Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Jónsdóttir Mjóadal á Laxárdal fremri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.12.1863 - 9.2.1910
Saga
Guðrún Jónsdóttir 30. des. 1836 - 9. feb. 1910. Húsfreyja í Mjóadal á Laxárdal fremri.
Staðir
Sauðanes; Mjóidalur á Laxárdal fremri:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar, Sigríður Jónsdóttir 22. sept. 1806 - 20. apríl 1892. Húsfreyja í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845 og maður hennar 19.6.1834; Jón „eldri“ Sveinsson
- des. 1804 - 15. júní 1857. Hóf búskap að Tungunesi í Svínadal 1834, síðar bóndi og hreppstjóri í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845.
Systkini Guðrúnar,
1) Sigurlaug Jónsdóttir 5. okt. 1835 - 8. maí 1922. Barn í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Torfalæk, Torfalækjarhr., A-Hún. Sambýlismaður hennar; Guðmundur Guðmundsson 13. feb. 1851 - 21. okt. 1914. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Torfalæk á Ásum.
Barnsmóðir Guðmundar 22.1.1885; Elínborg Margrét Guðmundsdóttir 1847 - 14. júlí 1887. Niðursetningur í Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Húskona á Ægissíðu í Vesturhópshólasókn 1887.
2) Sigríður Jónsdóttir 21.2.1838 - 15.2.1839
3) Benedikt Jónsson 14.5.1840 - 15.2.1841
4) Benedikt Jónsson 7.4.1842
5) Elísabet Jónsdóttir 14.11.1843 - 18.11.1843
6) Sigríður Jónsdóttir 31.12.1846 - 1.2.1847
7) Jónas Jónsson 24. mars 1848 [23.3.1848] - 19. nóv. 1936. Var í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Var í Finnstungu, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Finnstungu. Kona hans 8.7.1876; Aðalheiður Rósa Sigurðardóttir 6. okt. 1835 - 1912. Var á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Akureyri 22a, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Húsfreyja á Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880 og 1890. Leigjandi í Finnstungu, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
Barnsmóðir Jónasar 14.3.1892; Margrét Sigríður Hannesdóttir 25. ágúst 1861 - 29. júní 1948. Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Fermd 1875, þá á Skinnastöðum í Þingeyrasókn. Vinnukona á Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bústýra í Kolviðarnesi, Rauðamelssókn, Hnapp. 1901. Húsfreyja í Kolviðarnesi, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920 og 1930. Skv. Æ.A-Hún. var Margrét talin laundóttir Jóns Jónssonar, f.18.1.1799, d.3.6.1872, bónda á Stóru-Giljá.
Barn þeirra; Tryggvi Jónasson 14. mars 1892 - 20. des. 1952. Bóndi í Finnstungu í Bólstaðahlíðarhreppi. Var í Kolviðarnesi, Rauðamelssókn, Hnapp. 1901. Bóndi í Finnstungu 1930. Foreldrar Guðmundar; Jónasar, Jóns og Margrétar.
8) Björn Jónsson 5.12.1849 4.4.1851
Maður Guðrúnar 1.11.1861; Jóhann Frímann Sigvaldason 22. sept. 1833 - 3. nóv. 1903. Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Bóndi og hreppstjóri í Mjóadal.
Börn þeirra;
1) Anna Jóhannsdóttir f. 8.5.1861 - 5.9.1948. Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja Mánaskál og í Brautarholti Blönduósi 1940 og 1947. Maður hennar 21.11.1890; Þorsteinn Frímann Pétursson f. 28.1.1866 - 22.4.1950. Húsmaður á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Mánaskál í Laxárdal og í Austur-Hlíð í Blöndudal. Síðar bóndi í Brautarholti á Blönduósi
2) Björn Jóhannsson f. 11.8.1865, vinnumaður í Mjóadal.
3) Björg Jóhannsdóttir f. 15.3.1868 - 14.2.1954 Var í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Auðólfsstöðum í Langadal, A-Hún. Maður hennar 23.10.1891 Jón Magnús Espólín f, 7.11.1863 - 27.5.1943, bóndi Köldukinn, foreldrar Guðrúnar Espólín.
4) Guðrún Búason Jóhannsdóttir 1872-16.8.1921, jarðsett Brookside Cemetery, flutti til Quebec í júlí 1911. Maður hennar; Jón Búason 12. feb. 1872 - 3. okt. 1936 Fluttist til Vesturheims ásamt foreldrum sínum 1887. Bjó í Nýja Íslandi, Selkirk, Winnipegosis og í Vatnabyggð. Saskatchewan, Canada Census 1916.
5) Sigurjón Jóhannsson f. 6.10.1873 - 4.8.1961. Bóndi á Blöndudalshólum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Finnstungu og Mjóadal í Bólstaðarhlíð. Var á Blöndudalshólum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957, kona hans 25.11.1893 Ingibjörg Sólveig Jónsdóttir f. 14.8.1863 - 3.6.1944, foreldrar Jóns Baldurs.
6) Halldór Jóhannsson f. 16.6.1877. Fór til Vesturheims 1898 frá Mjóadal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún.
7) Magnús Jóhannsson f. 12.10.1878 - 6.10.1880.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jónsdóttir (1836-1910) Mjóadal á Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 27.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði