Guðrún Sveinbjörnsdóttir (1949) frá Hólma á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Sveinbjörnsdóttir (1949) frá Hólma á Skaga

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Hlíf Sveinbjörnsdóttir (1949) frá Hólma á Skaga
  • Guðrún Hlíf Sveinbjörnsdóttir frá Hólma á Skaga

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.8.1949 -

Saga

Guðrún Hlíf Sveinbjörnsdóttir 18. ágúst 1949. Var á Hólma, Skagahr., A-Hún. 1957. Bústýra Króksseli. Ógift.

Staðir

Hólmur á Skag; Krókssel:

Réttindi

Starfssvið

Ráðskona:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Guðrún Hlíf Sveinbjörnsdóttir 18. ágúst 1949. Var á Hólma, Skagahr., A-Hún. 1957. Bústýra Króksseli. Ógift.
Foreldrar hennar; Svanlaug Anna Halldórsdóttir 30. okt. 1920 - 26. feb. 2018. Húsfreyja á Hróarsstöðum, í Hólma og loks á Króksstöðum í Skagahreppi. Var í Hróarstaðaseli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hólma, Skagahr., A-Hún. 1957 og sambýlismaður hennar; Sveinbjörn Sigvaldason 4. jan. 1902 - 18. júlí 1981. Ráðsmaður á Króki, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hólma á Skagaströnd. Síðast bús. í Skagahreppi.
Systir Svanlaugar var Fanney (1917-2005).

Systkini hennar;
1) Halldóra Elísabet Sveinbjörnsdóttir 11. okt. 1953. Maður hennar; Jón Jónsson 9. sept. 1954. Þjónn og kjötiðnaðarmaður Reykjavík.
2) Hlíf Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir 2. des. 1954. Var á Hólma, Skagahr., A-Hún. 1957, vkk Sandgerði. Maður hennnar; Magnús Jónsson 16. jan. 1945, Sjómaður Sandgerði.
3) Árni Sigurjón Sveinbjörnsson 27. des. 1956. Bóndi Króksseli á Skaga, ókv.

Barnsfaðir hennar; Jónas Benedikt Hafsteinsson 16.8.1933 - 22.11.1995. Bóndi á Njálsstöðum í Vindhælishr., A-Hún. Búfræðingur.
M1; Elísabet Kristín Halla Ásmundsdóttir 23. júlí 1941 - 7. ágúst 2010 þau skildu.
M2; Anna Sigurlaug Guðmannsdóttir 12. ágúst 1938 - 29. okt. 2006. Var í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
Barn þeirra;
1) Soffía Sveinbjörg Jónasdóttir 8. sept. 1972, Blönduósi

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna María Sigurbjörnsdóttir (1913-2005) Blönduósi (17.9.1913 - 30.7.2005)

Identifier of related entity

HAH01028

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum (16.8.1933 - 22.11.1995)

Identifier of related entity

HAH01603

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum

er maki

Guðrún Sveinbjörnsdóttir (1949) frá Hólma á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fanney Halldórsdóttir (1917-2005) Sviðningi (3.3.1917 - 21.6.2005)

Identifier of related entity

HAH03403

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Fanney Halldórsdóttir (1917-2005) Sviðningi

is the cousin of

Guðrún Sveinbjörnsdóttir (1949) frá Hólma á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli (3.3.1893 - 3.2.1981)

Identifier of related entity

HAH04668

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli

is the grandparent of

Guðrún Sveinbjörnsdóttir (1949) frá Hólma á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04322

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir