kona hans 20.10.1826; Margrét Jónsdóttir 1799 - 10. júlí 1856. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Óvíst hvort/hvar hún er í Manntalinu 1801, frá Njarðvík.
Alsystkini Guðnýar;
1) Helgi Einarsson Helgesen 15. október 1831 - 1. apríl 1890. Var í Reykjavík 1845. Skólastjóri. Húsb., barnaskólakennari í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Kona hans 3.4.1873; Magdalena Margrét Zoëga Helgesen 3. október 1835 - 30. janúar 1922. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1845. M1 23.8.1856: Daniel August Lichtenberg skipsstjóri, 1827 - 1868 ásamt 3 börnum þeirra sama misserið.
börn hennar; 1) Sara Ernestine Lichtenberg 24.1.1859 -1868, Holmenssókn Kaupmannahöfn, 2) Ludwig Ernst Lichtenberg 12.5.1862 - 1868 Petri sókn Kaupmannahöfn 3) August Johannes Lichtenberg skírður 12.4.1865 -1868 í St Pálssókn Kaupmannahöfn.
2) Snorri 1834
Maður hennar 23.8.1859; Sveinn Skúlason 12. júní 1824 - 21. maí 1888. Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835. Alþingismaður og prestur. Prestur á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. 1868-1883 og síðar í Kirkjubæ í Hróarstungu, Múl. frá 1883 til dauðadags.
Börn þeirra;
1) Einar Sveinsson 5. nóvember 1860 - 17. ágúst 1863.
2) Skúli Sveinsson 14. mars 1862 - 14. júní 1862.
3) Guðrún Sveinsdóttir 29. desember 1864 - 31. desember 1898. Kennari á Ísafirði og í Keflavík.
4) Margrét Sveinsdóttir 30. september 1866 - 12. júlí 1952. Húsfreyja í Garðastræti 13, Reykjavík 1930.
5) Helgi Sveinsson 25. október 1868 - 26. mars 1955. Fasteignasali í Garðastræti 13, Reykjavík 1930. Ekkill. Verslunarmaður, fasteignasali og bankaútibússtjóri á Ísafirði.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðný Helgesen (1828-1885) Staðarbakka
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðný Helgesen (1828-1885) Staðarbakka
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Guðný Helgesen (1828-1885) Staðarbakka
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 10.10.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók