Guðný Helgesen (1828-1885) Staðarbakka

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðný Helgesen (1828-1885) Staðarbakka

Hliðstæð nafnaform

  • Guðný Einarsdóttir (1828-1885)
  • Guðný Einarsdóttir Helgesen

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.9.1828 - 12.11.1885

Saga

Guðný Einarsdóttir Helgesen 23. september 1828 - 12. nóvember 1885. Var í Reykjavík 1845.

Staðir

Reykjavík; Staðarbakki í Miðfirði; Kirkjubær í Hróarstungu:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Einar Helgason 1793 - 25. desember 1844. Var á Eyri, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1801. Trésmiður Helgesenshúsi í Reykjavík 1835 og kona hans 20.10.1826; Margrét Jónsdóttir 1799 - 10. júlí 1856. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Óvíst hvort/hvar hún er í Manntalinu 1801, frá Njarðvík.

Alsystkini Guðnýar;
1) Helgi Einarsson Helgesen 15. október 1831 - 1. apríl 1890. Var í Reykjavík 1845. Skólastjóri. Húsb., barnaskólakennari í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Kona hans 3.4.1873; Magdalena Margrét Zoëga Helgesen 3. október 1835 - 30. janúar 1922. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1845. M1 23.8.1856: Daniel August Lichtenberg skipsstjóri, 1827 - 1868 ásamt 3 börnum þeirra sama misserið.
börn hennar; 1) Sara Ernestine Lichtenberg 24.1.1859 -1868, Holmenssókn Kaupmannahöfn, 2) Ludwig Ernst Lichtenberg 12.5.1862 - 1868 Petri sókn Kaupmannahöfn 3) August Johannes Lichtenberg skírður 12.4.1865 -1868 í St Pálssókn Kaupmannahöfn.
2) Snorri 1834

Maður hennar 23.8.1859; Sveinn Skúlason 12. júní 1824 - 21. maí 1888. Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835. Alþingismaður og prestur. Prestur á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. 1868-1883 og síðar í Kirkjubæ í Hróarstungu, Múl. frá 1883 til dauðadags.
Börn þeirra;
1) Einar Sveinsson 5. nóvember 1860 - 17. ágúst 1863.
2) Skúli Sveinsson 14. mars 1862 - 14. júní 1862.
3) Guðrún Sveinsdóttir 29. desember 1864 - 31. desember 1898. Kennari á Ísafirði og í Keflavík.
4) Margrét Sveinsdóttir 30. september 1866 - 12. júlí 1952. Húsfreyja í Garðastræti 13, Reykjavík 1930.
5) Helgi Sveinsson 25. október 1868 - 26. mars 1955. Fasteignasali í Garðastræti 13, Reykjavík 1930. Ekkill. Verslunarmaður, fasteignasali og bankaútibússtjóri á Ísafirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Staðarbakkakirkja - Staðarbakki í Miðfirði (16.11.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00581

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

1868 - 1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Sveinsdóttir (1866-1952) frá Staðarbakka (30.9.1866 - 12.7.1952)

Identifier of related entity

HAH09301

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Sveinsdóttir (1866-1952) frá Staðarbakka

er barn

Guðný Helgesen (1828-1885) Staðarbakka

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sveinsdóttir (1864-1898) kennari Ísafirði og Keflavík (29.12.1864 - 31.12.1898)

Identifier of related entity

HAH04472

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sveinsdóttir (1864-1898) kennari Ísafirði og Keflavík

er barn

Guðný Helgesen (1828-1885) Staðarbakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgi Sveinsson (1868-1955) fasteignasali (25.10.1868 - 26.3.1955)

Identifier of related entity

HAH09299

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helgi Sveinsson (1868-1955) fasteignasali

er barn

Guðný Helgesen (1828-1885) Staðarbakka

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Skúlason (1824-1888) prestur Staðarbakka (12.6.1824 - 21.5.1888)

Identifier of related entity

HAH09204

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinn Skúlason (1824-1888) prestur Staðarbakka

er maki

Guðný Helgesen (1828-1885) Staðarbakka

Dagsetning tengsla

1859

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04161

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir