Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Jónasdóttir (1892-1983) Haugi
Parallel form(s) of name
- Guðrún Jónasdóttir Haugi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
10.3.1892 - 7.9.1983
History
Guðrún Jónasdóttir 10. mars 1892 - 7. sept. 1983. Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Haugi, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Var í Höfn, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Hún var jarðsungin á Melstað 17. september.
Places
Bjargshóll; Haugur; Hofn Hvammstanga:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jónas Jónsson 4. júlí 1860 - 26. júní 1958. Bóndi á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Var á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi víða í Miðfirði, síðast á Syðri-Reykjum og kona hans 27.7.1889; Anna Kristófersdóttir 25. júní 1864 - 2. júní 1956. Húsfreyja á Efra-Núpi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Var á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja víða í Miðfirði, síðast á Syðri-Reykjum.
Systkini Guðrúnar;
1) Þuríður Kristín Jónasdóttir 23. apríl 1890 - 23. desember 1890. Nefnd Sigríður Kr. við andlát.
2) Björn Jónasson 19. janúar 1894 - 22. janúar 1980. Lausamaður á Ytri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Starfrækti vélaverkstæði á Laugarbakkka. Bóndi á Ytri-Reykjum í Miðfirði.
3) Gunnar Albert Jónasson 27. júlí 1899 - 25. október 1991. Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Reykjum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi þar. Kona hans; Sæunn Ágústa Árnadóttir 25. ágúst 1906 - 28. desember 1991 Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Reykjum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi, faðir hennar Árni V Gíslasaon (1871-1934) Neðri-Fitjum.
Maður Guðrúnar 1913; Halldór Jóhannsson 22. des. 1889 - 13. maí 1962. Var á Haugi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Bóndi á Haugi, en síðar á Hvammstanga. Var í Höfn, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Móðir hans; Arndís Halldórsdóttir (1851-1938) sk Jóhanns Ásmundssonar (1836-1909) föður Ásmundar Péturs Jóhannssonar (1875-1953).
General context
Halldór Jóhannsson á Hvammstanga, fyrrum bóndi á Haugi í Miðfirði lézt 13. maí 1962 og fór jarðarför hans fram að Melstað 24. sama mánaðar.
Halldór fæddist að Haugi 22. des. 1889, og voru foreldrar hans Jóhann bóndi Ásmundsson og síðari kona hans, Arndís Halldórsdóttír.
Tæplega tvítugur stundaði hann nám í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði, en tók við bússtjórn á Haugi hjá móður sinni 1909, er faðir hans féll frá.
Halldór kvæntist árið 1913, Guðrúnu Jónasdóttur, og lifir hún mann sinn. Þau bjuggu góðu búi á Haugi til ársins 1947, en fluttust þá til Hvammstanga. Halldór Jóhannsson var góður bóndi. Hann annaðist einnig mörg trúnaðarstörf fyrir sveit sína og sýslu, og vegna ágætra hæfileika var hann mjög vel fær til opinberra starfa. Sveitungar hans í Miðfirði fólu honum oddvitastarf í sveitarstjórn o.fl., meðan hann bjó þar. En mest vann hann utan heimilis að kaupfélagsmálum. Var einlægur samvinnumaður, og störf hans fyrir Kaupfélag Vestur-Húnvetninga voru mikil og heillarík. Átti lengi sæti í stjórn félagsins, og var í mörg ár formaður félagsstjórnarinnar. — Síðar var hann árum saman endurskoðandi kaupfélagsreikninganna. Hann var einnig endurskoðandi hjá sparisjóði Vestur-Húnavatnsssýslu Var formaður yfirkjörstjórnar í sýslunni síðustu árin, sem hún var sérstakt kjördæmi, og átti sæti í yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis vestra við síðustu alþingiskosningar. Í yfirskattanefnd Húnavatnssýslu var hann allmörg síðustu árin. — Öll þau mörgu störf, er honum voru falin, vann hann með sérstakri vandvirkni og samvizkusemi. Þó að skólaganga Halldórs heitins væri ekki löng, varð hann vel menntaður og fróður maður. Haiin var sérstakt prúðmenni í orðum og allri framkomu. Hafði traust og virðingu allra, er kynntust honum. Sk. G.
Einherji, 9. tölublað (25.08.1962), Blaðsíða 2. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5450006
Hálfsystkini Halldórs vestan hafs voru Skúli, Gunnlaugur, Helga (gift Jósep Thompson), og Ásmundur P. Johannson, sem öll eru nú látin fyrir nokkru.
Lögberg-Heimskringla, 20. tölublað (17.05.1962), Blaðsíða 1. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2227446
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðrún Jónasdóttir (1892-1983) Haugi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðrún Jónasdóttir (1892-1983) Haugi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 26.11.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði